loading/hleð
(29) Blaðsíða 25 (29) Blaðsíða 25
25 f>að er aö segja, Iivort sem vjer lifurn eða deyjum, sjeum vjer drottins. Jcá lians ertu einnig, sæli framliðni, fiín jarðneska tjaldbúð hvilir i lians vernd, f>ín sála lijá hásæti hans. Hjer er f>itt dupt, þinn æðri partur fór til betri átthaga; hjer var tilvera f>in mæld við stund og stað, f>ar munu ár fnn engan enda hafa; hjerskildist fm frá syrgjandi vinum og vandamönnum, f>ar mun á siðan sæll aptur- fundur bíða vor allra. 0! drottinn blessi }>ig á landi lifandi manna, drottinn blessi f>ig og varð- veiti, drottinn láti sina ásjónu lýsa yfir f>ig og sje frjer náðugur, drottinn upplypti sínu augliti yfir f>ig og gefi f>jer frið. Amen.


Ræður haldnar við útför skólapilts Jóns Jónssonar.

Höfundur
Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður haldnar við útför skólapilts Jóns Jónssonar.
https://baekur.is/bok/88cd278d-b3d7-4f1b-9fa6-5d256cbccc62

Tengja á þessa síðu: (29) Blaðsíða 25
https://baekur.is/bok/88cd278d-b3d7-4f1b-9fa6-5d256cbccc62/0/29

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.