loading/hleð
(9) Blaðsíða 5 (9) Blaðsíða 5
5 Sár má vera suknuftur allra f)eirra eptirlif- andi, sem af> þessum unga manni stóðu, sjer í lagi foreldra og systkina. Jað er von þótt svo sje, því að ástarböndin eru svo næm, er þau slitna svona snögglega. En drottinn hefur gefið lækning við þvi sári, bæði i orði sínu og í því, hvernig þessi framliðni varði sínu pundi. Hinn guðhræddi maður, Davíð konungur, huggaði sig eptir dauða föður síns með þessum orðum: Jeg kem til hans, en hann ekki til mín; hið saina mega þau segja, þar sem hann er; þangað eig- um vjer að koma. Og Kristur, vor frelsari, hefur brugðið fyriross, kristnir menn, upp Ijósi í grafar myrkrunum, svo þau eru oss nú ekki eins dimm, eins og þau sýridust áður vera. Vjer kristnir menn höfum óræka vissu um, að dauðinn er I)lundur til eilífs lífs. Vjer get- um þvi í trúnni á hann sagt: $essi piltur er ekki dauður, heldur sefur hann. 5aö er önnur raunabót fyrir þá, sem að þessum framliðna standa, að það var eptir góð- um syni og góðum bróður að sjá, því að hann hafði varið sinu pundi vel. Hverer meiri rauna ljettir, en syrgja þann, sem manns mót er að. 3?að er óneitanlega mikið mótlæti, að verða að missa þess yndis og ánægju, að njóta sam- búðar sinna ástvina hjer á jörðu; en annað er þó meiri raun, og það er sú, þegar þeir ganga út á hinn breiða veginn, sem liggur til glötun-


Ræður haldnar við útför skólapilts Jóns Jónssonar.

Höfundur
Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður haldnar við útför skólapilts Jóns Jónssonar.
https://baekur.is/bok/88cd278d-b3d7-4f1b-9fa6-5d256cbccc62

Tengja á þessa síðu: (9) Blaðsíða 5
https://baekur.is/bok/88cd278d-b3d7-4f1b-9fa6-5d256cbccc62/0/9

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.