loading/hleð
(100) Blaðsíða 68 (100) Blaðsíða 68
Bindindisfélög Haldið var uppi vín- og tóbaksbindindisfé- lögum við skólann. Ætlunin var, að allir ný- sveinar gengju í bindindi. Studdu kennarar fast að því. — Voru þó sjálfir engir bindindismenn. En þeim mun hafa þótt bindindið nauðsynlegt, til að góð regla og skólalif þróaðist, enda var þeim mjög annt um viðgang og heiður skólans. Um bindindi — málið almennt skoðað — urðu miklar og harðar rökræður á fyrstu málfundunum haustið, sem ég kom í skólann. Þannig var ástatt fyrir mér, að veturinn áður var vakin bindindisalda heima í sveit minni, og átti að knýja alla unga menn til að ganga í bindindi. Ég gat ekki viðurkennt bindindi sem eftir- sóknarverða hugsjón, heldur illa nauðsyn eða nauðvörn. Þótti mér og fleirum málið flutt með offorsi, og lenti í hörðum deilum, sem ég, óæfður strákur, var víst lítt fær um að beita mér fyrir, en gerði þó. Þegar í skólann kom, eimdi víst eitthvað eftir af þeim bar- dagahug, sem ég var í um vorið. Ég var áður enéggáði að fullkomlega sjálfur, kominn út I harðar rökræður um bindindi á málfund- um skólasveina. Var ekki létt að hætta eða snúa við, fyrst út í þetta var komið. Varð þetta til þess, að þátttaka mín í málfundum hófst fyrr og varð meiri en ella hefði orðið, þvi að ég var þá hlédrægur mjög — venju- legast. Ég gekk aldrei í skólabindindið, slapp þó við að gera sjálfum mér eða skólanum vansa, þessa vetur, með nokkurri ofnautn, að því er ég bezt veit. En áður en skólaveturinn seinni var úti, hafði ég orðið að þola þá skapraun að sjá suma heitustu bindindis- prédikarana frá þessum fundum drukkna sér til minnkunnar og öðrum til leiðinda. Ég segi frá þessu hér sökum þess, að í þessum efnum og fleirum tel ég það reynslu mína, að skammt er öfganna í milli. En drykkjuskapur var ekki áberandi meðal skólapilta, og ekki svo verulegt mein yrði að, það sem ég þekkti til. Ekki varð ég þess var, að neinn kennar- anna herti að piltum að ganga i bindindi, þótt þeir mæltu með því á fundum. Og látinn var ég hlutlaus. Seinna heyrði ég, að Hjalta- lín hefði sagt eitthvað á þá leið, þegar tilrætt varð um þessar bindindisumræður: Ég hafði reyndar gaman af að hlusta á strákinn. Hann var þarna með sömu rökin, og ég var að burðast með, þegar við vorum að stæla um þessi mál á skólaárum minum. Ég býst við, að kennararnir hafi fleiri minnzt æskuára sinna og skoðananna þá og því reynzt okkur frjálslyndir í þessu efni. Og um Hjaltalín er það að segja, að hann reyndist mér á allan hátt því betur, sem lengur leið, og fannst mér hann láta sér annt um að benda mér jafnan á, hvað betur mætti fara, og gera það þannig, að ég var honum bæði þakklátur og virti hann sem mest mátti verða. (Sigurður Jóns- son Minningar 246-247) En hafi Möðruvallapiltum sárnað að þeim var ekki boðið að þorrablótinu, tóku valds- menn á Akureyri ekki síður óstinnt upp kvæðið, sem nefnt var manna á meðal Þorra- blótið mikla. Varð af þessu nokkur rekistefna, eins og skýrsla og bréf Hjaltalíns bera með sér. 1 þorrabyrjun 1893 var samkvæmi inn á Oddeyri og voru þar margir Oddeyrar- og Akureyrarbúar; var þar etið og drukkið fast að fornum sið. Seint á Þorra kom upp kvæði inn á Akureyri, er- samkomumönnum þótti mjög meiðandi fyrir sig, og eignuðu það hiklaust Möðruvalla- piltum. Við Stefán kennari komum inneptir í seinustu viku Þorra. Báðu þeir oss að koma til tals við sig: Klem- ens Jónsson, bæarfógeti, Consul Havsteen, H. Schiöth, Oddur Thorarensen, apótekari, Stefán Stephensen um- boðsmaður og Þorgrímur læknir. Voru þeir æstir mjög og skoruðu á mig að eg kæmist eptir því, hver kvæðið hefði ort, og ræki svo þann pilt úr skóla, er ort hefði. Eg lofaði því einu, að eg skyldi spyrja pilta að, hvort nokkur þeirra kannaðist við að vera höf(undur) kvæðisins. Öðru lofaði eg ekki. Tveim dögum eptir að eg kom heim, spurði eg pilta, hvort þeir ætti nokkum þátt í kvæðinu, en þeir kváðust ekkert vilja um það segja. Skrifíði eg þá bréf þau, er koma hér á eptir. 20. Febr.j 1893] [Jón A. Hjaltalin] Til Kl. Jónssonar bæarfógeta Góði vin. Þegar eg kom heim, grennslaðist eg eptir því hjá Möðruvallapiltum, hvort þeir ætti nokkurn þátt i kvæði því, sem þér Akureyrarbúar sýnduð mér, er eg var innfrá, eins og eg lofaði yður þá. En það varð árangurslaust, því að þeir vildu ekkert um það segja. Þetta hefi eg skrifað Consul Havsteen samkvæmt loforði mínu, og skal ekki fara um það fleiri orðum. En mér fannst, þegar eg var innfrá, að þér Akureyrar menn ekki skilja rétt afstöðu vor kennaranna til þessa máls. Furðar mig ekki svo mikið á því um suma þá, er þar áttu hlut að máli. En af þér hefði eg búizt við öðru. Þér bámð það hiklaust upp á Möðruvallapilta, að þeir hefði ort og útbreitt kvæði, sem mér virðist til smánar höfundi þess eða höfundum, hver svo sem hann eða þeir eru, en alls eigi þeim, er á þorrablótinu voru. Þær einu sannanir, sem þér báruð fram fyrir þessum áburði voru þær, að þér sögðuð, að líkur væri til, að maður frá Möðruvöllum hefði komið með kvæðið inneptir. Og þó ætluðust þér til, að eg og meðkennari minn, sem þar vorum staddir, álitu það undireins sjálfsagt, að áburður þessi væri sannur. Þú verður nú að gá að því, að eg og meðkennarar mínir erum þessum piltum in loco parentis og eigum að vaka yfir framförum þeirra í lærdómi og siðferði, svo sem oss er framast unnt; en þó fylgir og, að vér erum sjálf- skyldir varnarmenn þeirra, ef á þá er borinn óhróður, sem ósannur er, að þeir sé valdir að. Ætla eg því, að enginn geti láð oss, þótt vér eigi tökum fegins hendi hverjum þeim sökum, sem þeir eru bornir án þess sann- anir fylgi. í þessu máli eru nú alls engar sannanir fram komnar, því heyrt hefi eg, að sá maður, er þér sögðuð, að flutt hefði bréfin inneptir, neiti því með öllu, að hann hafi haft slík bréf meðferðis. Allt annað mál er það, ef piltar hér verða uppvísir að einhverjum óknyttum, þá vil eg ekki mæla þá undan þeirri ábyrgð, sem þeir geta bakað þeim. I þessari samræðu léztu þér þau orð um munn fara, að þú mundir reyna að gjöra það, sem þú gætir til þess að eyðileggja Möðruvallaskólann, ef þetta mál lyktaði eigi svo sem þér líkaði. Eg vona, að þú vilir nú, að þessi orð hefði verið ótöluð, eins og eg vil gleyma þeim. [Jón A. Hjaltalín] (Prófabók Möðruvallaskólans 119-121) 68
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
988


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Tengja á þetta bindi: 1. b.
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1

Tengja á þessa síðu: (100) Blaðsíða 68
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1/100

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.