loading/hleð
(113) Blaðsíða 81 (113) Blaðsíða 81
María Flóventsdóttir. hvenær sem þeim þætti maturinn ekki for- svaranlegur.“ (Norðlenzki skólinn 162) Ekki verður annað sagt en Hjaltalín reyndi að fara bil beggja í þessu máli í upphafi. Ekki hafa piltar samt þóst vera tryggir um hlut sinn því að 24. nóvember 1881 gera þeir skriflegan samning við bryta um matinn, og var Hjaltalín viðstaddur þá sáttargjörð. Var samningur þessi birtur og er hann í tveimur hlutum. I. Matarlisti: Morgunmatur: Á sunnudögum og laugardögum: ósmurt, dekkað borð: brauð og smjör, kjöt eða slátur, ostur eða rullupilsa með, kaffi á eftir. — Á þriðjud. og fimtud. sama, nema harðfiskur enginn. — Á mánud., miðvikud. og föstu- dögum: grautur og mjólk, brauð og kjöt, rullupilsa og ostur með; kaffi. Miðdegisverður: Sunnud: sætsúpu, og steik eða karrí eða rapí á eptir, kartöflur og þurt brauð með. — Mánud: baunir og kjöt. — Þriðjud.: mjólkurgrautur, fiskur á eftir með kartöflum og smjöri; þurt brauð. — Miðvikud: kjötsúpa og kjöt. — Fimtud.: mjólkurgrautur; fiskur á eftir með kartöflum og smjöri; þurt brauð. — Föstud.: sætsúpa, karrí eða annar kjötmatur, þurt brauð. — Laugard.: kjötsúpa eða baunir, kjöt. — Alla daga kaffi á eftir. Kvöldverður: Smurt ofnbrauð með kjöti og osti eða rullupilsu. Te með. Sama alla vikudaga. Matur allur sje hreinn og þokkalegur. Maður sje við hvert borð, sem sæki mat, þegar hann vantar. Þann mann leggi bryti til. Hver fái eins og hann þarf án eftirgangs- muna. Ekki má bryti breyta neitt útaf matarlistanum án samþykkis pilta. M. B. Blöndal. Jónas Jónsson. Jón Guðmundsson. G. Guðmundsson. Matth. Ólafsson. Björn Björnsson. I vottorði sínu frá 11. maí 1882 segir Hjaltalín síðan: Áður en matlistinn var undirskrifaður, man ég, að Jón bóndi kvaðst, ef til vildi, eigi geta látið þá hafa þann mat á hverjum degi, er á matlistanum stæði, þar eð vel gæti svo verið, að hann fengist ekki, en þá myndi hann hafa annan mat jafngóðan, og með því skilyrði undirskrifaði hann samninginn, og mótmæltu lærisveinar því ekki. (Norðlenzki skólinn 163) Deilur Þorleifur Jónsson, bóndi og alþingismaður frá Hólum í Hornafirði, var í skólanum vet- urinn 1881-1882. í Minningum frá Möðru- völlum segir hann frá matarmálinu: Flest þau stríð, er háð hafa verið í heiminum, hafa verið orusta um brauðið, þó að fleira hafi slæðzt þar inn í. Matardeilan á Möðruvöllum þennan vetur var dálítið sérstæð. Maturinn var til, og hann var fáanlegur, en hann þótti ekki nógu góður fyrir það verð, sem sett var upp, eða réttara sagt, var ákveðið fyrir fram. Jón Guðmundsson, bóndi áður að Silfrastöðum í Skagafirði, var nú fluttur að Möðruvöllum og hafði tekizt á hendur að selja skólapiltum fæði um veturinn. Jón var talinn góður bóndi og efnaður vel, mun hafa verið gróðamaður. 1 skólanum voru þennan vetur 52 skólasveinar. Þar af voru 10 í vist hjá Hjaltalín skólastjóra, en 42 hjá Jóni bryta. Verð fæðis var ákveðið 1 kr. á dag. Skólaárið var frá 1. okt. til aprílloka eða lítið eitt fram í maí. Frá byrjun október til aprílloka eru 212 dagar, og þegar það er margfaldað með tölu pilta, 42, koma út 8904, og er það sú krónutala, sem bryti hefði átt að fá fyrir fæðið. Hér var því um allmikla verzlun að ræða, eftir því sem þá gerðist. Bóndi fékk þarna mjög hentugan markað fyrir afurðir sínar, mjólk og kjöt, og þess hefði mátt vænta, að hægt hefði verið að gera pilta ánægða, og einnig hitt, að bóndi yrði í engu vanhaldinn. En þetta fór nú allt öðruvísi. Bærinn á Möðruvöllum, sem Jón bryti bjó í, var stór og gamall torfbær og mun sízt hafa verið hentugur fyrir svona mikla matargerð og framreiðslu matar eins og þama þurfti, þar sem á fæði var 50-60 manns, því að ég býst við, að heimilisfólk bryta hafi verið 10-20 manns. Það þarf stórt og þægilegt eldhús, gott búr og matar- geymslur. Svo þarf duglegar og hreinlegar stúlkur við svona mikla matargerð og framreiðslu alla. Stofa sú, er matazt var í, var þolanlega rúmgóð, en lágt undir loft, og loftið víst farið að gisna, og vill rykast um slík loft. Að öðru leyti var ég lítt kunnugur bænum á Möðruvöllum, en býst alveg við, að hann hafi verið ófær til, að hægt væri með góðu móti að andspæna svona mörgu fólki, sem þar var á fæði. Þetta býst ég við, að hafi valdið því einkum, að framreiðslan var ekki eins góð og skyldi. Og hvað sem því leið, þá kom í Ijós, þegar fram leið á vetur, að eitthvað var að. Maturinn þótti ekki góður, og kurr fór að koma í pilta. Einkum var fundið að því, að fiskur og kjöt væri illa verkað og framreiðslan ekki sem fínust. Eins og gengur og gerist, komust á loft ýmsar sögur þessu viðvíkjandi, t.d. að bryti keypti morkinn úrgangs- fisk, og hann sæktist eftir að kaupa lágu verði kindur, sem hefðu drepizt ofan í eða farizt á einhvern hátt. Þá kom sú saga á gang, að bryti hefði átt að trúa „kunningja" sínum fyrir því, að sér þætti lítið, ef hann græddi ekki beinlínis 3000 krónur á fæðissölunni um veturinn. Og það þótti nú ódæmin mest, ef hann skyldi fá þessa óskapa upphæð í hreinan ágóða, og það sýndi bezt, að allt væri ekki sérlega verðmætt, sem ofan í okkur var látið. (Þorleifur Jónsson Minnigar 90-91) Úr vöndu hefur verið að ráða á Möðruvöllum þennan vetur. Hjaltalín vildi miðla málum, en tók þó lítið á öllu fyrir varfærnis sakir. Starfsreglur skólans voru um margt óljósar og engin hefð hefur verið á komin um neinn hlut. Þá hefur Hjaltalín einnig orðið að gæta réttar beggja málsaðilja. Sumir skólapilta voru fulltíða menn og hafa viljað fá að ráða og „sú hugmynd var rík hjá piltum, einkum Þingeyingum, að nefnd pilta ætti að stjórna skólanum, en skólastjóri og kennarar ætti að- eins að kenna það, sem piltum þóknaðist að læra,“ að því er Hjaltalín segir í bréfi. (Norð- lenzki skólinn 184) Og hýrógur hefur síðast 81
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
988


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Tengja á þetta bindi: 1. b.
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1

Tengja á þessa síðu: (113) Blaðsíða 81
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1/113

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.