loading/hleð
(117) Blaðsíða 85 (117) Blaðsíða 85
pilta var réttmæt. Bryti og skólastjóri komu hvorki fyrir sig höggi né lagi, voru alveg afvopnaðir bæði með rökum og meinlegri kímni.“ (Þorleifur Jónsson Minningar 93) Ekki er að efa að séra Arnljótur og Hjalta- lín svo og kennarar skólans hafa borið saman ráð sín kvöldið áður, enda segir í Minningar- riti Möðruvallaskólans að ágreiningur pilta og brytans út af fæðissölunni hafi orðið að deilu allharðri, þar sem fast hafi verið sótt á báðar hliðar, þótt svo færi að lokum „að yfir það jafnaðist að mestu fyrir milligöngu kennaranna og annarra góðra manna.“ (Minningarrit 10) Til er skýrsla um samning þann, er gerður var á Möðruvöllum þennan dag. Undirrituðu hana skólameistari og kennarar og var hún lögð fyrir gestarétt á Akureyri 12. maí 1882. Skýrslan hljóðar svo: Hinn 22. janúar 1882 var fundur á Möðruvöllum í Hörgárdal. Voru þar viðstaddir kennarar skólans á Möðruvöllum, lærisveinar skólans og Jón bóndi Guð- mundsson á Möðruvöllum. Þá og þar var þessi samþykkt gjörð, af hálfu kennara, lærisveina og Jóns bónda: Að kennarar til skiptist matist með nemendum, þeim er fæði kaupi af Jóni bónda, það sem eftir er skólaársins, og skulu lærisveinar og Jón gera sig ánægða með þá verð- upphæð fyrir fæðið, er kennarar ákveða fyrir þennan tima. Fyrir fyrra hlut skólaársins skulu lærisveinar og Jón bóndi reyna að semja sín á milli, en komi þeim ekki saman, skulu lærisveinar og Jón bóndi leggja málið í gjörð J. Havsteens amtmanns. Möðruvöllum í Hörgárdal, 6. maí 1882 Jón A. Hjaltalín. Þorvaldur Thoroddsen. Þórður Thoroddsen. (Norðlenski skólinn 166-167) Kennsla í skólanum hafði fallið niður á aðra viku meðan mál þetta stóð sem hæst. (Páll Árdal Skýrsla 1927-1928 52) Eftir þennan sögulega dag hófst kennsla á ný, og bar nú ekkert markvert til tíðinda það, sem eftir var skóla- ársins. En heldur virtist Hjaltalín fár við þá pilta, sem mest höfðu haft sig 1 frammi í matarmálinu, að minnsta kosti fannst mér það gagnvart sessunaut mínum, Birni frá Mýrum. Annars var allt með kyrrum kjörum. Var fæðið nú betra en verið hafði á tímabili. (Árni Hólm Magnús- son Minningar 105) Kröfur pilta Eftir að „þessi samningur var gjörður, var alt kyrt. Kostur var mun betri eftir að kennarar fóru að borða með oss; og þótt ýmislegt mætti að honum finna, þótti oss hann góður hjá því, sem áður var.“ (Skuld 1882 63) Þótt allt væri kyrrt að kalla, létu piltar, er fremstir fóru, málið ekki með öllu niður falla, þótt leynt færi. I Skuldargreininni kemur fram að piltar skrifuðu amtmanni, er á leið veturinn, og báðu hann að veita sér lið því „annaðhvort yrði Jón [bryti Guðmundsson] að víkja frá Möðruvöllum eða skólinn legðist niður.“ Töldu þeir sér „ómögulegt að búa við sömu kjör, sem vjer hefðum haft við að búa í vetur, og fyrir því myndum vjer allir segja oss frá skólanum, ef sama fyrirkomulag yrði framvegis.“ (Skuld 1882 63) En til þess að vjer þyrftum eigi að hætta námi voru og til þess að skólinn ekki liði hnekki, vildum vjer vinna til að vera næsta vetur í kosti hjá Jóni, ef vjer áður en vjer færum frá skólanum í vor, fengjum tryggingu fyrir: 1. Að Jón bóndi Guðmundsson víki af jörðinni Möðruvöllum í fardögum 1883. 2. Að kostur sá, sem vjer höfðum hjá Jóni næsta vetur, yrði að minnsta kosti eigi verri en sá, sem vjer höfðum seinni hluta þessa vetrar. 3. Að amtmaður gjöri alla samninga viðvíkjandi kostinum, og að vjer mættum annaðhvort snúa oss beinlínis til hans með umkvartanir vorar, ef samningar væru eigi haldnir, eður þá til einhvers þess manns, sem hann nefndi til þess, að skóla- stjóra undanskildum. Vjer gátum þess við amtmann að oss væri kunnugt, að Jón hefði brotið byggingarskilmála, nefnilega með óleyfilegri vínsölu, sem vjer vissum til að hann hefði tvívegis um hönd haft. Þessu svaraði amtmaður á þá leið, að eftir málavöxt- um hefði hann eigi vald til að gjöra neitt þessu viðvíkj- andi, það heyrði mest undir skólastjóra og vænti hann að skólastjóri myndi sjá svo til, að þetta lagfærðist. Hann gat þess við oss, að í sumar myndi koma ný reglugjörð, og myndi þá reistar skorður við þessu, einngi færi skólastjóri á fund landshöfðingja í sumar og myndi hann þá tala máli voru. Þetta var oss nú fullkunnugt áður, vjer höfðum heyrt af skólastjóra sjálfum, að hann hefði 1 hyggju að finna landshöfðingja á komandi sumri og reyna að fá aukið við völd sín, svo hann næsta vetur gæti haft tögl og hagldir sjálfur. Þetta þótti oss engin gleðifrjett, oss fannst hann hafa helzt of mikil völd, eftir þvi sem hann gætti þeirra. Skólastjóra getum vjer að nokkru leyti kent það, hvemig neyzluvatnið hefir verið, sem vjer höfum haft í vetur. Það er tekið úr læk, sem fellur ofan túnið; sunnan við lækinn ofarlega á túninu stendur fjós og hesthús skólastjóra og þar fram undan mykjuhaugur stór; frá haugnum hallar dálítið að læknum, þegar því hlákur koma og vatnsrensli, rennur lögur frá haugnum 1 lækinn. Einnig er hestum rectors vatnað úr læknum út frá húsinu, og hefir safnazt þar fyrir taðhrúga við lækinn og yfir farveg hans. Þetta seyði erum vjer síðan látnir hafa til neyzlu og megum eigi að finna. Skólastjóri hefir átt að vorri hyggju að annast um að skólahúsinu með tilheyr- andi væri haldið 1 sem beztu standi að hægt væri, en að hann hafi gegnt þeirri köllun sinni sem árvökrum em- bættismanni sæmir, finst oss mikið á vanta. Skal þess þá fyrst getið, að á lampa þá, sem notaðir hafa verið í fyrsta og öðrum bekk skólans, hefir meiri part vetrar vantað hæfileg glös; hefir því lestrarbirta 1 bekkjunum verið ónóg og þar að auki ill verandi í þeim fyrir ljósreyk; hefir því verið við barið, er vjer höfum kvartað yfir þessu, að glös fengjust hjer ekki 1 verzlunum; en sú afsökun þykir oss eigi fullnægjandi, því vjer álítum að umsjónarmaður skólans, en ekki verzlunarstjórar, eigi að sjá um að ekkert vanti af því, er skólinn þarfnast. 1 tveimur svefnstofunum hafa verið glaslausir lampar meiri hluta vetrarins, og má geta nærri, hversu holt loft þar hefir verið inni. 1 annan
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
988


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Tengja á þetta bindi: 1. b.
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1

Tengja á þessa síðu: (117) Blaðsíða 85
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1/117

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.