loading/hleð
(123) Blaðsíða 91 (123) Blaðsíða 91
Jón Guðmundsson og María Flóventsdóttir fyrir framan bæinn á Krossa- stöðum. Myndina tók Hulda Árdís Stefánsdóttir 3. júní 1923. María er í dagtreyju og peysupilsi og með skott- húfu, en Jón er í brunn- elsvesti með brjósthlíf (rauða) og í vaðmálsföt- um. Jón var sjaldan án kúiuhattsins. nokkra faðma frá honum á ofanverðum vellinum, stendur fjós og hesthús skólastjóra og þar fram undan mykjuhaugur stór. 1 vetur lagði svell frá haugnum að læknum, og þegar því hlákur komu og vatnsrensli, rann mykjulögurinn frá haugnum í lækinn; einnig var hestum vatnað í læknum og safnaðist þannig hrossatað við læk- inn og á farvegi hans, sem síðan þiðnaði og lenti í lækinn. Þannig höfum vjer verið látnir eta og drekka uppleystan saur í vatninu. Kvöld og morgna höfum vjer haft glasalausa stein- olíulampa til að lýsa oss við borðin og hefir því stundum verið hálfdimmt af ljósreyk. Að þetta framanskrifaða sje í alla staði satt og rjett, það vottum vjer undirskrifaðir. Möðruvöllum 14. maí 1882. Jón Hallgrímsson, Jón Jónsson. Jón Blöndal. Guðm. ögmundsson. Jósef Jakobsson. (Skuld 1882 70) í bréfi til Jóns bónda á Gautlöndum, sem skrifað er 15. febrúar 1883, segir Hjaltalín þessa vatnssögu lygi. „Amtmennirnir á undan mér tóku vatnið á sama stað, og peningshúsin stóðu þá einnig á sama stað og þau standa nú, og fann enginn óhreinindi í vatninu.“ (Norð- lenzki skólinn 172) Hjaltalín segir einnig að Þorvaldur Thoroddsen hafi rannsakað vatnið „efnafræðislega nokkrum sinnum eftir það, er greinin segir, að taðið hafi farið að berast í það, og segir hann, að vatnið hafi reynzt hreinna en almennt sé í slíkum lækjum.“ Hjaltalín segir einnig í sama bréfi að vatnið hafi verið tekið á sama stað handa sér og það var tekið handa piltum, enda segir í grein í Fróða í febrúar 1883 að „neyzluvatn kennar- anna og allra, sem í skólanum voru, hafi verið tekið úr sama læknum.“ (Fróði 21. febrúar 1883 65) Af þessum dæmum verður því að telja vatnssöguna ósanna. I annan stað segir í Skuldargreininni að sjúkrahús skólans hafi verið líkast rusla- skemmu. Þar hafi ægt saman ruslakössum, plokkuðum fuglsskrokkum og ýmsu öðru skrani. Auk þess hafi vinnumaður rektors haft þar bækistöð sína. Af þessu hafi leitt að piltar þeir, er veiktust, hafi orðið að vera í svefnhergjum innan um þá heilbrigðu. í nefndu bréfi til Jóns á Gautlöndum kannast Hjaltalín við þetta, en segir svo: „En orsökin var sú, að ýmsir piltar fluttu þar inn nokkuð af rusli sínu, og hins vegar áleit ég ekki her- bergið hæfilegt til að láta veika pilta vera þar. Fyrir því tók ég inn í mín herbergi pilta þá, sem veikir voru degi lengur, og einn pilturinn var inni hjá mér hálfan veturinn.“ Þessi piltur var Pétur Jakobsson frá Sauðafelli í Dölum, sonur séra Jakobs Guðmundssonar, alþm. (D. 7. maí 1890). Nýsveinar í Möðruvalla- skóla næsta veturinn segja í Fróða 21. febrúar 1883, 96. bl.: „En hann (o: höf. Skuldar- greinar) getur þess eigi, að skólastjóri tók að sér Pétur heitinn Jakobsson, sem dó hér í fyrra, og veitti honum hjúkrun í sínum eignu [sic!] herbergjum, meðan hann lá banaleg- una.“ (Norðlenzki skólinn 502) Mjög hefir því verið hallað réttu máli í þessu. Sjúkrahúsið, sem svo var nefnt, var við suðurstafn á efsta lofti og naumast fallið til að láta veika pilta vera þar, eins og Hjaltalín segir sjálfur. Enn eitt af því, sem nefnt er í Skuldar- greininni, var að Jón bryti hefði selt skóla- piltum vín og með því brotið byggingarskil- mála fyrir jörðinni. Hjaltalín svaraði því til að hann einn hefði dómsvald í þessu máli. Hann vissi til að Jón bóndi hefði einu sinni selt skólapiltum vín og væri hann búinn að fyrir- gefa honum það. En ef skólapiltar gætu sannað á Jón bónda, að hann hefði gert það oftar, skyldi hann byggja honum út. (Skuld 1882 62) Enga tilraun virðast skólapiltar hins vegar hafa gert til þess að sanna þessi brot á Jón bryta. Björn frá Mýrum reyndi ekki með vitna- leiðslum að sanna fyrir rétti að maturinn á Möðruvöllum hefði verið óboðlegur. Séra Arnljótur á Bægisá segir í bréfi til Jóns á Gautlöndum 21. júní 1882 að hann hafi ráðið piltum að „safna allskonar sýnishornum af mat og sýna það vottum þeim, er trúandi væri.“ (Norðlenzki skólinn 174) Hugsanlegt
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
988


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Tengja á þetta bindi: 1. b.
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1

Tengja á þessa síðu: (123) Blaðsíða 91
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1/123

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.