loading/hleð
(262) Blaðsíða 230 (262) Blaðsíða 230
230 Hjaltalín lagði til að laun hans yrðu 600 kr., en hitt þótti nóg. Settar voru starfsreglur fyrir dyravörð: Reglur fyrir dyravörð Gagnfræðaskólans á Akureyri. 1. gr. Dyravörður hefur eptirlit með húsum skólans og munum, og umgengni nemenda undir yfirumsjón skólameistara. 2. gr. Dyravörður annast ræstingu og hreinsun á herbergj- um skólans og göngum, leikfimishúsi og náðhúsum og munum skólans öllum. Skal hann sjá um að þetta allt sje jafnan hreint og vel umgengið. Þegar snjór fellur, skal hann hreinsa pall og tröppur við norðurdyr skólans og moka þaðan gangstíg til útgönguhliðs, og annan frá vesturdyrum að leikfimishúsdyrum. 3. gr. Dyravörður lætur leggja í ofna skólans og hirðir þá að öllu leyti. Hann kveikir og ljós kveld og morgna eptir þörfum, og hirðir um lampa skólans og ljóstæki. Hann gætir þess vandlega að öll varfærni sje við höfð með ljós og eld. 4. gr. Kl. 10 á hverju kveldi lokar dyravörður skólanum, og gætir þess, að allir heimanemendur sjeu þá innan húss aðrir en þeir, sem fengið hafa leyfi skólameistara til lengri útivistar. Hann lítur og vandlega eptir því, að allir gluggar sjeu vel lokaðir, að útbrunnið sje í öllum eld- stæðum skólans og ljós öll slökt. 5. gr. Dyravörður hefur ókeypis húsnæði í skólahúsinu og auk þess þóknun, er eigi sje minni en 400 kr. um árið. Greiðir skólameistari honum 1/12 launanna við hver mánaðarlok. 6. gr. Skyldur er dyravörður, ef þess er krafist, að taka að sjer þjónustu og matreiðslu heimanemenda samkvæmt eptirfarandi reglum. (Skýrsla 1908-’09 bls. 49). Matarfélagið Jafnskjótt og heimavistimar voru tilbúnar í skólahúsinu og nemendur fluttir í þær, stofn- uðu þeir matarfélag með líku sniði og áður var á Möðruvöllum. Nefnd þriggja manna, og síðar tveggja, var til þess kjörin úr hópi nem- enda að annast alla aðdrætti og reiknings- hald, en dyravörður skyldi annast matreiðslu og þjónustu fyrir tiltekið gjald frá hverjum nemanda. Naumast var þó félagsskapur þessi í föstum skorðum fyrstu árin, en 1909 voru félaginu settar reglur þær sem hér fara á eftir. Reglur um matreiðslu og þjónustu heimanemenda Gagnfræðaskólans á Akureyri. l.gr. Dyravörður Gagnfræðaskólans er jafnframt skóla- bryti, og annast hann um matreiðslu fyrir heimanem- endur, þjónustu þeirra og ræstingu á heimavistunum. 2. gr. Brytinn annast geymslu á öllum matarforða heima- nemenda, sjer um súrsun á slátri og söltun á kjöti, og leggur til ílát undir hvorttveggja og öll áhöld og allt eldsneyti, er þarf til matreiðslunnar. Hann leggur til öll nauðsynleg borðáhöld, og annast um lýsing og upphitun borðstofu meðan nemendur matast. Heitan mat skal ) jafnan hafa til dagverðar og te eða kaffi með kveld- og morgunverði eða annan heitan drykk. 3. gr. Þjónusta sú, er brytinn skal inna af hendi, er þvottur * og nauðsynlegar aðgerðir á íverufatnaði nemenda og sængurklæðum. Leggur hann til öll þvottaáhöld, sápu, sóda og annað er með þarf til klæðahreinsunar. Skó lætur hann gjöra nemendum. ef þess er óskað, enda sje skóleðrið gamalt, vel verkað og haldgott. Hann annast skófatnað nemenda. 4. gr. Ræsting á heimavistum er í því innifalin, að halda heimavistaherbergjunum vel hreinum og öllum hús- gögnum og munum, sem þar eru, leggja í ofna og láta á lampa. 5. gr. Heimanemendur kjósa árlega þrjá menn úr sínum flokki, til þess að annast þarfir matarfjelags þeirra, og sjá um að það og einstakir nemendur uppfylli skyldur sínar gagnvart brytanum. 6. gr. Skyldir eru heimavistanemendur að afhenda bryta að haustinu það, sem hann í samráði við matarfjelagsstjórn, telur nægilegt af matvælum, kaffi, te, sykri, kryddi og öðru, er þurfa þykir til kostbætis. Að minnsta kosti skulu þeir sjá um, að jafnan sje nóg fyrir hendi af þessum « vörum. Þeir leggja og til salt til kjötsöltunar og sýru til slátursúrsunar eftir þörfum. Þeir annast um slátrun á fje, en bryti ræður hvenær slátrað er og hve mörgu í einu. Brjóti þeir nokkuð af áhöldum bryta skulu þeir bæta það að fullu. 7. gr. Iveruföt og sængurklæði verða nemendur að hafa nægileg til skipta og öll verða föt þeirra að vera í sæmi- legu standi, hvorki rifin nje útslitin, þegar þeir afhenda þau þjónustum sinum að haustinu. Er bryti ekki skyldur að veita öðrum nemendum þjónustu, en þeim, sem álitast að vera nægilega fataðir til gangs og hvílu. Saumgarn og bætur á fatnað sinn verða nemendur að leggja til eptir þörfum. Línstinning verða þeir sjálfir að annast eða borga brytanum hana sjerstaklega. 8. gr. f byrjun hvers skólaárs skal hver heimanemandi greiða brytanum 35 kr. í peningum eða öðru, eftir því sem um semur, fyrir matreiðslu þá, þjónustu og ræstingu, sem 2. 3. og 4. gr. hjer að framan ræðir um. Er brytinn ekki skyldur til að veita neinum nemanda móttöku fyrr ' en hann hefur greitt honum þetta gjald að fullu. (Skýrsla 1908-’09 bls. 50-51). Eitthvað hafa reglur þessar þótt ófull- nægjandi, en 1910 voru matarfélaginu sett ný lög, sem héldust óbreytt að mestu allt þetta tímabil. Reglur fyrir heimavistafjelag Gagnfræðaskólans á Akureyri. Lgr. Fjelagar eru allir nemendur og kennarar Gagnfræða- skólans á Akureyri. er sammötuneyti hafa í skólanum, og eru þeir skyldir að hlýða reglum þessum í öllum greinum, r
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
988


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Tengja á þetta bindi: 1. b.
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1

Tengja á þessa síðu: (262) Blaðsíða 230
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1/262

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.