loading/hleð
(308) Blaðsíða 276 (308) Blaðsíða 276
Gagnfræðaskólans hafi verið eitt með hinum fyrstu söfnum hér á landi, sem hafði þann hátt á. Stefán leiðbeindi nemendum verulega um bókaval, bæði hvatti til lestrar góðra bóka og varaði við þeim, sem honum þótti lítið á að græða. Hann hélt uppi sið Hjaltalíns um að birta árlegan ritauka í skólaskýrslunni, en heildarskrá um safnið var engin til. Þótt naumt væri skammtað fé til safnsins, gegnir furðu hve mikið var unnt að kaupa, bæði af erlendum bókum og innlendum. Af skólaskýrslunni má sjá, að bókaval verður nú miklu fjölbreyttara en áður. Einkum jukust mjög kaup á skáldritum og skemmtibókum. Allmikið var keypt af skáldritum á dönsku, og var meiri hluti rita hinna helstu norrænu höfunda þar til. Þá var keypt megnið af því sem út kom á íslensku árlega og nokkurs virði var. Þar voru öll íslensku tímaritin og nokkur erlend, svo sem Arkiv for nordisk Filologi, Naturen, Naturens Verden, Vor ungdom, Fysisk tidsskrift, Tilskueren og Samtiden. Tímaritin voru bundin jafnóðum og árgangi lauk, og komu þau þá til útlána. Margt var keypt erlendra fræðibóka í nær öllum náms- greinum skólans. Var því úr býsna mörgu að velja fyrir bókþyrsta nemendur. Allmargar bókagjafir bárust safninu. Þrír bókaútgefendur gáfu því allar forlagsbækur sínar. Voru það Sigurður Kristjánsson í Reykjavík, Oddur Björnsson á Akureyri og Ársæll Árnason í Reykjavík. Þá færði Ásgeir Sigurðsson konsúll skólanum að gjöf bóka- safn Hjaltalíns skólameistara. Fiskesafnið í Ithaca gaf allar útgáfubækur sínar og margir einstaklingar gáfu safninu bækur. Snemma á þessum árum var tekið að kaupa hina miklu ensku orðabók, sem kennd er við Oxford. Ekki fóru allar bækur skólans í bókasafnið. Nokkuð var geymt á kennarastofunni, eink- um handbækur og orðabækur. Eftir að Sigurður Guðmundsson tók við skólastjórn eru minni heimildir til um safnið og notkun þess. Enda þótt honum væri annt um, að skólinn eignaðist bækur, var honum minna sýnt um gæslu þeirra og geymslu en fyrirrennurum hans, og hann hætti með öllu að birta ritaukaskrá í skýrslunni, nema getið var stórra rita og helstu bókagjafa. Ýmsir úr hópi nemenda höfðu bókagæslu á hendi. Af stórum ritum, sem safnið eignaðist á þessum fyrstu árum Sigurðar, má nefna Ordbog over det danske sprog, jafnóðum og hún kom út, Salmonsens Leksikon og Det nittende Aar- hundrede. Verulega dró úr bókakaupum, vegna þess að aðrar þarfir skólans jukust stórkostlega á þessum árum, en fjárveitingar ekki að sama skapi. Þegar húsnæði tók að þrengjast, varð að taka bókasafnsstofuna til kennslu veturinn 1922-1923. Var safnið þá flutt niður í kjallara í smíðastofuna, sem áður var, en hún flutt upp á háaloft. Taldi Sigurður, að safnið væri betur geymt í kjallaranum sakir þess að eldhætta væri minni og greiðara um björgun. Var það að vísu rétt, en flutningur þessi varð engu að síður safninu til hins mesta tjóns. Bókaskáp- um var að vísu læst eftir að niður kom, en skápar og læsingar var óþétt, og safnaðist mikið ryk á bækurnar eftir að tekið var að kenna í stofunni, sem brátt varð. Oft hrukku hurðir opnar, og gátu nemendur þá gengið eftirlitslaust í skápana. En sá kostur fylgdi þessu þó, að nota mátti stofuna til lestrar á útlánatíma, sem nú varð á kvöldin. Árið 1922-23 gerði Hulda Á. Stefánsdóttir spjaldskrá yfir safnið, eða mestan hluta þess, en ekki var henni haldið áfram nema að litlu leyti. Tvær merkar bókagjafir bárust safninu á þessum árum. Árið 1924 gáfu erfingjar séra Matthíasar Jochumssonar skáp með allmiklu af bókum skáldsins. Aldrei voru þó bækur þær til almennra afnota. Var skápurinn með því, sem í honum var, síðar afhentur Matt- híasarsafninu, þegar það komst á fót. Ári síðar gáfu erfingjar séra Arnljóts Ólafssonar mikið safn bóka hans. Er það mest hagfræði- og heimspekirit, margt merkisrita, en aldrei var það notað að ráði enda naumast við hæfi skólanema, þó að margt sé í því að finna af því merkasta, sem skráð var um þessi fræði á 19. öld. Þorsteinn M. Jónsson gaf safninu útgáfu- bækur sínar, og eins og fyrri gáfu ýmsir því bækur. En safnið gekk einnig úr sér og lítt var hugsað um endurnýjun, og komst það smám saman i vanhirðu. N áttúrugripasafnið Það er öllum ljóst, sem eitthvert skynbragð bera á náttúrufræði og náttúrufræðikennslu, að þau fræði verða torveldlega kennd af bókum einum , heldur verður nemandinn að geta séð og skoðað náttúruna sjálfa, lifandi og dauða, eða geta kannað ýmsa þætti hennar með tilraunum. Ekki síst er þetta nauðsynlegt, þar sem kenna á byrjendum inngangsfræði vísindanna í grasa-, dýra- og jarðfræði. Af þeim sökum hafa flestir skólar reynt að koma upp náttúrugripasöfnum, bæði um það, er snertir námsefnið sjálft, og annað, sem aukið
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
988


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Tengja á þetta bindi: 1. b.
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1

Tengja á þessa síðu: (308) Blaðsíða 276
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1/308

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.