loading/hleð
(315) Blaðsíða 283 (315) Blaðsíða 283
um var Vilmundur Jónsson, síðar landlæknir, og skrifar hann manna fyrstur í skuldbind- ingaskrána. Næstir í röðinni eru Hólmgeir Þorsteinsson, síðar bóndi á Grund, og Valtýr Stefánsson, síðar ritstjóri. Lengi vel voru upphæðir lágar, 1-5 krónur, og árabilið, sem þeim var heitið, frá 5 árum og jafnvel ævi- langt. Skuldbindingarskráin var svohljóðandi: „Vér sem skrifum nöfn vor í þessa bók, lofum því að gjalda á hverju ári þá upphæð til Nemendasjóðs Gagn- fræðaskólans á Akureyri, sem vér tilgreinum aftan við nöfn vor og um svo mörg ár, sem vér til tökum. Vér viljum reynast drengir svo góðir, að standa dyggi- lega við þetta loforð vort, en það áskitjum vér oss, að vér fáum senda skýrslu skólans á hverju ári. sem viðurkenn- ingu fyrir gjaldinu meðan vér greiðum það skilvíslega. Vér óskum þess jafnframt, að skýrslan verði gerð rækilegri en verið hefir hingað til, svo sem að í henni verði ræður skólameistara við skólasetningu og skóla- uppsögn, og að greinilega verði sagt frá skólalífinu og öllu ástandi skólans“. Þegar á fyrsta ári skrifuðu 47 nemendur undir skuldbindinguna, og hefir aldrei liðið svo ár, að ekki hafi verulegur hópur bæst við. Allt um þenna tekjuauka óx sjóðurinn hægt. Á síðasta stjórnarári Stefáns skóla- meistara var höfuðstóll hans 6354 krónur. Þá var úthlutað 276 krónum úr sjóðnum til 12 nemenda, svo að ekki komu nema 23 krónur í hlut hvers, en heimavistargjald var þá 920 krónur. Sigurður Guðmundsson tók upp þann hátt, með samþykki sjóðsstjórnar, að fækka styrk- veitingum, en hafa styrkina svo háa, að um þá munaði. Hefir þeirri stefnu verið fylgt ætíð síðan. 1930 var sjóðurinn orðinn 13.334 krónur og úthlutað var það ár 800 krónum. Prentsmiðjusjóður. Þegar Prentsmiðja Norður- og Austurum- dæmisins var seld, var af eignum hennar myndaður sjóður, sem verða skyldi til að efla menningu Norðurlands, eins og ákveðið hafði verið í stofnskrá Prentsmiðjunnar, ef hún hætti störfum. Með skipulagsskrá sjóðs- ins frá 10. apr. 1886 var svo ákveðið að árs- vöxtum hans skyldi skipt milli Kvennaskól- ans á Laugalandi og Möðruvallaskóla, þann- ig að tveir gagnfræðanemar og tvær kvenna- skólameyjar hlytu árlega styrk úr sjóðnum. Hélst svo uns Kvennaskólinn hætti að starfa. Þá samþykkti stjórnarráð og sýslumaður Eyjafjarðarsýslu, sem var forráðamaður sjóðsins, þann skilning skólameistara, að allur styrkurinn skyldi renna til Gagnfræðaskólans á Akureyri, og skyldu ætíð tveir piltar og tvær stúlkur hljóta hann á ári hverju. Þetta skyldi standa þangað til Kvennaskólinn yrði endur- reistur, að hið fyrra form yrði upp tekið á ný. Styrkur þessi var 27 krónur og hækkaði síðar í 30. Var hann lengi hæsti fjárstyrkur skólans. Hélst svo alla þá tíð sem hér um ræðir, og fara ekki meiri sögur af Prent- smiðjusjóði. Sjúkrasjóður. Sjóðurinn var stofnaður af Tóbaksbindindis- félagi skólans 1. febrúar 1909, og skyldi tekjuafgangur félagsins renna óskiptur í sjóðinn á ári hverju. Auk þess skyldi afla honum tekna með árlegri skemmtan, og hélst svo lengi. Honum var sett svofelld skipulags- skrá: 1. gr. Sjóðurinn heitir Sjúkrasjóður Gagnfræðaskólans á Akureyri og er stofnaður af sjóði tóbaksbindindisfjelags- ins „Framsókn“ á Möðruvöllum, og samkvæmt lögum Tóbaksbindindisfjelags Gagnfræðaskólans á Akureyri á árlegur tekjuafgangur þess fjelags að renna í sjóðinn og leggjast við höfuðstól hans. 2. gr. Höfuðstól sjóðsins má aldrei skerða. Úr því ársvextir eru orðnir 40 krónur má árlega verja þeim hálfum, til þess að borga læknishjálp og sjúkrahúsvist fyrir fátæka fjelaga Tóbaksbindindisfjelags Gagnfræðaskólans. Hinn helmingurinn leggist við höfuðstólinn. Þau árin, sem enginn þarfnast styrks, leggjast vextirnir óskiptir við höfuðstól sjóðsins. 3. gr. Skólameistari er sjóðvörður og semur árlega reikning sjóðsins, er birtur skal í skólaskýrslunni ár hvert. Hann sjer um að sjóðurinn sje jafnan ávaxtaður á tryggilegan hátt. 4. gr. Sjóðvörður og formaður Tóbaksbindindisfjelagsins ráða styrkveitingum úr sjóðnum. (Skýrsla 1909—''10, 34). Að loknu fyrsta starfsári var sjóðurinn 322.69 kr., en 1930 var hann 5047.77 kr. Veturinn 1914-1915 var mjög krankfellt í skólanum, og lögðust 5 nemendur á sjúkra- hús. Tveimur þeirra var veittur styrkur úr Sjúkrasjóði, 75 og 25 krónur. Veturinn 1916-1917 kom sjóðurinn aftur til hjálpar, er mislingafaraldur gekk í skólanum. Var þá ráðin hjúkrunarkona um skeið, og galt Sjúkrasjóður henni kaup. Það ár var lagt nokkurra aura gjald á bíóferðir heima- nemenda. „Litu menn svo á, að það fjár- framlag mundi fremur auka en draga úr ánægjunni, sem þeir fengju fyrir inngangs- eyrinn og hafa fullt eins góð og varanleg áhrif“. Sýnir þetta vel hug nemenda til sjóðs- ins, enda mun hann hafa verið vinsælastur allra sjóða skólans. Bíóskatturinn lagðist þó fljótt niður. Einhverjir smástyrkir munu hafa
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða XIX
(28) Blaðsíða XX
(29) Blaðsíða XXI
(30) Blaðsíða XXII
(31) Blaðsíða XXIII
(32) Blaðsíða XXIV
(33) Blaðsíða 1
(34) Blaðsíða 2
(35) Blaðsíða 3
(36) Blaðsíða 4
(37) Blaðsíða 5
(38) Blaðsíða 6
(39) Blaðsíða 7
(40) Blaðsíða 8
(41) Blaðsíða 9
(42) Blaðsíða 10
(43) Blaðsíða 11
(44) Blaðsíða 12
(45) Blaðsíða 13
(46) Blaðsíða 14
(47) Blaðsíða 15
(48) Blaðsíða 16
(49) Blaðsíða 17
(50) Blaðsíða 18
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 23
(56) Blaðsíða 24
(57) Blaðsíða 25
(58) Blaðsíða 26
(59) Blaðsíða 27
(60) Blaðsíða 28
(61) Blaðsíða 29
(62) Blaðsíða 30
(63) Blaðsíða 31
(64) Blaðsíða 32
(65) Blaðsíða 33
(66) Blaðsíða 34
(67) Blaðsíða 35
(68) Blaðsíða 36
(69) Blaðsíða 37
(70) Blaðsíða 38
(71) Blaðsíða 39
(72) Blaðsíða 40
(73) Blaðsíða 41
(74) Blaðsíða 42
(75) Blaðsíða 43
(76) Blaðsíða 44
(77) Blaðsíða 45
(78) Blaðsíða 46
(79) Blaðsíða 47
(80) Blaðsíða 48
(81) Blaðsíða 49
(82) Blaðsíða 50
(83) Blaðsíða 51
(84) Blaðsíða 52
(85) Blaðsíða 53
(86) Blaðsíða 54
(87) Blaðsíða 55
(88) Blaðsíða 56
(89) Blaðsíða 57
(90) Blaðsíða 58
(91) Blaðsíða 59
(92) Blaðsíða 60
(93) Blaðsíða 61
(94) Blaðsíða 62
(95) Blaðsíða 63
(96) Blaðsíða 64
(97) Blaðsíða 65
(98) Blaðsíða 66
(99) Blaðsíða 67
(100) Blaðsíða 68
(101) Blaðsíða 69
(102) Blaðsíða 70
(103) Blaðsíða 71
(104) Blaðsíða 72
(105) Blaðsíða 73
(106) Blaðsíða 74
(107) Blaðsíða 75
(108) Blaðsíða 76
(109) Blaðsíða 77
(110) Blaðsíða 78
(111) Blaðsíða 79
(112) Blaðsíða 80
(113) Blaðsíða 81
(114) Blaðsíða 82
(115) Blaðsíða 83
(116) Blaðsíða 84
(117) Blaðsíða 85
(118) Blaðsíða 86
(119) Blaðsíða 87
(120) Blaðsíða 88
(121) Blaðsíða 89
(122) Blaðsíða 90
(123) Blaðsíða 91
(124) Blaðsíða 92
(125) Blaðsíða 93
(126) Blaðsíða 94
(127) Blaðsíða 95
(128) Blaðsíða 96
(129) Blaðsíða 97
(130) Blaðsíða 98
(131) Blaðsíða 99
(132) Blaðsíða 100
(133) Blaðsíða 101
(134) Blaðsíða 102
(135) Blaðsíða 103
(136) Blaðsíða 104
(137) Blaðsíða 105
(138) Blaðsíða 106
(139) Blaðsíða 107
(140) Blaðsíða 108
(141) Blaðsíða 109
(142) Blaðsíða 110
(143) Blaðsíða 111
(144) Blaðsíða 112
(145) Blaðsíða 113
(146) Blaðsíða 114
(147) Blaðsíða 115
(148) Blaðsíða 116
(149) Blaðsíða 117
(150) Blaðsíða 118
(151) Blaðsíða 119
(152) Blaðsíða 120
(153) Blaðsíða 121
(154) Blaðsíða 122
(155) Blaðsíða 123
(156) Blaðsíða 124
(157) Blaðsíða 125
(158) Blaðsíða 126
(159) Blaðsíða 127
(160) Blaðsíða 128
(161) Blaðsíða 129
(162) Blaðsíða 130
(163) Blaðsíða 131
(164) Blaðsíða 132
(165) Blaðsíða 133
(166) Blaðsíða 134
(167) Blaðsíða 135
(168) Blaðsíða 136
(169) Blaðsíða 137
(170) Blaðsíða 138
(171) Blaðsíða 139
(172) Blaðsíða 140
(173) Blaðsíða 141
(174) Blaðsíða 142
(175) Blaðsíða 143
(176) Blaðsíða 144
(177) Blaðsíða 145
(178) Blaðsíða 146
(179) Blaðsíða 147
(180) Blaðsíða 148
(181) Blaðsíða 149
(182) Blaðsíða 150
(183) Blaðsíða 151
(184) Blaðsíða 152
(185) Blaðsíða 153
(186) Blaðsíða 154
(187) Blaðsíða 155
(188) Blaðsíða 156
(189) Blaðsíða 157
(190) Blaðsíða 158
(191) Blaðsíða 159
(192) Blaðsíða 160
(193) Blaðsíða 161
(194) Blaðsíða 162
(195) Blaðsíða 163
(196) Blaðsíða 164
(197) Blaðsíða 165
(198) Blaðsíða 166
(199) Blaðsíða 167
(200) Blaðsíða 168
(201) Blaðsíða 169
(202) Blaðsíða 170
(203) Blaðsíða 171
(204) Blaðsíða 172
(205) Blaðsíða 173
(206) Blaðsíða 174
(207) Blaðsíða 175
(208) Blaðsíða 176
(209) Blaðsíða 177
(210) Blaðsíða 178
(211) Blaðsíða 179
(212) Blaðsíða 180
(213) Blaðsíða 181
(214) Blaðsíða 182
(215) Blaðsíða 183
(216) Blaðsíða 184
(217) Blaðsíða 185
(218) Blaðsíða 186
(219) Blaðsíða 187
(220) Blaðsíða 188
(221) Blaðsíða 189
(222) Blaðsíða 190
(223) Blaðsíða 191
(224) Blaðsíða 192
(225) Blaðsíða 193
(226) Blaðsíða 194
(227) Blaðsíða 195
(228) Blaðsíða 196
(229) Blaðsíða 197
(230) Blaðsíða 198
(231) Blaðsíða 199
(232) Blaðsíða 200
(233) Blaðsíða 201
(234) Blaðsíða 202
(235) Blaðsíða 203
(236) Blaðsíða 204
(237) Blaðsíða 205
(238) Blaðsíða 206
(239) Blaðsíða 207
(240) Blaðsíða 208
(241) Blaðsíða 209
(242) Blaðsíða 210
(243) Blaðsíða 211
(244) Blaðsíða 212
(245) Blaðsíða 213
(246) Blaðsíða 214
(247) Blaðsíða 215
(248) Blaðsíða 216
(249) Blaðsíða 217
(250) Blaðsíða 218
(251) Blaðsíða 219
(252) Blaðsíða 220
(253) Blaðsíða 221
(254) Blaðsíða 222
(255) Blaðsíða 223
(256) Blaðsíða 224
(257) Blaðsíða 225
(258) Blaðsíða 226
(259) Blaðsíða 227
(260) Blaðsíða 228
(261) Blaðsíða 229
(262) Blaðsíða 230
(263) Blaðsíða 231
(264) Blaðsíða 232
(265) Blaðsíða 233
(266) Blaðsíða 234
(267) Blaðsíða 235
(268) Blaðsíða 236
(269) Blaðsíða 237
(270) Blaðsíða 238
(271) Blaðsíða 239
(272) Blaðsíða 240
(273) Blaðsíða 241
(274) Blaðsíða 242
(275) Blaðsíða 243
(276) Blaðsíða 244
(277) Blaðsíða 245
(278) Blaðsíða 246
(279) Blaðsíða 247
(280) Blaðsíða 248
(281) Blaðsíða 249
(282) Blaðsíða 250
(283) Blaðsíða 251
(284) Blaðsíða 252
(285) Blaðsíða 253
(286) Blaðsíða 254
(287) Blaðsíða 255
(288) Blaðsíða 256
(289) Blaðsíða 257
(290) Blaðsíða 258
(291) Blaðsíða 259
(292) Blaðsíða 260
(293) Blaðsíða 261
(294) Blaðsíða 262
(295) Blaðsíða 263
(296) Blaðsíða 264
(297) Blaðsíða 265
(298) Blaðsíða 266
(299) Blaðsíða 267
(300) Blaðsíða 268
(301) Blaðsíða 269
(302) Blaðsíða 270
(303) Blaðsíða 271
(304) Blaðsíða 272
(305) Blaðsíða 273
(306) Blaðsíða 274
(307) Blaðsíða 275
(308) Blaðsíða 276
(309) Blaðsíða 277
(310) Blaðsíða 278
(311) Blaðsíða 279
(312) Blaðsíða 280
(313) Blaðsíða 281
(314) Blaðsíða 282
(315) Blaðsíða 283
(316) Blaðsíða 284
(317) Blaðsíða 285
(318) Blaðsíða 286
(319) Blaðsíða 287
(320) Blaðsíða 288
(321) Blaðsíða 289
(322) Blaðsíða 290
(323) Blaðsíða 291
(324) Blaðsíða 292
(325) Blaðsíða 293
(326) Blaðsíða 294
(327) Blaðsíða 295
(328) Blaðsíða 296
(329) Blaðsíða 297
(330) Blaðsíða 298
(331) Blaðsíða 299
(332) Blaðsíða 300
(333) Blaðsíða 301
(334) Blaðsíða 302
(335) Blaðsíða 303
(336) Blaðsíða 304
(337) Blaðsíða 305
(338) Blaðsíða 306
(339) Blaðsíða 307
(340) Blaðsíða 308
(341) Blaðsíða 309
(342) Blaðsíða 310
(343) Blaðsíða 311
(344) Blaðsíða 312
(345) Blaðsíða 313
(346) Blaðsíða 314
(347) Blaðsíða 315
(348) Blaðsíða 316
(349) Blaðsíða 317
(350) Blaðsíða 318
(351) Blaðsíða 319
(352) Blaðsíða 320
(353) Blaðsíða 321
(354) Blaðsíða 322
(355) Blaðsíða 323
(356) Blaðsíða 324
(357) Blaðsíða 325
(358) Blaðsíða 326
(359) Blaðsíða 327
(360) Blaðsíða 328
(361) Saurblað
(362) Saurblað
(363) Saurblað
(364) Saurblað
(365) Saurblað
(366) Saurblað
(367) Band
(368) Band
(369) Kjölur
(370) Framsnið
(371) Kvarði
(372) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
988


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Tengja á þetta bindi: 1. b.
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1

Tengja á þessa síðu: (315) Blaðsíða 283
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/1/315

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.