loading/hleð
(12) Blaðsíða [10] (12) Blaðsíða [10]
ferðilegt og þess vegna þjóðfélagslegt gildi. En vér álítum ekki að gera megi ósann- gjarnar kröfur til hans. Enda þótt hin andlega orka hans kunni að vera trúarlegs upp- runa, má ekki ætlast til að hann sé prestur eða dýrlingur. Vér álítum að listasafn eigi ekki að reyna að marka stefnu listarinnar eða segja lista- manninum fyrir verkum heldur einungis að sýna verk listamannsins á grundvelli hins heilbrigða mats á sönnum verðmætum sem safnið verSur að beita sér fyrir. Oss er ljóst að auðmýkt er jafn-nauðsynleg þeim er velja listaverk og þeim er skapa þau eða reyna að skilja þau. Vér álítum að það sé aðkallandi þörf á óhlutdrægri og hreinskil- inni afstöðu gagnvart list vorra tíma og á trausti til aS koma til móts við sköpunarhæfi- leika listamannsins. Þýtt úr New York Times, 1950.


Septembersýningin 1952.

Ár
1952
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
28


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Septembersýningin 1952.
https://baekur.is/bok/525c0e31-f083-453f-9f73-eb6bcfd0a161

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða [10]
https://baekur.is/bok/525c0e31-f083-453f-9f73-eb6bcfd0a161/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.