loading/hleð
(10) Blaðsíða VI (10) Blaðsíða VI
FORMÁLI RITSTJÓRA Haustið 1954 ákvað stjórn íslenzk-danska orðabókarsjóðsins að hefja undirbúning að útgáfu þessarar bókar. Var þá þegar svo ráð fyrir gert, að eingöngu skyldi safnað orðum til þessa viðbætis úr nýjum ritum, sem út hefðu komið, eftir að orðabók Sigfúsar Blöndals var lokið, og var samin um það bráðabirgðaáætlun, hverjar bækur skyldu orðteknar í þessu skyni. Orðtakan var gerð í samvinnu við Orðabók Háskólans, og lét hún í té orðasöfn úr nokkrum ritum frá þessu tímabili, sem orðtekin höfðu verið á hennar vegum. Árni Böðvarsson cand. mag. var ráðinn til að annast þessa orðtöku, og tók hann til starfa í janúar 1955. Hann vann að orðtökunni fram í febrúar 1958, þó ávallt samhliða öðrum störfum, og hafði þá orðtekið meginið af þeim ritum, sem fyrirhugað var í upphafi. Ritum þeim, sem orðtekin voru, má skipta í þrjá meginflokka, en þeir eru: 1) Fræðirit af marg- víslegu tagi, kennslubækur og handbækur úr ýmsum fræðigreinum. 2) Bókmenntir í bundnu máli og óbundnu, vitaskuld aðeins lítið úrval rita. 3) Rit almenns efnis, þar á meðal nokkur sýnishorn úr blöð- um og tímaritum, svo og nokkrir stjórnmálaritlingar. Við undirritaðir tókum síðan við þeim efnivið, sem Árni Böðvarsson hafði safnað, og bættum við hann talsverðum orðaforða, einkum úr nýyrðasöfnum og sérfræðiritum. Halldór Halldórsson tók upp úrval tækniorða úr Nýyrðum I—IV, prentuðum orðasöfnum um læknisfræðiheiti (GHLækn., VJMannsl. o.fl.), svo og úr nokkrum fræðiritum í viðskiptafræði og hagfræði. Jakob Benediktsson fór yfir Tækni- orðasafn Sigurðar Guðmundssonar og nokkrar orðaskrár í fræðiritum. Enn fremur var bætt við talsverð- um orðaforða úr daglegu máli, bæði eftir prentuðum heimildum og óprentuðum. Þess skal getið, að orðtek- in voru nokkru fleiri rit en talin eru í styttingaskránni hér á eftir. Úr sumum þeirra rita, sem þar eru talin, voru aðeins orðteknir stuttir kaflar; úr einstaka ritum eru komin aðeins fáein orð, sem tekin voru úr orðaskrám, er okkur höfðu borizt. Frá upphafi var svo ráð fyrir gert, að orðtaka til þessa viðbætis skyldi aðeins gerð úr tiltölu- lega þröngu úrvali rita og að tilgangurinn skyldi vera að safna algengustu orðum nútímamáls, sem væru ekki í orðabók Blöndals, svo og verulegu sýnishorni af nýyrðasmíð síðustu ára. Reynt var því að velja rit til orðtöku með svo fjölbreyttu efni sem kostur var á, enda þótt orðteknar bækur á hverju sviði væru fáar. Enginn skyldi því ætla, að hér séu samankomin öll þau orð, sem ný eru á íslenzkum bókum, síðan orðabók Blöndals kom út. Ekki er það heldur svo, að öll þau orð, sem hér eru saman komin, hafi ekki komizt á bók fyrr en eftir 1920. Fjöldi þessara orða er miklu eldri í íslenzku ritmáli. En annars vegar eru mörg orð, sem standa í orðabók Blöndals, tilfærð hér í nýjum merkingum eða öðrum samböndum (og stendur þá ,,Tf.“ framan við þýðinguna), hins vegar eru hér mörg orð, sem til eru á bókum fyrir 1920, þó að þau hafi ekki komizt í orðabók Blöndals. Rétt er að taka fram, að í þessum viðbæti eru ekki tekin upp orð úr eldri ritum, sem ekki eru í orðabók Blöndals, nema því að eins að þau hafi komið fyrir í þeim bókum, sem orðteknar voru við undirbúning viðbætisins. Orðasöfn Orðabókar Háskólans úr eldri ritum hafa ekki verið borin saman við orðabók Blöndals af þessu tilefni, enda hefði þá eðli þessa viðbætis orðið allt annað en ákveðið var. Svipað á við um söfn Orðabókar Háskólans af orðum úr mæltu máli. Úr þeim hafa yfirleitt ekki verið tekin staðbundin eða sjaldgæf orð; þaðan eru þó komin nokkur algeng orð, a. m. k. í tiltölulega
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða 1
(18) Blaðsíða 2
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 7
(24) Blaðsíða 8
(25) Blaðsíða 9
(26) Blaðsíða 10
(27) Blaðsíða 11
(28) Blaðsíða 12
(29) Blaðsíða 13
(30) Blaðsíða 14
(31) Blaðsíða 15
(32) Blaðsíða 16
(33) Blaðsíða 17
(34) Blaðsíða 18
(35) Blaðsíða 19
(36) Blaðsíða 20
(37) Blaðsíða 21
(38) Blaðsíða 22
(39) Blaðsíða 23
(40) Blaðsíða 24
(41) Blaðsíða 25
(42) Blaðsíða 26
(43) Blaðsíða 27
(44) Blaðsíða 28
(45) Blaðsíða 29
(46) Blaðsíða 30
(47) Blaðsíða 31
(48) Blaðsíða 32
(49) Blaðsíða 33
(50) Blaðsíða 34
(51) Blaðsíða 35
(52) Blaðsíða 36
(53) Blaðsíða 37
(54) Blaðsíða 38
(55) Blaðsíða 39
(56) Blaðsíða 40
(57) Blaðsíða 41
(58) Blaðsíða 42
(59) Blaðsíða 43
(60) Blaðsíða 44
(61) Blaðsíða 45
(62) Blaðsíða 46
(63) Blaðsíða 47
(64) Blaðsíða 48
(65) Blaðsíða 49
(66) Blaðsíða 50
(67) Blaðsíða 51
(68) Blaðsíða 52
(69) Blaðsíða 53
(70) Blaðsíða 54
(71) Blaðsíða 55
(72) Blaðsíða 56
(73) Blaðsíða 57
(74) Blaðsíða 58
(75) Blaðsíða 59
(76) Blaðsíða 60
(77) Blaðsíða 61
(78) Blaðsíða 62
(79) Blaðsíða 63
(80) Blaðsíða 64
(81) Blaðsíða 65
(82) Blaðsíða 66
(83) Blaðsíða 67
(84) Blaðsíða 68
(85) Blaðsíða 69
(86) Blaðsíða 70
(87) Blaðsíða 71
(88) Blaðsíða 72
(89) Blaðsíða 73
(90) Blaðsíða 74
(91) Blaðsíða 75
(92) Blaðsíða 76
(93) Blaðsíða 77
(94) Blaðsíða 78
(95) Blaðsíða 79
(96) Blaðsíða 80
(97) Blaðsíða 81
(98) Blaðsíða 82
(99) Blaðsíða 83
(100) Blaðsíða 84
(101) Blaðsíða 85
(102) Blaðsíða 86
(103) Blaðsíða 87
(104) Blaðsíða 88
(105) Blaðsíða 89
(106) Blaðsíða 90
(107) Blaðsíða 91
(108) Blaðsíða 92
(109) Blaðsíða 93
(110) Blaðsíða 94
(111) Blaðsíða 95
(112) Blaðsíða 96
(113) Blaðsíða 97
(114) Blaðsíða 98
(115) Blaðsíða 99
(116) Blaðsíða 100
(117) Blaðsíða 101
(118) Blaðsíða 102
(119) Blaðsíða 103
(120) Blaðsíða 104
(121) Blaðsíða 105
(122) Blaðsíða 106
(123) Blaðsíða 107
(124) Blaðsíða 108
(125) Blaðsíða 109
(126) Blaðsíða 110
(127) Blaðsíða 111
(128) Blaðsíða 112
(129) Blaðsíða 113
(130) Blaðsíða 114
(131) Blaðsíða 115
(132) Blaðsíða 116
(133) Blaðsíða 117
(134) Blaðsíða 118
(135) Blaðsíða 119
(136) Blaðsíða 120
(137) Blaðsíða 121
(138) Blaðsíða 122
(139) Blaðsíða 123
(140) Blaðsíða 124
(141) Blaðsíða 125
(142) Blaðsíða 126
(143) Blaðsíða 127
(144) Blaðsíða 128
(145) Blaðsíða 129
(146) Blaðsíða 130
(147) Blaðsíða 131
(148) Blaðsíða 132
(149) Blaðsíða 133
(150) Blaðsíða 134
(151) Blaðsíða 135
(152) Blaðsíða 136
(153) Blaðsíða 137
(154) Blaðsíða 138
(155) Blaðsíða 139
(156) Blaðsíða 140
(157) Blaðsíða 141
(158) Blaðsíða 142
(159) Blaðsíða 143
(160) Blaðsíða 144
(161) Blaðsíða 145
(162) Blaðsíða 146
(163) Blaðsíða 147
(164) Blaðsíða 148
(165) Blaðsíða 149
(166) Blaðsíða 150
(167) Blaðsíða 151
(168) Blaðsíða 152
(169) Blaðsíða 153
(170) Blaðsíða 154
(171) Blaðsíða 155
(172) Blaðsíða 156
(173) Blaðsíða 157
(174) Blaðsíða 158
(175) Blaðsíða 159
(176) Blaðsíða 160
(177) Blaðsíða 161
(178) Blaðsíða 162
(179) Blaðsíða 163
(180) Blaðsíða 164
(181) Blaðsíða 165
(182) Blaðsíða 166
(183) Blaðsíða 167
(184) Blaðsíða 168
(185) Blaðsíða 169
(186) Blaðsíða 170
(187) Blaðsíða 171
(188) Blaðsíða 172
(189) Blaðsíða 173
(190) Blaðsíða 174
(191) Blaðsíða 175
(192) Blaðsíða 176
(193) Blaðsíða 177
(194) Blaðsíða 178
(195) Blaðsíða 179
(196) Blaðsíða 180
(197) Blaðsíða 181
(198) Blaðsíða 182
(199) Blaðsíða 183
(200) Blaðsíða 184
(201) Blaðsíða 185
(202) Blaðsíða 186
(203) Blaðsíða 187
(204) Blaðsíða 188
(205) Blaðsíða 189
(206) Blaðsíða 190
(207) Blaðsíða 191
(208) Blaðsíða 192
(209) Blaðsíða 193
(210) Blaðsíða 194
(211) Blaðsíða 195
(212) Blaðsíða 196
(213) Blaðsíða 197
(214) Blaðsíða 198
(215) Blaðsíða 199
(216) Blaðsíða 200
(217) Saurblað
(218) Saurblað
(219) Band
(220) Band
(221) Kjölur
(222) Framsnið
(223) Kvarði
(224) Litaspjald


Íslensk-dönsk orðabók =

Ár
1963
Tungumál
Danska
Efnisorð
Blaðsíður
220


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslensk-dönsk orðabók =
https://baekur.is/bok/1064b3bc-c93d-4442-87ad-d95deeec6121

Tengja á þessa síðu: (10) Blaðsíða VI
https://baekur.is/bok/1064b3bc-c93d-4442-87ad-d95deeec6121/0/10

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.