loading/hleð
(22) Blaðsíða 16 (22) Blaðsíða 16
16 Idilglöd einsog sól upp rann hvern morgun blíd, fyrir oss önn vel ól okkar samvista tíd; vakti, fræddi, varadi, upplýst, gudhrædd ad ordsnilld þíd Daudnus þó sárbeitt sigd sæfdi’ hennar únga fjör, slikrar samt deyr ei dygd né dírda-yndis-kjör. U ppstigníngar-dag Drottins hóf hún veglega himnaför. Upp til þín Gud! vor Gud! grótandi mænum vér. Veíztu bezt vorn söknud; vort er allt traust á þér. ó! ad Eins Mættum Daudan sjá glöd og sií, nu syrgjum hér! Raunum sárt hrelldaun hag húsfödursins álit! Og nýum yndisdag af þinni mildi flít! Verdi þínn. viljH Fadir! Sorgastef þessi Svo Jeg Slit.


Tvær fáorðar líkræður

Tvær fáordar Likrædur
Ár
1840
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
26


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Tvær fáorðar líkræður
https://baekur.is/bok/73ddfb56-271e-45bb-9b4b-a2cf4aa7ec91

Tengja á þessa síðu: (22) Blaðsíða 16
https://baekur.is/bok/73ddfb56-271e-45bb-9b4b-a2cf4aa7ec91/0/22

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.