loading/hleð
(37) Blaðsíða 9 (37) Blaðsíða 9
I. GUIAMARS LIOÐ. 9 A. v * glœymdi 'h.on æigi oc gecc þægar aftr til hans oc villdi vita huersu hann matte. þui at hon kændi sec miok ast kænna af honum. oc hæil- saðe hann hænni oc hon honum. oc hava þau nu i myklum oc kyn- legom harrns bondum nætiazt. En hon villdi æigi sægia honom ne syna vilia sinn. þui at hann var hænni ukunnegr oc or oðru lande. hon ottaðezc ef hon birter nokot fyrir honuin þat sem hon hafðe hugfast. at hann myndi hata hana oc hafna hænni. En hann þægar hinn diarf- aste synde hænni vilia sinn. Fru min sagðe hann ec dœy fyrir þinar saker. þinn hugr oc minn oc hiarta er harins oc angrs fullt. oc bið ec astarþokka þins oc hœyversku. at þu hafner mer æigi. Sein hon hafðe skilt þat sem hann bað oc bæiddezc. þa suaraðe hon kurtæis- lega oc læiande mællle til hans. Ynnaste sagðe hon þal være of brað- skœytilegt at væita þer sua skiott þessa bœn. æigi em ec lætlætes- kona ne von sliku misværki. Fru min sagðe hann fyrirkunn æi orðum minum. su kona er skartsom er samer at lata biðiazt længi oc inætazt oc myklazt at maðr hyggi hana þæim mun villdri sem1 hon syniazt længr. En þu hin friða fru min sua sem ec bið vær unnasta en ec unnasti. Oc fann hon þa at liann sagðe satt um kuenna lunndærne. oc iatte honom þægar þat sem hann bæiddezt. oc var þa herra Gvia- mar i felagskap hennar full þriu missare. En þat misfell þæim at þa kom upp samvist þæirra. 14. Andværðo sumre miok arlla dags sem þau lago bæði i faðme sua sem baðom þæim likaðe. þa mællte su hin friða til Guiamars. Hinn sœte minn unnaste sagðe hon. mer sægir sua hugr at ec man bratt missa þin. oc inan nu samvist okkor upp koma. oc ef þu værðr her drepinn. þa scal ec hcr dœyia ineð þér. en ef þu brott kœrns. þa mantu fa þer aðra unnasto. en ec man astar saker þinnar iamnan vera harms full oc hugsottar. Fru sagðe hann inæl æigi slikt. alldre se mer friðr ne fagnaðr ef ec sny hug minn til annarrar2. ottast alldri þat. Ynn- asti sagðe hon handsala mer þat oc fa iner skyrto þina. en ec scal fallda hana sua saman. ef þu finnr nokora þa huar sem þat er. er æftir fallde þæima falld. þa gæf cc þer lœyvi at unna þæirre. Oc tok hon þa skyrtona oc falldaðe saman. oc handsalaðe hann þa hænni þat sem hon bæiddezt oc mællte þa. at ængi myndi þann falld aftr fallda næma með knifi skæri eða með soxuin klippi. Sem hon hafðe saman falldat. þa fecc hon honom skyrtona með þæiin formala sem hon hafðe sagt. at hon skyllde æi æfazc ne ottazc at hann myndi hallda hænni handsol sin. Sua oc tok liann þui nest bællti æitt oc batt um bæran likam hænnar hælldr i fastara lage. sua sem innyíli hænnar gato boret. *) r. f. sen !) r. f. annarr
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða XVII
(22) Blaðsíða XVIII
(23) Blaðsíða XIX
(24) Blaðsíða XX
(25) Blaðsíða XXI
(26) Blaðsíða XXII
(27) Blaðsíða XXIII
(28) Blaðsíða XXIV
(29) Blaðsíða 1
(30) Blaðsíða 2
(31) Blaðsíða 3
(32) Blaðsíða 4
(33) Blaðsíða 5
(34) Blaðsíða 6
(35) Blaðsíða 7
(36) Blaðsíða 8
(37) Blaðsíða 9
(38) Blaðsíða 10
(39) Blaðsíða 11
(40) Blaðsíða 12
(41) Blaðsíða 13
(42) Blaðsíða 14
(43) Blaðsíða 15
(44) Blaðsíða 16
(45) Blaðsíða 17
(46) Blaðsíða 18
(47) Blaðsíða 19
(48) Blaðsíða 20
(49) Blaðsíða 21
(50) Blaðsíða 22
(51) Blaðsíða 23
(52) Blaðsíða 24
(53) Blaðsíða 25
(54) Blaðsíða 26
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Blaðsíða 57
(86) Blaðsíða 58
(87) Blaðsíða 59
(88) Blaðsíða 60
(89) Blaðsíða 61
(90) Blaðsíða 62
(91) Blaðsíða 63
(92) Blaðsíða 64
(93) Blaðsíða 65
(94) Blaðsíða 66
(95) Blaðsíða 67
(96) Blaðsíða 68
(97) Blaðsíða 69
(98) Blaðsíða 70
(99) Blaðsíða 71
(100) Blaðsíða 72
(101) Blaðsíða 73
(102) Blaðsíða 74
(103) Blaðsíða 75
(104) Blaðsíða 76
(105) Blaðsíða 77
(106) Blaðsíða 78
(107) Blaðsíða 79
(108) Blaðsíða 80
(109) Blaðsíða 81
(110) Blaðsíða 82
(111) Blaðsíða 83
(112) Blaðsíða 84
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Blaðsíða 93
(122) Blaðsíða 94
(123) Blaðsíða 95
(124) Blaðsíða 96
(125) Blaðsíða 97
(126) Blaðsíða 98
(127) Blaðsíða 99
(128) Blaðsíða 100
(129) Blaðsíða 101
(130) Blaðsíða 102
(131) Blaðsíða 103
(132) Blaðsíða 104
(133) Blaðsíða 105
(134) Blaðsíða 106
(135) Blaðsíða 107
(136) Blaðsíða 108
(137) Blaðsíða 109
(138) Blaðsíða 110
(139) Blaðsíða 111
(140) Blaðsíða 112
(141) Blaðsíða 113
(142) Blaðsíða 114
(143) Blaðsíða 115
(144) Blaðsíða 116
(145) Blaðsíða 117
(146) Blaðsíða 118
(147) Blaðsíða 119
(148) Blaðsíða 120
(149) Blaðsíða 121
(150) Blaðsíða 122
(151) Blaðsíða 123
(152) Blaðsíða 124
(153) Blaðsíða 125
(154) Blaðsíða 126
(155) Blaðsíða 127
(156) Blaðsíða 128
(157) Blaðsíða 129
(158) Blaðsíða 130
(159) Blaðsíða 131
(160) Blaðsíða 132
(161) Blaðsíða 133
(162) Blaðsíða 134
(163) Blaðsíða 135
(164) Blaðsíða 136
(165) Blaðsíða 137
(166) Blaðsíða 138
(167) Blaðsíða 139
(168) Blaðsíða 140
(169) Mynd
(170) Mynd
(171) Saurblað
(172) Saurblað
(173) Band
(174) Band
(175) Kjölur
(176) Framsnið
(177) Kvarði
(178) Litaspjald


Strengleikar eða Lioðabok

Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
174


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Strengleikar eða Lioðabok
https://baekur.is/bok/331a24ce-cb3f-4e50-83a9-acc726a463c9

Tengja á þessa síðu: (37) Blaðsíða 9
https://baekur.is/bok/331a24ce-cb3f-4e50-83a9-acc726a463c9/0/37

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.