loading/hleð
(82) Blaðsíða 54 (82) Blaðsíða 54
54 STREJiGLElKAR. samþyckilega oc sœinilega. Nu uin riddarann oc vrn hest hans er honum var hinn kærazte gerðo Bretar strengleic er heitir Doun. X. ®uet)t|ift cífffttihft lioi)1. 1. Forðom i Normandi gerðizc einn atburðr er siðan var viða freginn um tvau unginenni er inioc elskaðozc. sva at vm siðir luku þau bæðe livi sinv af astar akefð. Afþessvm tveim ungmennom gerðo Bretar strengleic. er þeir calla tveggia elskannda. At sonnv var þetta iNeystric. er nv heitir Normanndi. þar sem eit mikit fiall er vndarlega hát. þar huila þessi tvau ungmenni a ofanverðo fialleno. En aðrvm megin fiallzens mioc nér fialleno let einn konungr gera micla borg með iniclu athygli. er þa var herra þeirra þioða er Pistrar heita. oc konungr let calla borgena Pistres. oc sva heuir hon iafnan veritsiðan callað2. En bygð oc hus oll er kunnig at allt þat fylki heitir Pistra dalar. Sa konungr er þa bio þar atti eina dottur friða oc kurteisa mey. en ecki atti liann fleira barna. Hann tignaðe hana oc unni yuir alla Iifannde. Rikir baðo hennar oc giarna villdo fa hennar. en faðer hennar villdi engvm kosti gifta hana. þui at hann matte alldre af henni sia. þui at hon var i hia honum bæðe netr oc daga. at hugga hann oc gleðia liann siðan hann hafðe mist droltningar sinnar. En margir leto illa yuir þui er hann gerðe hana ser sva kiéra. sva at allir menn hans asacaðo oc avitaðo hann. Sem hann heyrðe at menn um orðaðo oc at taldo. þa firirkunni hann oc mislicaðe honum mioc. oc af þui var hann hugsivcr oc harmsfullr. oc tóc þa at ihuga með hverivni hætti hann mætti þui af koma. at engi biði dottvr hans. J»a viti hann at sannv at sva hevir konungr mællt. Ef hann getr borit dottvr hans vpp i fiallet i faðine sinum. sva at hvilldizc ei i millvin. þa skal hann fa hennar. 2. Nv sem þessi tiðennde varo fregin um allt landet. þa leitaðo margir við at bera hana er allzecki gato at syst. |>eir varo nockorir er gato borit hana i mitt fiallit. en engi framarr. þui hætto þæir sva- buit. Mioc lengi stoð sva buit vm konungs dottor. at engi vilkli biðia hennar. þui at engi gat fullgort þat er viðr la. I þui konungsriki var einn ungr maðr svnr eins dyrlegs mannz. friðr oc vel mannaðr yuir alla aðra. hann ilutaðezc vm konungs dottor. Hann var oft lengi i konungs hirð oc unni mioc konungs dottur. oc optsamlega3 rœdde við hana. at hon skylldi iatta honuin astarþocca sinn. þui at hann var iy Tvcggia elscandi Ovsk. i Cd. 2) r. f. iai'nan r. f. opsamlega
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða XVII
(22) Blaðsíða XVIII
(23) Blaðsíða XIX
(24) Blaðsíða XX
(25) Blaðsíða XXI
(26) Blaðsíða XXII
(27) Blaðsíða XXIII
(28) Blaðsíða XXIV
(29) Blaðsíða 1
(30) Blaðsíða 2
(31) Blaðsíða 3
(32) Blaðsíða 4
(33) Blaðsíða 5
(34) Blaðsíða 6
(35) Blaðsíða 7
(36) Blaðsíða 8
(37) Blaðsíða 9
(38) Blaðsíða 10
(39) Blaðsíða 11
(40) Blaðsíða 12
(41) Blaðsíða 13
(42) Blaðsíða 14
(43) Blaðsíða 15
(44) Blaðsíða 16
(45) Blaðsíða 17
(46) Blaðsíða 18
(47) Blaðsíða 19
(48) Blaðsíða 20
(49) Blaðsíða 21
(50) Blaðsíða 22
(51) Blaðsíða 23
(52) Blaðsíða 24
(53) Blaðsíða 25
(54) Blaðsíða 26
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Blaðsíða 57
(86) Blaðsíða 58
(87) Blaðsíða 59
(88) Blaðsíða 60
(89) Blaðsíða 61
(90) Blaðsíða 62
(91) Blaðsíða 63
(92) Blaðsíða 64
(93) Blaðsíða 65
(94) Blaðsíða 66
(95) Blaðsíða 67
(96) Blaðsíða 68
(97) Blaðsíða 69
(98) Blaðsíða 70
(99) Blaðsíða 71
(100) Blaðsíða 72
(101) Blaðsíða 73
(102) Blaðsíða 74
(103) Blaðsíða 75
(104) Blaðsíða 76
(105) Blaðsíða 77
(106) Blaðsíða 78
(107) Blaðsíða 79
(108) Blaðsíða 80
(109) Blaðsíða 81
(110) Blaðsíða 82
(111) Blaðsíða 83
(112) Blaðsíða 84
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Blaðsíða 93
(122) Blaðsíða 94
(123) Blaðsíða 95
(124) Blaðsíða 96
(125) Blaðsíða 97
(126) Blaðsíða 98
(127) Blaðsíða 99
(128) Blaðsíða 100
(129) Blaðsíða 101
(130) Blaðsíða 102
(131) Blaðsíða 103
(132) Blaðsíða 104
(133) Blaðsíða 105
(134) Blaðsíða 106
(135) Blaðsíða 107
(136) Blaðsíða 108
(137) Blaðsíða 109
(138) Blaðsíða 110
(139) Blaðsíða 111
(140) Blaðsíða 112
(141) Blaðsíða 113
(142) Blaðsíða 114
(143) Blaðsíða 115
(144) Blaðsíða 116
(145) Blaðsíða 117
(146) Blaðsíða 118
(147) Blaðsíða 119
(148) Blaðsíða 120
(149) Blaðsíða 121
(150) Blaðsíða 122
(151) Blaðsíða 123
(152) Blaðsíða 124
(153) Blaðsíða 125
(154) Blaðsíða 126
(155) Blaðsíða 127
(156) Blaðsíða 128
(157) Blaðsíða 129
(158) Blaðsíða 130
(159) Blaðsíða 131
(160) Blaðsíða 132
(161) Blaðsíða 133
(162) Blaðsíða 134
(163) Blaðsíða 135
(164) Blaðsíða 136
(165) Blaðsíða 137
(166) Blaðsíða 138
(167) Blaðsíða 139
(168) Blaðsíða 140
(169) Mynd
(170) Mynd
(171) Saurblað
(172) Saurblað
(173) Band
(174) Band
(175) Kjölur
(176) Framsnið
(177) Kvarði
(178) Litaspjald


Strengleikar eða Lioðabok

Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
174


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Strengleikar eða Lioðabok
https://baekur.is/bok/331a24ce-cb3f-4e50-83a9-acc726a463c9

Tengja á þessa síðu: (82) Blaðsíða 54
https://baekur.is/bok/331a24ce-cb3f-4e50-83a9-acc726a463c9/0/82

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.