loading/hleð
(84) Blaðsíða 56 (84) Blaðsíða 56
56 STRENUKEIKAR. heim i fostrland1 silt. oc hirti dryckinn i kerallde einu litlu oc hafðe með sér. Nu er sveinninn feginn oc glaðr. Er hann var heim kom- inn. Jra dvaldizc hann litla stunnd i fylki sinu. oc for þegar til kon- ungs at biðia dottur hans. Konungr syniaðe honum ei dottvr sinnar. en þo let hann sem sveininvm være þat mikil heimska oc urað. Oc einn dag lét konungrinn stefna eftir vinum sinum sacar dottur sinnar oc sveinsens. er viðr vill leita at bera dottur hans upp a fiallit. oc samnaðizc þar þa mikit folc at sia þann atburð. Sem stefnudagrenn kom. þa var sveinnenn þar fystr allra oc gleymdi eigi drycc sinvm. A cingivnvm hia Seine borga samnaðiz þa sa hinn micli mannfiolde. Konungrinn lét þangat koma dottor sina. var hon i engvm klæðom nema serc einum. Sveinninn toc hana i faðm sér. oc fecc henni dryckinn. þui at hann vissi at hon minndi ei svikia hann. En þat man ecki tea honum. þui at engi hofseind var með honuin. Hann lióp með henni sem liann matti skiotazt. oc er líann var kominn i mitt fiallit. sacar fagnaðar þess er hann fecc af meynni. þa glcymdi hann drycc sinum. Sem mæren kende at liann mœddizc þa inællti hon. Unnasti kvað hon. drecc drycc þinn. þui at Cec) kenni at þu mœðizc. drecc oc enndr- nyia styrc þinn. þa svaraðe (hann). Ec hevi yrit all unnasta. ecki mœðizc hiarta. oc fyrir þui vil ec engvm kosti huilazc. Sem hann hafðe upsót tva luti feallsins. þa fcll hann nalega niðr i uvit. Mæren bað hann morgvm bœnum. Unnasti kvað hon. drecc læcning þina. En hann villdi eigi heyra orð hennar ne trva orðvm hennar. oc for micla ferð með henni. oc komz hann þa upp a fiallit með henni með mikilli pining. þar fell hann niðr oc stoð alldri siðan vpp. oc rann hiarta hans allt or honum. oc la hann þar þa svabuit sprunginn. 4. Mæren sem hon sa vnnasta sinn. þa hugðe hon at hann lægi i úviti. ocsettizhon a kne i hia honum. oc villdi gcva honuin dryckinn at drecca. En hann matti allzecki mæla. nema með þessvm hætti do hann sem nu er sagt. Hon kærðe þa dauða lians með havo ope. oc kastaðe þegar keralldeno frá sér cr drycrenn var i. oc rann drycrenn or oc dreifðizc uiða vm fiallit. sva at allt þat fylki bœttiz af þui. fyrir þui at þar fvnnuz morg goð gros siðan. er morgvm monnum bœltiz er af drvcku þeim drycc. Nu er þat segiannde yðr fra meynni er sva var hyggin oc heyvesk oc hin friðazta. at hon fell þar niðr oc do af harm hia unnasta sinum. En þeir er biðv þeirra er þeir sa at þau komo ci ofan. gengu þa vp eflir þcim. oc funnv þau bæðe dauð. þa fell konungr niðr oc la lengi i vuiti. oc bar sva mikinn harm at varla loddi liuit i honum. oc allt fólkit er þar var samnað bar með *) r. f. fostr 2) i Cd. h.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða XVII
(22) Blaðsíða XVIII
(23) Blaðsíða XIX
(24) Blaðsíða XX
(25) Blaðsíða XXI
(26) Blaðsíða XXII
(27) Blaðsíða XXIII
(28) Blaðsíða XXIV
(29) Blaðsíða 1
(30) Blaðsíða 2
(31) Blaðsíða 3
(32) Blaðsíða 4
(33) Blaðsíða 5
(34) Blaðsíða 6
(35) Blaðsíða 7
(36) Blaðsíða 8
(37) Blaðsíða 9
(38) Blaðsíða 10
(39) Blaðsíða 11
(40) Blaðsíða 12
(41) Blaðsíða 13
(42) Blaðsíða 14
(43) Blaðsíða 15
(44) Blaðsíða 16
(45) Blaðsíða 17
(46) Blaðsíða 18
(47) Blaðsíða 19
(48) Blaðsíða 20
(49) Blaðsíða 21
(50) Blaðsíða 22
(51) Blaðsíða 23
(52) Blaðsíða 24
(53) Blaðsíða 25
(54) Blaðsíða 26
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Blaðsíða 57
(86) Blaðsíða 58
(87) Blaðsíða 59
(88) Blaðsíða 60
(89) Blaðsíða 61
(90) Blaðsíða 62
(91) Blaðsíða 63
(92) Blaðsíða 64
(93) Blaðsíða 65
(94) Blaðsíða 66
(95) Blaðsíða 67
(96) Blaðsíða 68
(97) Blaðsíða 69
(98) Blaðsíða 70
(99) Blaðsíða 71
(100) Blaðsíða 72
(101) Blaðsíða 73
(102) Blaðsíða 74
(103) Blaðsíða 75
(104) Blaðsíða 76
(105) Blaðsíða 77
(106) Blaðsíða 78
(107) Blaðsíða 79
(108) Blaðsíða 80
(109) Blaðsíða 81
(110) Blaðsíða 82
(111) Blaðsíða 83
(112) Blaðsíða 84
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Blaðsíða 93
(122) Blaðsíða 94
(123) Blaðsíða 95
(124) Blaðsíða 96
(125) Blaðsíða 97
(126) Blaðsíða 98
(127) Blaðsíða 99
(128) Blaðsíða 100
(129) Blaðsíða 101
(130) Blaðsíða 102
(131) Blaðsíða 103
(132) Blaðsíða 104
(133) Blaðsíða 105
(134) Blaðsíða 106
(135) Blaðsíða 107
(136) Blaðsíða 108
(137) Blaðsíða 109
(138) Blaðsíða 110
(139) Blaðsíða 111
(140) Blaðsíða 112
(141) Blaðsíða 113
(142) Blaðsíða 114
(143) Blaðsíða 115
(144) Blaðsíða 116
(145) Blaðsíða 117
(146) Blaðsíða 118
(147) Blaðsíða 119
(148) Blaðsíða 120
(149) Blaðsíða 121
(150) Blaðsíða 122
(151) Blaðsíða 123
(152) Blaðsíða 124
(153) Blaðsíða 125
(154) Blaðsíða 126
(155) Blaðsíða 127
(156) Blaðsíða 128
(157) Blaðsíða 129
(158) Blaðsíða 130
(159) Blaðsíða 131
(160) Blaðsíða 132
(161) Blaðsíða 133
(162) Blaðsíða 134
(163) Blaðsíða 135
(164) Blaðsíða 136
(165) Blaðsíða 137
(166) Blaðsíða 138
(167) Blaðsíða 139
(168) Blaðsíða 140
(169) Mynd
(170) Mynd
(171) Saurblað
(172) Saurblað
(173) Band
(174) Band
(175) Kjölur
(176) Framsnið
(177) Kvarði
(178) Litaspjald


Strengleikar eða Lioðabok

Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
174


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Strengleikar eða Lioðabok
https://baekur.is/bok/331a24ce-cb3f-4e50-83a9-acc726a463c9

Tengja á þessa síðu: (84) Blaðsíða 56
https://baekur.is/bok/331a24ce-cb3f-4e50-83a9-acc726a463c9/0/84

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.