loading/hleð
(49) Blaðsíða 45 (49) Blaðsíða 45
45 7. Ferðmnaðurinn. Ungmemii nokkurt var einu sinni á fer% í fjelagi meí) nokkrum vitrum og vænum mfinnum. Einu sinni er þeir höfíu haldft áfram alla nóttina, tóku þeir á sig náí)ir undir morg- uninn í skógarrjódri einu. Hinn upprennandi dagur vakti af næturdvalanum ilm vorblómanna, song næturgalans, og kind- anna þægilega jarm. þá gekk einn af þeim fjelögum spölkoru inn í skóginn; en hinir heyríbu rödd hans álengþar, meí) því hann hátt og heyranlega og meþ barnlegri gleli vegsamaíi sinn guí) og skapara. þegar hann kom aptur, spuríii ung- menniþ hann, hvers vegna hann hefþi kallat) svo hátt. Hann svaraþi: „líttu í kringum þig á þennan yndislega morgunbjarma, sem lyptir sínu þakkláta auga til himins; á skýin þarna, sem skíua eins og biíljandi manns ásjóna í himneskri ró og gle£i; á eikurnar þarua og sumarrósirnar, sem meo þakklæti brefta út kvíslar sínar og blóí) á móti guþi. Hlustaþu á sóng næturgalans, á geitanna þægilega kumur, á suþuna í bíflugunum, og gefþu gaum aí> því, hvernig þær allar saman nefna einungis guí), vegsama einungis guí). Sjá%u nú, jeg upphóf líka ásamt meþ þessum skepnum mína þakklátu rödd; jeg var aí) lofa og vegsama guþ me?> þeim‘‘. Pilturinn hlust- aþi meþ athygli á hinn vitra guþrækna mann, og festi hans orb í huga. Upp frá þeirri stundu skildi hann eldletur morg- unroíians, hinn svala þyt vindarins, ilm blómanna, söng fugl- anna og raust hinna glöíiu dýra. Opt lypti hann huga sín- um upp til himins, tók undir me'b skepnunum, sem lofuíiu og vegsömuíiu guíi; og höfuníiur alira hluta fylti, hreinsaíú og helgaþi hans unga hjarta, sem var gagntekií) af elsku, föguuhi eg þakklátsemi.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Kvarði
(90) Litaspjald


Dálítil dönsk lestrarbók

Ár
1853
Tungumál
Ýmis tungumál
Efnisorð
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Dálítil dönsk lestrarbók
https://baekur.is/bok/552b151c-3346-43d7-9854-e12ab8e21cc2

Tengja á þessa síðu: (49) Blaðsíða 45
https://baekur.is/bok/552b151c-3346-43d7-9854-e12ab8e21cc2/0/49

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.