loading/hleð
(10) Blaðsíða 6 (10) Blaðsíða 6
6 cn eigi skaltú heldur gjöra {>jer upp fá- vizku, }>ví það er fyrirlitlegt. Dygðin er heilbrigði og fríðleiki sálarinnar. Mótlætið fær ljeðan sárasta brodd sinn hjá óþolinmæði vorri. I>ú mátt rciða }>ig á það, að sá maður getur ekki verið dygðugur sjálfur, sem aldrei þykist hafa hitt fyrir dygðugan mann. ]>að er eitthvert töframagn í sambúð kvenna, sein hefur lag á því, að spekja hina óstýrilátu, sefa hina hroðalegn og herða upp hina huglausu. Sæll er sá, sem á trúan vin í neyð sinni; cn sælli er ]>ó hinn, sem eigi þarf vinar við. Almenningsálitið citt er lögmætur grund- völlur stjórnarinnar. Illynntu að frækorni viðkvæinninnar, og mun það bcra blómlega ávexti góðgjörða- seminnar. Hlustaðu ckki á ncilt illt um vin þinn, og talaðu ckki neitt illt um óvin þinn. þekkingin getur orðið að heimsku, ef greindin vakir ekki yfir henni. Sá, sem lifir samkvæmt skynseminni, verð- ur aldrei snauður; sá, sem hagar sjeríhvert sinn, eins og lundin býður honum, verður aldrci ríkur. það cr ekki staðurinn, scm manninn gjör- ír merkan, heldur maðurinn, sem staðinn gjörir svo. Sá, sem ekki vill heyra áminningar vinar síns, verðskuldar atyrði óvinar. þungar stunur ýfa sár hjartans, og blíð- leg orð hugga harmþrungin anda. það er heimska að minnast á það, sem vjcr gleymuin sjálfuin oss fyrir. þolinmæði cr bezta ráð bæði við ást og ógæfu. Vizka prýðir auðlegðina og skýlir fátækt- inni. Ef þú vilt stæra þig, þá stærðu þig af góðverkum. Sá, sem þiggur velgjörning, ætti ælinlega að vera minnugur þess, ef hann annars vill heita góður maður. Sá, scin gjörir velgjörning, ætti að gleyma því óðar, cf hann ekki vill votta óveru- lund. Varastu bóklestur um nætur, ef þú vilt halda heilsu þinni og skilningi. það er torveldara að yfirbuga girndir, en yfirvinna óvini. Sá, sem vill höndla ánægju, verður fyrst að leita að sakleysi. Losti er leiðarsteinn til eymdar og eyði- leggingar. Kjassaðu hvorki, nje kepptu við konu í viðurvist ókunnugra; annað er heimska, liitt vitleysa. Iðjulaus og útsláttarsöm stúlka er viss með að verða óþrifin kona, og kaldlynd móðir. Kvennamaður clskar aldrci; og þar sein enda ljettúð ræður, þar er sjaldan ástin hrein og heit. „Fljótur að cta, fljötur að vinna“ er sögn eins gömnl og fjöllin; og aldrei var neitt orð sannara. það, sem er elskað afhjarta, það er syrgt af lijarta. Að kefja niðurbráða reiði, er bæðikarl- mannlegt og guðdómlegt. Ofundin er eins og eldingin, það á bezt við hana svartasta myrkur. Dragðu það ekki til annars dags, sem gjöra átti í dag. Horfðu æfinlega framan í menn, þegar þú ávarpar þá, og tíðast, þegar þeir tala til þín. Engin stór borg getur til lengdar verið í friði: eigi hún ekki í stríði út í frá, þá hefur hún fjandmenn heima fyrir. Ekkert innrætir oss betur hóglæti, en sú reynsla, að vjer erurn sjálfum oss ónógir. Hreinskilnin bætir úr mörgum brestum. Að styggja eklti, er hið fyrsta stig til að þókknast. Dylgjur gjöra saklausustu verk tortryggi- leg. það er engin sú staða til í lífinu, að eigi sje árvekni húsmóðurinnar í öllum búskap- arefnum ómissandi, til þess að heimilinu vegni vel. Án þreklyndis áformar enginn stórræði, og afrekar enginn neitt það, sem erfiði er í og áhætta. Iljartað hefur ekki eins opnar dyr fyrir neitt, eins og fyrir smjaðrið, því það svæfir alla verði, eins og sumir töfradrykkir. Maður fyrirgefur svik, en glcymir þeiin aldrei. Sá er mesti ógæfumaðurinn, sem álítur sjálfan sig að vera það. Smjaður er cins og svikknir peningar;


Nýársgjöf 1851 handa Íslendingum

Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
16


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nýársgjöf 1851 handa Íslendingum
https://baekur.is/bok/a7d52337-ee56-4e7e-a3bb-047947aa7ca4

Tengja á þessa síðu: (10) Blaðsíða 6
https://baekur.is/bok/a7d52337-ee56-4e7e-a3bb-047947aa7ca4/0/10

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.