loading/hleð
(39) Blaðsíða 33 (39) Blaðsíða 33
33 En af fm' jeg ímyndaíi mjer, iib möigum kynni aí) þykja aíiferf) þessi of frábreytiieg þrí, sem þeir höfþu áþur van- izt, þá hef jeg tekif) aþkvaeþin úr hinu stutta Staf- roískveri, og látiþ prenta’ næst stafrofinn; álít jeg at) þau megi nægja til aþ liþka harnií), áfiur enn: þafe kemur til atkvæþis orþanna sjálfra. Af> öþru leyti þykist jeg ekki þurfa af) gjöra neina grein fyrir innihaldi kvers þessa; þaþ er bæí)i af) efninu til og allri orfa iögun snifiþ eptir þvf, sem jeg áleit börnum bezt henta; og jeg vona afi flestir, sem annars vilja nýta kverif), geti eins haft gagn af því aþ eínu leyti handa börnum, eins og af Barnagullinu. Samt er þetta ekki nema von mín, en engin vissa; því sjilfur hef eg enn ekki reynt, hversu kveriþ kann af) gefast. Jeg hef mest og bezt samif) þaþ handa sjálfum mjer til reyúslu á barni, sem fyrir mjer liggur af) kenna aþ stafa, efguþlofar. Má því vel vera, at jeg, þegar til kcmur, reki mig á ein- hverja galla, sem jeg nú sjo ekki. Yifvíkjandi stafroflnu sjálfu vil jeg geta þess, aþ fyrst er stafrofiþ af) stafamyndunum til; og skal fyrst kenna barninu af) þekkja myndir þessar, og nefnaþær meþ rjettu nafni. Svo koma aptur sömu stafir meþ ýmsri breytingu, sem verfiur á sumum þeirra í lestrinum; og verþur þab aldrei of ýtarlega brýnt fyrir þeim, sem segja börnum til, af) gefa nákvsemar gætur af) allri breytingu og mismun á hijúfi .t a. m. í a og á, e og e, u og ú, og venja þegar barnif) strax vif>, af) hafa rjett eptir hvert hljóf) fyrir sig. Eins verþa menn aþ gæta þess, a?) venja barnií) á aþ nefna tvíhljóþendurna sem einn hljóíistaf, t. a.m. au Sem öi, og sömuleiþis ei Og ey hvort fyrir sig sem einn hljóhstaf. J>aþ er ætlun mín, aþ þegar barniþ er oríiiþ nokkorn veginn leikiþ í aí) lesa smásögur þær, sem eru í kveri þessu, þá megi fara aí) láta þaí) lesa í hverri bók, sem
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Nýtt stafrofskver handa minni manna börnum

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nýtt stafrofskver handa minni manna börnum
https://baekur.is/bok/41a9c615-dd08-4529-b1bc-061f78659fcc

Tengja á þessa síðu: (39) Blaðsíða 33
https://baekur.is/bok/41a9c615-dd08-4529-b1bc-061f78659fcc/0/39

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.