loading/hleð
(24) Blaðsíða 20 (24) Blaðsíða 20
20 Framan af æfinni hofði mátt segja, að fátæktin lieffii kennt honuin sparsemina, jafnvel þó alkunnugt sje, að hún kennir hana ekki öllum, og i fátækt sinni rjeðist liann {.ó til að sigla, og kunni þá svo vel að fara með lítið, að hann komst vel af á háskólanum með það, sem hann þá gat áunnið sjer, því ekki var ann- að við að styðjast; efnaða náúnga eða aðstoðarmenn átti hann ekki, en þeir, sem nema hina dönsku lög- vísi, njóta ekki — eins og kunnugt er — styrktar frá visindastiptana sjóðum Dana. Jiegar Blöndal var kominn til emhættis»og liafði feingiö góð laun, mátti líka sjá, aö hann kunni ekki síður að farfl með meira, gæta þess og hagnýta það skynsamlega, því þó hann hefði mikla fjölskyldu og ómegð að ann- ast, og sparaði eingan kostnaö börnum sinum til menntunar, hefði við þá rausn bæði á heimilinu og í ferðalögum, sem standi hans sómdi, þá græddist honum þó töluvert fje; en likt eða það sama verð- ur ekki öllum jafndrjúgt í höndum, og sanHast þar liið fornkveðna: „skiptir um hver á heldur.“ Að lundarlagi og sinnisfari var Blöndal sjer- lega stilltur og gætinn; Ijet hann sjer annt um, að gæta hins sanna og verulega í hverjum hlut, og að vanda öll sin verk eptir megni, þó akleilis fordild- arlaust; varði hann tíðum miklum lestri og lángri umhugsun til þess, sem honum þótti vandasamt. Jó það bæri til, að honum þætti fyrir, þegar liann átti við þá að stríða, sem frekir og ósvífnir voru, þá stillti hann sig þó jafnan vel, svo það mun varla verða með sannindum sagt, að honum yrði skapbrátt. Jarámóti var hann heldur þjettlyndur og fastur á meiníngu sinni í hverju sem var, og það var víst einginn hægðarleikur, að tala honuin liugarhvörf. Einlægur og hreinlyndur var hann, og hafði aldrei annað á vörunum enn í hjartanu; og þegar hann á-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Æfi-ágrip og útfarar-minníng Bjarnar Auðunnssonar Blöndals, Kansellíráðs og sýslumanns í Húnavatnssýslu

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfi-ágrip og útfarar-minníng Bjarnar Auðunnssonar Blöndals, Kansellíráðs og sýslumanns í Húnavatnssýslu
https://baekur.is/bok/abe9905b-c8bc-4ef1-9bb4-11af6ef8ad09

Tengja á þessa síðu: (24) Blaðsíða 20
https://baekur.is/bok/abe9905b-c8bc-4ef1-9bb4-11af6ef8ad09/0/24

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.