loading/hleð
(49) Blaðsíða 45 (49) Blaðsíða 45
45 ofurliði á einstöku stað, f>á varð hann sarnt aptur yfirsterkari; því fiað yfirvald átti |)á lilut að máli, sem ekki sá í gegnum fíngur við lesti og ódyggðir, heldur Ijet laganria refsíngu gánga yfirþá, sern upp- vísir urðu að illri breytni, án manngreinar álits. Hver, sem nú ber ástand þessara tíma, í því tilliti sem vjer eigum nú tal um, saman við það ástand, sem var fyrir 26 árum siðan, þegar vor sæli sýslu- rnaður tókst embætti sitt á hendur, og við það á- stand, sem var á hans fyrri embættisárum, liann á hægt. með að sjá mismuninn — hann á hægt með að láta sjer skiljast, hvílík guðs gjöf það er, að eiga gott, duglegt, stjórnsamt yfirvald. Jeg held að allir, sem til þekkja og rjett á hta, sjeu á einu máli um það, að sýslumaður sálugi Blöndal hafi sam- einaö í sjer alla þá kosti, sem skapa ákjósanlega gott yfirvald; og þessa kosti mætti, ef til vill, í stuttu máli innibinda í orðunum: rjettvísi, ár- vekni, regluseini og umhyggj usemi fyrir almenníngs hag; í öllu þessu var hann lofsverð fyrirmynd þeirra, sem yfir aðra eru settir: rjett- vísin var lians æðsta regla i öllu, sem hann gerði, hún stóð honum til beggja handa í dómarasætinu, og leyfði honum ekki að víkja vitund frá því, sem hann vissi að rjett var og vera átti, og það hverjir helztsem í hlut áttu. jiessi sama rjettvísi var allt- aðeinu leiðarstjarna hans í ölluin viðskiptum hans við aðra; hann vildi að hvern skeði rjett; eins og hann vildi að aðrir stæðu í þeim skilum, sem þeim bar að standa, eins hafði hann nákvæmar gætur á því, að láta eingan eiga neitt lijá sjer annað enn bróðurlegan kærleika. Eingu síður var hann árvak- ur í embætti sínu, í öliu, sem hann vissi að var skylda sín; hann hafði stöðugar gætur áþví, og Ijet það ávalt vera í fyrirrúmi fyrir öllu öðru, svo að
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Æfi-ágrip og útfarar-minníng Bjarnar Auðunnssonar Blöndals, Kansellíráðs og sýslumanns í Húnavatnssýslu

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfi-ágrip og útfarar-minníng Bjarnar Auðunnssonar Blöndals, Kansellíráðs og sýslumanns í Húnavatnssýslu
https://baekur.is/bok/abe9905b-c8bc-4ef1-9bb4-11af6ef8ad09

Tengja á þessa síðu: (49) Blaðsíða 45
https://baekur.is/bok/abe9905b-c8bc-4ef1-9bb4-11af6ef8ad09/0/49

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.