loading/hleð
(25) Blaðsíða 5 (25) Blaðsíða 5
5 sem sjúkur var, því hann gætti hvorki sveí’ns nje matar, þegar því var að skipta, að bjarga þeim brófcur, sem sjúkur lá. — Svo lengi sem hann var búinn að þjóna í embættinu, gat þó enginn sagt, að hann lettist eða dofnaði, hann var til dauðadags hinn sami, og mun það fáum ððrurn hafa audnazt. Eins og hann dó í sinni kallan, svo lifði hann fyrir hana, ælíð vakandi og reiðubúinn, hvenær sem skyldan kallaði hann, og er með mörgu fleira til merkis um það, að aldrei kom hann svo hcim til sín, að ei spyrði hann, hvort enginn hefði komið, meðan hann var burtu, að leita stn. Hans eini hvíldar- tími var á milli þess hans var vitjað, og vjer vitura allir, afc sjaldan leið langt á milli. Aldrei sá jeg þenna glaðlynda mann hryggan, nema þegar ein- hver dó, eður reyndist ólæknandi, sem undir hans hendi var til lækninga, aldrei glaðari, en þegar honum heppnaðist tilraun sín. 0! hvílíkur söknuður má þá víðs vegar, nær og fjær, vakna við fráfall þvflíks læknis! Þegar jeg sleppi öllu tilliti til ófullkomlegleika mannlegrar náttúru, en bý mjer til hugmvnd um fullkominn lækni, tek jeg einkum þessa eiginlegleika fram: að hann sje ágætlega vel að sjer í læknis- fræðinni — að hann hafi hraustan líkama — að hann sje viljugur og fljólur ti), hvenær sem hans
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Saurblað
(90) Saurblað
(91) Saurblað
(92) Saurblað
(93) Saurblað
(94) Saurblað
(95) Band
(96) Band
(97) Kjölur
(98) Framsnið
(99) Kvarði
(100) Litaspjald


Útfararminning Jóns Thorstensen, Landlæknis Íslands, Jústizráðs og Doctors í heimspeki

Höfundur
Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
96


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útfararminning Jóns Thorstensen, Landlæknis Íslands, Jústizráðs og Doctors í heimspeki
https://baekur.is/bok/3ee0457c-45d2-4e36-9a30-f3e8785f9d8e

Tengja á þessa síðu: (25) Blaðsíða 5
https://baekur.is/bok/3ee0457c-45d2-4e36-9a30-f3e8785f9d8e/0/25

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.