loading/hleð
(28) Blaðsíða 8 (28) Blaðsíða 8
8 hið mesta og trúasta minni, sem jeg hef þekkt hjá nokkrum manni. Hann var einnig iðjumaður mikill, og alla sína æíi hinn mesti hófsmaður, og reglumaður um alla hluti. Hann var einhver hinn friðsamasti maður; aldrei átti hann f þrasi við nokkurn mann, og vissu- lega var sú hans viðleitni, hvar sem hann gat komið því við, að bæta úr missætti annara, án þess hann þó vildi skipta sjer af nokkru því, sem honnm kom ei beinlínis sjálfum við, og hann ei var til- kvaddur. Hann var einstaklega jafnlyndur og glalfc- lyndur — ætíð, hvar sem hann kom eður sást, var hann ræðinn, glaður, skemmtilegur, opt spaugsamur, einkum meðal eldri kunningja sinna og vina. þó nú megi með sanni segja, að hann iifði og dó sem Iánsmaður, má samt nærri geta, að eitt eður annað ógeðfellt hafi orðið fyrir hann að koma, eir.s og aðra, einkum þegar árunum fer að fjölga og bæði menn og tímar taka til að breytast —en — ekkert fjekk nokkru sinni haggað hans blíðu og gluðu lund, hún fylgdi honum að hans síðasta hvílurúmi, hvar hann sofnaði og dó, og giaður er hann nú geng- inn inn í fögnuð síns herra. Jeg má um segja, að hann launaði aldrei íllt með illu — að hann átti hægt með að fyrirgefa, kannske flestum öfcrum fremur — að raargir aumingjar sakna hans gjöfulu
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Saurblað
(90) Saurblað
(91) Saurblað
(92) Saurblað
(93) Saurblað
(94) Saurblað
(95) Band
(96) Band
(97) Kjölur
(98) Framsnið
(99) Kvarði
(100) Litaspjald


Útfararminning Jóns Thorstensen, Landlæknis Íslands, Jústizráðs og Doctors í heimspeki

Höfundur
Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
96


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útfararminning Jóns Thorstensen, Landlæknis Íslands, Jústizráðs og Doctors í heimspeki
https://baekur.is/bok/3ee0457c-45d2-4e36-9a30-f3e8785f9d8e

Tengja á þessa síðu: (28) Blaðsíða 8
https://baekur.is/bok/3ee0457c-45d2-4e36-9a30-f3e8785f9d8e/0/28

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.