loading/hleð
(32) Blaðsíða 12 (32) Blaðsíða 12
12 rætist þetta drottins blfða fyrirheili: Sælir eru harmþrungnir, því þeir munu huggaðir verða. Já látum oss harma hinn sáluga með þeim hætti, sem guði líkar, svo mun sá algóði faðir líka senda sinn huggara ekkju, ræktarsömum börnum og öllum ástvinum hins tregaða merkismanns. Nú líður að því, að þessi kista verði hafin út úr þessum húsum, sem hinn sálugi hafði sjálfur byggt fyrir 21 ári, og hvar inni hann síðan hafði búið. Alvarleg og hátíðleg er sú stund, sem fyrir hendi er; guðs andi undirbúi hjörtu vor til að taka henni með kristilegri alvörugefni og bugleiðing um það, sem eptirkomandi er fyrir sjerhverjum af oss. Guð helgi þessa vora sorgargöngu. Að lyktum kveð jeg þá þig, jafnaldri minn, skólabróðir og ógleymanlegi æskuvin — friður sje yfir moldum þínum og blessan yfir minningu þinni. — Innan lítils tíma munum við sjást aptur. Jeg kveð þig sorgbitna systir og ekkjufrú! Drott- inn blessi þig og börn þín allt til æfiloka, og úthelli í þitt og þeirra hrelldu hjörtu anda huggunar, ráðs og skilnings, svo guð verði lofaður og vegsam- aður fyrir Jesúm Krist, og allir viðurkenni, að vorum guði ber heiður, dýrð og þakklæti ekki síður í sorg en gleði. Jeg kveð þetta hús, og lýsi yfir því friðnum <
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Saurblað
(90) Saurblað
(91) Saurblað
(92) Saurblað
(93) Saurblað
(94) Saurblað
(95) Band
(96) Band
(97) Kjölur
(98) Framsnið
(99) Kvarði
(100) Litaspjald


Útfararminning Jóns Thorstensen, Landlæknis Íslands, Jústizráðs og Doctors í heimspeki

Höfundur
Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
96


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útfararminning Jóns Thorstensen, Landlæknis Íslands, Jústizráðs og Doctors í heimspeki
https://baekur.is/bok/3ee0457c-45d2-4e36-9a30-f3e8785f9d8e

Tengja á þessa síðu: (32) Blaðsíða 12
https://baekur.is/bok/3ee0457c-45d2-4e36-9a30-f3e8785f9d8e/0/32

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.