loading/hleð
(39) Blaðsíða 19 (39) Blaðsíða 19
19 gáfnalag hans, voru afbragðsfljótar námsgáfur, tjör og minni; hann nam allt, sem hann ias eða heyrði, og mundi allt, sera hann hafði uumið. En þó atgjörvi sálar og líkama sje næsta fagurt, og verð- skuldi þakklœti vort við gjafarann allra góðra hluta, af þvf það eru geislabrot guðlegs eðlis í mauninum, þá eru þó dygðir jog mannkostir, elska !il hins góða og skyldurækt, enn þá fegri, af því guðs myrid einkanlega hirtist í þessum siðferðislegu eiginleg- leikum; þar birtist aðstoð guðs anda i áreynslu mannlegs viljá, og þetta afl, og árevnsla hins góða vilja var einhver hin fegursla prýði þessa vors framliðna bróður. Hann vildi ekki ganga við eintómt gáfnaljós, þó hann svoleiðis hefði getað komist klakklaust af í veröldinni, heldur Ijet hann skylduna vera Ijós á sirium vcgum og lampa sinna fóta, og þetta skæra skylduljós lýsti horium fram í andlátið — fram í rnyrkur dauðans. I*að er fagurt líf, sem þannig er uppljómað af skyldunni, það er fagurt að lifa í hennar Ijósi, þá verður ekki heldur dauðinn dapur, þegar á hann slær geislum hins liðna lífs. Það var og fagur dauði, sem vor framliðni bróðir fjekk, svo fagur og hægur, að fæslum er lánað að deyja þannig; það er að vísu satt, að hann var að verja aðra fyrir árásum dauðans, en 2*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Saurblað
(90) Saurblað
(91) Saurblað
(92) Saurblað
(93) Saurblað
(94) Saurblað
(95) Band
(96) Band
(97) Kjölur
(98) Framsnið
(99) Kvarði
(100) Litaspjald


Útfararminning Jóns Thorstensen, Landlæknis Íslands, Jústizráðs og Doctors í heimspeki

Höfundur
Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
96


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útfararminning Jóns Thorstensen, Landlæknis Íslands, Jústizráðs og Doctors í heimspeki
https://baekur.is/bok/3ee0457c-45d2-4e36-9a30-f3e8785f9d8e

Tengja á þessa síðu: (39) Blaðsíða 19
https://baekur.is/bok/3ee0457c-45d2-4e36-9a30-f3e8785f9d8e/0/39

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.