loading/hleð
(40) Blaðsíða 20 (40) Blaðsíða 20
20 hvað hann sjqlfan snerti, átti hann ekki í neinu dauðastnði, heldur mátti svo að orði kveða, að hann í andláti sínu væri yfirskyggður af dauðans friði. Á honum rættist það, sem ritningin segir um dauða þeirra, sem þjóna drottni, „að þeir inn- gangi í frið, og hvilist eins og í hvílurúmum sínum.“ Að vitja sjúkra, var hans seinasta verk hjer á jörðinni; frá þeim kom hann og fór heim til sín, og lagðist til hvildar, og sofnaði sætt og rútt, en vaknaði ekki aptur til þessa lífs, heldur gekk inn í frið ogfögnuðherrasíns. Frið skildi hann hjer eptir, og frið tók hann með sjer; frið skildi hann hjer eptir við alla menn, friðarins blíða lifði og á vörum hans látins. og bros Ijek um hans fölnuðu kinnar. Með þessu friðariris blíða brosi var eins og hann vildi kveðja og hugga eptirþreyjandi ástvini sína, það var eins og hann með því vildi minnast við þá ad skilnaði, og taka þeim vara fyrir að syrgja sem þeir, er enga von hafa, því þar sem hann nú væri staddur á vegamótum tímans og eilífðarinnar, fyndi hann til himneskrar vonar, fyndi hann himneskan fögnuð og gleði brosa móli sjer úr betra heimi, og streyma um sálu sína, fyndi hann líf sitt snortið af eilifum unaði og friði. Frið túk hann með sjer, frið við guO og samvizku sirra;
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Saurblað
(90) Saurblað
(91) Saurblað
(92) Saurblað
(93) Saurblað
(94) Saurblað
(95) Band
(96) Band
(97) Kjölur
(98) Framsnið
(99) Kvarði
(100) Litaspjald


Útfararminning Jóns Thorstensen, Landlæknis Íslands, Jústizráðs og Doctors í heimspeki

Höfundur
Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
96


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útfararminning Jóns Thorstensen, Landlæknis Íslands, Jústizráðs og Doctors í heimspeki
https://baekur.is/bok/3ee0457c-45d2-4e36-9a30-f3e8785f9d8e

Tengja á þessa síðu: (40) Blaðsíða 20
https://baekur.is/bok/3ee0457c-45d2-4e36-9a30-f3e8785f9d8e/0/40

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.