loading/hleð
(41) Blaðsíða 21 (41) Blaðsíða 21
21 það skvlduljós, sem hafði Iýst honum hjer á lífsins vegi, og runnið saman við lífseðli hans, varð í dauðanum að friðargeisla í sálu hans, og geislinn hvarf til Ijósanna föður, cn hjá honum er eilífur friður og fullsæla. Þangað safnast hinir góðu og guðhræddu óstvinir, þegar tími hvers er kominn; þar bíða þeir, sem undan eru farnir, hinna, sem á eptir koma, en þurfa ekki að bíða nema stutta stund, því innan lítillar stundar eru þeir allir farnir hjeðan óg komnir heim til föðurhúsanna. Þetla sje huggun syrgjandi ekkjufrúr, syrgjandi barna og ástvina; það sje huggun vor allra. Að vísu græðir tíminn mörg sár hjartna vorra, þó þau sjeu djúp og mikil, og getur bælt margan missi, þó hann sje stórkostlegur; en hann getur ekki læknað það, sem hjer í lííi er ólæknandi, ekki bœtt það, sem er óbælanlegt. Þegar svo er ástatt, getur hann ein- ungis sefað sorgina, gjört tilfnningarnar hægri og spakari, eða deytt endurminninguna. þessvegna verður sú lækningin bezt, sú huggunin drjúgust í hörmum vorum, sem kemur hjer að ofan, sem er ofar öllum tíma, og slreymir niður til vor út úr eilífðarinnar heimi; og þessa áreiðanlegu huggun höfum vjer í Jesú lærdómi, í ofðum og fyrir- heitum hans, sem á efsta degi mun segja við alla
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Saurblað
(90) Saurblað
(91) Saurblað
(92) Saurblað
(93) Saurblað
(94) Saurblað
(95) Band
(96) Band
(97) Kjölur
(98) Framsnið
(99) Kvarði
(100) Litaspjald


Útfararminning Jóns Thorstensen, Landlæknis Íslands, Jústizráðs og Doctors í heimspeki

Höfundur
Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
96


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útfararminning Jóns Thorstensen, Landlæknis Íslands, Jústizráðs og Doctors í heimspeki
https://baekur.is/bok/3ee0457c-45d2-4e36-9a30-f3e8785f9d8e

Tengja á þessa síðu: (41) Blaðsíða 21
https://baekur.is/bok/3ee0457c-45d2-4e36-9a30-f3e8785f9d8e/0/41

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.