loading/hleð
(41) Page 21 (41) Page 21
21 það skvlduljós, sem hafði Iýst honum hjer á lífsins vegi, og runnið saman við lífseðli hans, varð í dauðanum að friðargeisla í sálu hans, og geislinn hvarf til Ijósanna föður, cn hjá honum er eilífur friður og fullsæla. Þangað safnast hinir góðu og guðhræddu óstvinir, þegar tími hvers er kominn; þar bíða þeir, sem undan eru farnir, hinna, sem á eptir koma, en þurfa ekki að bíða nema stutta stund, því innan lítillar stundar eru þeir allir farnir hjeðan óg komnir heim til föðurhúsanna. Þetla sje huggun syrgjandi ekkjufrúr, syrgjandi barna og ástvina; það sje huggun vor allra. Að vísu græðir tíminn mörg sár hjartna vorra, þó þau sjeu djúp og mikil, og getur bælt margan missi, þó hann sje stórkostlegur; en hann getur ekki læknað það, sem hjer í lííi er ólæknandi, ekki bœtt það, sem er óbælanlegt. Þegar svo er ástatt, getur hann ein- ungis sefað sorgina, gjört tilfnningarnar hægri og spakari, eða deytt endurminninguna. þessvegna verður sú lækningin bezt, sú huggunin drjúgust í hörmum vorum, sem kemur hjer að ofan, sem er ofar öllum tíma, og slreymir niður til vor út úr eilífðarinnar heimi; og þessa áreiðanlegu huggun höfum vjer í Jesú lærdómi, í ofðum og fyrir- heitum hans, sem á efsta degi mun segja við alla
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Front Flyleaf
(8) Front Flyleaf
(9) Page [1]
(10) Page [2]
(11) Page I
(12) Page II
(13) Page III
(14) Page IV
(15) Page V
(16) Page VI
(17) Page VII
(18) Page VIII
(19) Page IX
(20) Page X
(21) Page 1
(22) Page 2
(23) Page 3
(24) Page 4
(25) Page 5
(26) Page 6
(27) Page 7
(28) Page 8
(29) Page 9
(30) Page 10
(31) Page 11
(32) Page 12
(33) Page 13
(34) Page 14
(35) Page 15
(36) Page 16
(37) Page 17
(38) Page 18
(39) Page 19
(40) Page 20
(41) Page 21
(42) Page 22
(43) Page 23
(44) Page 24
(45) Page 25
(46) Page 26
(47) Page 27
(48) Page 28
(49) Page 29
(50) Page 30
(51) Page 31
(52) Page 32
(53) Page 33
(54) Page 34
(55) Page 35
(56) Page 36
(57) Page 37
(58) Page 38
(59) Page 39
(60) Page 40
(61) Page 41
(62) Page 42
(63) Page 43
(64) Page 44
(65) Page 45
(66) Page 46
(67) Page 47
(68) Page 48
(69) Page 49
(70) Page 50
(71) Page 51
(72) Page 52
(73) Page 53
(74) Page 54
(75) Page 55
(76) Page 56
(77) Page 57
(78) Page 58
(79) Page 59
(80) Page 60
(81) Page 61
(82) Page 62
(83) Page 63
(84) Page 64
(85) Page 65
(86) Page 66
(87) Page 67
(88) Page 68
(89) Rear Flyleaf
(90) Rear Flyleaf
(91) Rear Flyleaf
(92) Rear Flyleaf
(93) Rear Flyleaf
(94) Rear Flyleaf
(95) Rear Board
(96) Rear Board
(97) Spine
(98) Fore Edge
(99) Scale
(100) Color Palette


Útfararminning Jóns Thorstensen, Landlæknis Íslands, Jústizráðs og Doctors í heimspeki

Author
Year
1856
Language
Icelandic
Pages
96


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Útfararminning Jóns Thorstensen, Landlæknis Íslands, Jústizráðs og Doctors í heimspeki
https://baekur.is/bok/3ee0457c-45d2-4e36-9a30-f3e8785f9d8e

Link to this page: (41) Page 21
https://baekur.is/bok/3ee0457c-45d2-4e36-9a30-f3e8785f9d8e/0/41

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.