loading/hleð
(45) Blaðsíða 25 (45) Blaðsíða 25
25 Svo höfum vjer komið saman. háttvirtu og elskuðu syrgjendur! ogeruni staddir hjá hinu dauðiega, sem þessar fjalir geyma, að ein og hin sama er tilíinningin, sem hýr í brjóstum vor allra — en það er tilfinning saknaðarins og hjartans a I- varlegu og einlægu sorgar — sú, sem þá jafnan sameinar svo sem í eitt hugi og hjörtu hinna mörgu á stundum sorgarinnar, hvenær sem dauðans sterka hönd hefur hrifið til sin frá oss þær fórnir, sem vjer, hver fvrir sig, og allir sam- huga mundum hafa kosið að láta henni í tje, svo sem það gat seinast verið eptir náttúrunnar lög- um. — Já, sú er tilfinningin, sem hreifir sjer hjá oss öllum, þótt með ýmsum hætti, þegar sá hefur við aðkall dauðans horfið úr söfnuði vorum, sem vjer virtum; því hann var hans prýði, hans öflug stoð, og vann honum til heilla i mikilsvarðandi köllun — sem vjer clskuðum, því vjer reyndum og fundum það, hve mikilsverð drottins gjöf oss til handa að var það tíf, sem þannig var varið oss til góðs — já, sem einnig fyrir þær dyggðir og inannkosli, sem skörluðu í fari hans daglega, og drógu til sín hjörtun, var mörgum hjartakær — þegar sá, sem svo er oss mikils verður, hefur hlolið að hlýðnast þvi lögmáli dauðlegleikans, er eitt sinn gengur yfir oss alla — og vjer svo
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Saurblað
(90) Saurblað
(91) Saurblað
(92) Saurblað
(93) Saurblað
(94) Saurblað
(95) Band
(96) Band
(97) Kjölur
(98) Framsnið
(99) Kvarði
(100) Litaspjald


Útfararminning Jóns Thorstensen, Landlæknis Íslands, Jústizráðs og Doctors í heimspeki

Höfundur
Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
96


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útfararminning Jóns Thorstensen, Landlæknis Íslands, Jústizráðs og Doctors í heimspeki
https://baekur.is/bok/3ee0457c-45d2-4e36-9a30-f3e8785f9d8e

Tengja á þessa síðu: (45) Blaðsíða 25
https://baekur.is/bok/3ee0457c-45d2-4e36-9a30-f3e8785f9d8e/0/45

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.