loading/hleð
(54) Blaðsíða 46 (54) Blaðsíða 46
46 til lians, en einn góðan veðurdag var hann kominn að skyggnihúsinu. paö var um sólarlag og hafði gæzlumaðurinn pví ekki meira að gjöra pann dag. Spurningar pær, sem gullneminn lagði fyrir hann, voru einhvernveginn svo barnalegar og meinleysislegar, að hann leysti úr peim, eptir pví sem hann gat bezt. [>egar hann hafði skýrt honum frá hvernig farið væri að gefa pað til kynna að skip væru í nánd, og hvernig frjettir væru bornar út um pað, pá hætti gullneminn að spyrja í pá áttina. „Hvað ætli að skip gæti verið lengi á leið- inni, pangað til menn hættu alveg að vonast eptir pvi?“ Gæzlumaðurinn gat ekki sagt pað með neinni vissu. [>að kæmi alveg undir atvikum. „Ætli’ pað gæti liðið ár?“ Jú, pað gæti vel liðið ár. [>að hefði borið við að skip, sem ekki hefði spurzt til í 'tvö ár og allir hefðu talið af, hefði pó loksins komið í leitirnar. Gullneminn var fjarri pví að vera rnjúk- hendur en samt pakkaði hann gæzlumanninum fyrir ómak hans með handabandi og fór. Ekki kom skipið. Aptur liðu skrautleg skemmtiskip inn flóann. Flöggin blöktuðu á verzlunarskipunum sem komu og menn urðu fegnir pegar bergmál kvað við í fjöllunum af merkisskotum frá gufuskipinu, en pað kom allopt fyrir. [>að var venjulega mjög mikil pröng á
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Kápa
(62) Kápa
(63) Saurblað
(64) Saurblað
(65) Saurblað
(66) Saurblað
(67) Band
(68) Band
(69) Kjölur
(70) Framsnið
(71) Toppsnið
(72) Undirsnið
(73) Kvarði
(74) Litaspjald


Útsýn

Ár
1892
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
68


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útsýn
https://baekur.is/bok/d1d8e4d3-99c3-4c85-acf8-125b91356c19

Tengja á þessa síðu: (54) Blaðsíða 46
https://baekur.is/bok/d1d8e4d3-99c3-4c85-acf8-125b91356c19/0/54

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.