loading/hleð
(11) Blaðsíða 7 (11) Blaðsíða 7
7 þykir í nokkru tortryggjandi, og svo á- grips-reiknínga hans. 4. ráfta f>ví með gjaldkera, hverjum, og hvaö mikiö í hvert sinn er úr sjóðnum léð á leigu. 5. skipa til útgjalda úr sjóðnum óumflýanleg smágjöld til nauösynja og þarfa félaginu, t. a. m. fyrir aöalbækur umboösmanna og gjaldkera, o. fl. þessh. Umboösmennirnir skulu hafa aðalbók í ark- arbroti, svo stóra, að hverjum félagsmanni megi ætla 2 opnur. Hverri opnu skal skipt eptir meðfylgjandi sýnishorni A, í fjóra aðal- dálka, tvo áætlunardálka, yfír lofaða vöru inn- lenda og pantaða vöru útlenda, og aðra tvo dálka yfir þá vöru, sem í raun og veru er tek- in út og lögð inn. Að því búnu taka um- boðsmennirnir skýrslu af hverjum félagsmanni um tillag hans til verzlunarinnar, í hverju það verði goldið, hvort í vöru, og hvers kyns, eður í peníngum, og rita það í annan áætlunar- dálkinn, en í hinn, hvað þeir vilja panta mikið af hverri aöaltegund útlendrar vöru að dala-tali, af kornvöru, af kaffi og sikur, af annari vöru og af peníngum. Eptir áætlun- ar-dálkunum búa þeir til aðal yfirlit, lagað sem bókin sjálf yfir upphæð bæði hverrar vörutegundar um sig að dalatali, og svo allrar vöru og penínga yfir liöfuð, sem til verzlun- arinnar skal gánga það árið, eins yfir útlendu


Lög Verzlunarfélagsins í Reykjavíkur kaupstað, sem stofnað er vorið 1848.

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
38


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lög Verzlunarfélagsins í Reykjavíkur kaupstað, sem stofnað er vorið 1848.
https://baekur.is/bok/956759b8-462a-43d3-b918-846320648071

Tengja á þessa síðu: (11) Blaðsíða 7
https://baekur.is/bok/956759b8-462a-43d3-b918-846320648071/0/11

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.