loading/hle�
(10) Blaðsíða VI (10) Blaðsíða VI
VI þess er getið við hvern bæ, ef þar er einhver opinber stofnnn eða þess- háttar. Allir löggiltir verzlunarstaðir eru nefndir; þó ber þess að geta, að í lögum frá 8. nóvember 1883 er svo fyrir skipað, að annaðhvort Búðardalur við Hvainmsfjörð eða Vestliðaeyri í Dalasýslu skuli vera verzlunarstaður, en hvorugan þennan stað hefur mátt nefna, með því það er enn þá eigi ákveðið, hvorn staðinn á að kjósa til þess. |>að heíir þótt qettast að tilfæra einnig eyðijarðir, og ennfremur þrætuland eitt, er hefir sjerstakt nafn, ef svo kynni að fara að jarðir þessar kynni að verða byggðar siðar meir, en þess er þó getið um leið, að þær sjeu í eyði, eða þrætuland; auk þess eru þær einkendar með merkinu *, og stendur þetta sama merki einnig við nöfnin á hjáleigum og afbýlum. En það er tekið eptir jarðabókinni frá 1861, hveqar jarðir sjeu hjáleigur og hveijar óbyggðar. Hvað stafsetninguna snertir, hefir tjeðri jarðabók optast nær verið fylgt; þó hefir t. d. Andakýls hr. verið breytt í Andakíls hr. Kaupstaðir, verzlunarstaðir og póst- afgreiðslustaðir eru prentaðir með gisnu letri. Aptan við bókina er skrá yfir allar sýslur, hreppa, póstafgreiðslustaði og brjefhirðingastaði, og er það einkum gjört til hægðarauka fyrirpóststjórnina. Enn fremur fýlgir bókinni dálítill uppdráttur íslands, sem sjá má af sýsluskiptin og nöfn allra kaupstaða, verzlunarstaða og póststöðva. Bók þessi er gefin út með styrk af opinberu fje, þarsem bæði hin danska póststjórn og hin íslenzka póststjórn hafa, hvor í sínu lagi, pantað allmörg eintök af bókinni. Kaupmannahöfn, í júním. 1885. Útgefandinn.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða [1]
(16) Blaðsíða [2]
(17) Blaðsíða 1
(18) Blaðsíða 2
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 7
(24) Blaðsíða 8
(25) Blaðsíða 9
(26) Blaðsíða 10
(27) Blaðsíða 11
(28) Blaðsíða 12
(29) Blaðsíða 13
(30) Blaðsíða 14
(31) Blaðsíða 15
(32) Blaðsíða 16
(33) Blaðsíða 17
(34) Blaðsíða 18
(35) Blaðsíða 19
(36) Blaðsíða 20
(37) Blaðsíða 21
(38) Blaðsíða 22
(39) Blaðsíða 23
(40) Blaðsíða 24
(41) Blaðsíða 25
(42) Blaðsíða 26
(43) Blaðsíða 27
(44) Blaðsíða 28
(45) Blaðsíða 29
(46) Blaðsíða 30
(47) Blaðsíða 31
(48) Blaðsíða 32
(49) Blaðsíða 33
(50) Blaðsíða 34
(51) Blaðsíða 35
(52) Blaðsíða 36
(53) Blaðsíða 37
(54) Blaðsíða 38
(55) Blaðsíða 39
(56) Blaðsíða 40
(57) Blaðsíða 41
(58) Blaðsíða 42
(59) Blaðsíða 43
(60) Blaðsíða 44
(61) Blaðsíða 45
(62) Blaðsíða 46
(63) Blaðsíða 47
(64) Blaðsíða 48
(65) Blaðsíða 49
(66) Blaðsíða 50
(67) Blaðsíða 51
(68) Blaðsíða 52
(69) Blaðsíða 53
(70) Blaðsíða 54
(71) Blaðsíða 55
(72) Blaðsíða 56
(73) Blaðsíða 57
(74) Blaðsíða 58
(75) Blaðsíða 59
(76) Blaðsíða 60
(77) Blaðsíða 61
(78) Blaðsíða 62
(79) Blaðsíða 63
(80) Blaðsíða 64
(81) Blaðsíða 65
(82) Blaðsíða 66
(83) Blaðsíða 67
(84) Blaðsíða 68
(85) Blaðsíða 69
(86) Blaðsíða 70
(87) Blaðsíða 71
(88) Blaðsíða 72
(89) Blaðsíða 73
(90) Blaðsíða 74
(91) Blaðsíða 75
(92) Blaðsíða 76
(93) Blaðsíða 77
(94) Blaðsíða 78
(95) Blaðsíða 79
(96) Blaðsíða 80
(97) Blaðsíða 81
(98) Blaðsíða 82
(99) Blaðsíða 83
(100) Blaðsíða 84
(101) Blaðsíða 85
(102) Blaðsíða 86
(103) Blaðsíða 87
(104) Blaðsíða 88
(105) Blaðsíða 89
(106) Blaðsíða 90
(107) Mynd
(108) Mynd
(109) Saurblað
(110) Saurblað
(111) Band
(112) Band
(113) Kjölur
(114) Framsnið
(115) Kvarði
(116) Litaspjald


Íslenzkt bæjatal er einkum má nota sem póstsendingabók

Ár
1885
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
112