loading/hleð
(70) Blaðsíða 66 (70) Blaðsíða 66
AÐALSTEINN INGÓLFSSON LAR RÍKIR FEGURÐIN EIN Landsbókasafn. Halldór Laxness, bústa eftir Nils Aas. portrettmyndum sínum af Halldóri, án þess þó að gera fyrir- myndina óþekkjanlega. Halldór er jafn nálægur í þessum mynd- um eins og í verlcum Beckers sem minnst er á hér á undan. Einhverjum kann að þykja undarlegt að Svavar Guðnason, sá myndlistarmaður sem Halldór hafði í meiri hávegum en flesta aðra, skyldi aldrei gera af honum portrettmynd. Því er til að svara að Svavar varð afhuga hlutlægri túlkun snemma á ferli sín- um, löngu áður en þeir Halldór kynntust. Eftir það taldi hann sig ekki eiga neitt vantalað við svokallaðan „veruleika hlutanna", þar með talin andlit samferðamanna sinna. En eins og ýmsir aðrir listmálarar lagði Svavar skáldinu til myndlýsingar, aðallega kápumyndir. Hann gerði afstrakt kápu- mynd fyrir fyrstu útgáfuna af Gerplu (1952) og kápumynd fyrir Helgafellsútgáfuna á Prjónastofunni Sólinni (1962), sem til er í a.m.k. tveimur útgáfum. Jón Stefánsson varð fyrsti listmálarinn til að gera af Halldóri portrettmynd eftir að hann hlaut Nóbelsverðlaunin. Myndin af honum er miðsækin og samhverf eins og býsanskt íkon; þar sit- ur skáldið í aflmiðju eins og sjálfur Kristur, fjarlægur og upphaf- inn. Ekki er ólíklegt að eilítið kuldalegt yfirbragð myndarinnar stafi af því að samskipti þeirra Halldórs og Jóns voru lítil sem engin. Halldór minnist varla á myndlist Jóns í greinum sínum nema í framhjáhlaupi og átti enga mynd eftir hann. Einhver ann- ar, hugsanlega Ragnar í Smára, sem var aðdáandi Jóns, hefur þá átt upptökin að þessu portretti. Það var enn í fórum málarans þegar hann lést árið 1962 og var seinna (1972) keypt til Lista- safns íslands. Tveir meistarar Halldór átti hins vegar töluvert saman að sælda við samtíma- mann Jóns, Jóhannes Kjarval, og liöfðu þeir fölskvalaust dálæti hvor á annars verkum. Ég hef ekki. relúst á nafn Kjarvals í grein- um Halldórs fyrir 1927; fram að því virðist skáldið aðallega vera með hugann við myndlist Einars Jónssonar. Árið 1927, nánar tiltekið 22. janúar, fer Halldór hins vegar lofsamlegum orðum um „hausa" Kjarvals í Alþýðublaðinu, og árið 1935, í tilefni af fimmtugsafmæli og yfirlitssýningu listamannsins, ritaði hann langa grein um verk hans. Loks samdi Halldór ítarlega formála 66
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Blaðsíða 121
(126) Blaðsíða 122
(127) Blaðsíða 123
(128) Blaðsíða 124
(129) Blaðsíða 125
(130) Blaðsíða 126
(131) Blaðsíða 127
(132) Blaðsíða 128
(133) Blaðsíða 129
(134) Blaðsíða 130
(135) Blaðsíða 131
(136) Blaðsíða 132
(137) Blaðsíða 133
(138) Blaðsíða 134
(139) Blaðsíða 135
(140) Blaðsíða 136
(141) Blaðsíða 137
(142) Blaðsíða 138
(143) Blaðsíða 139
(144) Blaðsíða 140
(145) Blaðsíða 141
(146) Blaðsíða 142
(147) Blaðsíða 143
(148) Blaðsíða 144
(149) Blaðsíða 145
(150) Blaðsíða 146
(151) Blaðsíða 147
(152) Blaðsíða 148
(153) Blaðsíða 149
(154) Blaðsíða 150
(155) Blaðsíða 151
(156) Blaðsíða 152
(157) Blaðsíða 153
(158) Blaðsíða 154
(159) Blaðsíða 155
(160) Blaðsíða 156
(161) Blaðsíða 157
(162) Blaðsíða 158
(163) Blaðsíða 159
(164) Blaðsíða 160
(165) Blaðsíða 161
(166) Blaðsíða 162
(167) Blaðsíða 163
(168) Blaðsíða 164
(169) Blaðsíða 165
(170) Blaðsíða 166
(171) Blaðsíða 167
(172) Blaðsíða 168
(173) Blaðsíða 169
(174) Blaðsíða 170
(175) Blaðsíða 171
(176) Blaðsíða 172
(177) Blaðsíða 173
(178) Blaðsíða 174
(179) Blaðsíða 175
(180) Blaðsíða 176
(181) Blaðsíða 177
(182) Blaðsíða 178
(183) Blaðsíða 179
(184) Blaðsíða 180
(185) Blaðsíða 181
(186) Blaðsíða 182
(187) Blaðsíða 183
(188) Blaðsíða 184
(189) Blaðsíða 185
(190) Blaðsíða 186
(191) Blaðsíða 187
(192) Blaðsíða 188
(193) Blaðsíða 189
(194) Blaðsíða 190
(195) Saurblað
(196) Saurblað
(197) Saurblað
(198) Saurblað
(199) Band
(200) Band
(201) Kjölur
(202) Framsnið
(203) Toppsnið
(204) Undirsnið
(205) Kvarði
(206) Litaspjald


Þar ríkir fegurðin ein

Ár
2002
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
200


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Þar ríkir fegurðin ein
https://baekur.is/bok/97e1fe37-3464-4143-b437-d42152c8d204

Tengja á þessa síðu: (70) Blaðsíða 66
https://baekur.is/bok/97e1fe37-3464-4143-b437-d42152c8d204/0/70

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.