loading/hleð
(137) Blaðsíða 63 (137) Blaðsíða 63
SAGAN AF J>ÓRDÍ HftEDD. 63 er þú beiðir; því at ek ætla þetta sverð vera vel niðr komit, þó at þú berir þat. En sú er náttúra sverðsins, at eigi skal sól skína á hjöltin, ok eigi skal því bregða, svá at konur se hjá. Ef maðr fær sár af sverðinu, þá má þat sár eigi grœða, nema lyfsteinn sá se riðinn á, er þar fylgir.” Þorkell kveðst þessa skyldu vandliga gæta, ok tekr við sverðinu. Eiðr kveðst ætla, at Grímr ætti bœli nortfr á heiðum við Fiskivötn. Síðan ríðr Þorkell norðr á heiðina, þá leið, er Eiðr hafði vísat hánum. Ok er hann sótti á heiðina, ser hann við vatn eitt mikinn skála, ok sœkir hann þangat til. En er hann kemr til skálans, ser hann, hvar maðr sitr við vatnit við einn lækjarós, ok dró fiska. Hann hafði felld á höfði. Þorkell stígr af baki, ok bindr hestinn undir skálanum; síðan gengr hann fram at vatninu, þar sem maðrinn sat. Grímr sá skuggann mannsins ok spratt upp skjótt — því at skuggann bar í vatnit —. Forkell var þá kominn at hánum, ok höggr til hans, ok kemr á höndina fyrir ofan úlflið, ok var þat ekki mikit sár. Grímr rann þegar á Porkel, ok takast þeir fangbrögðum. þar kenndi brátt aílsmunar, ok féll Þorkell, en Grímr á hann ofan. „Hverr er maðr þessi?” segir Grímr. I’orkell kvað hann þat engu skipta. Grímr mælti: „Nú hefir öðru- víss orðit, en þú mundir ætla; því at nú er þitt líf í mínu valdi.” Þorkell kveðst eigi mundu sér griða biðja. Grímr segir: „Vaxa mín úhöpp, þó ek drepi þik; því at mér lízt vel á þik ok gæfusamliga; man þér ok annarra forlaga auðit verða, en þú látist af okkrum fundi, ok vil ek þér líf gefa, en þú launa sem þú vilt.” Standa þeir nú upp, ok ganga nú heim til skálans. Þorkell sér, at Grím rnœðir blóðrás, ok tekr steininn Sköfnungs, ok ríðr hánum í sárit, ok bindr hundina, ok tók þegar allan þrota ok sviða ór sárinu. Þar 63
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 5
(24) Blaðsíða 6
(25) Blaðsíða 7
(26) Blaðsíða 8
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 9
(32) Blaðsíða 10
(33) Blaðsíða 11
(34) Blaðsíða 12
(35) Blaðsíða 11
(36) Blaðsíða 12
(37) Blaðsíða 13
(38) Blaðsíða 14
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 15
(44) Blaðsíða 16
(45) Blaðsíða 17
(46) Blaðsíða 18
(47) Blaðsíða 17
(48) Blaðsíða 18
(49) Blaðsíða 19
(50) Blaðsíða 20
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 21
(56) Blaðsíða 22
(57) Blaðsíða 23
(58) Blaðsíða 24
(59) Blaðsíða 23
(60) Blaðsíða 24
(61) Blaðsíða 25
(62) Blaðsíða 26
(63) Blaðsíða 25
(64) Blaðsíða 26
(65) Blaðsíða 27
(66) Blaðsíða 28
(67) Blaðsíða 27
(68) Blaðsíða 28
(69) Blaðsíða 29
(70) Blaðsíða 30
(71) Blaðsíða 29
(72) Blaðsíða 30
(73) Blaðsíða 31
(74) Blaðsíða 32
(75) Blaðsíða 31
(76) Blaðsíða 32
(77) Blaðsíða 33
(78) Blaðsíða 34
(79) Blaðsíða 33
(80) Blaðsíða 34
(81) Blaðsíða 35
(82) Blaðsíða 36
(83) Blaðsíða 35
(84) Blaðsíða 36
(85) Blaðsíða 37
(86) Blaðsíða 38
(87) Blaðsíða 37
(88) Blaðsíða 38
(89) Blaðsíða 39
(90) Blaðsíða 40
(91) Blaðsíða 39
(92) Blaðsíða 40
(93) Blaðsíða 41
(94) Blaðsíða 42
(95) Blaðsíða 41
(96) Blaðsíða 42
(97) Blaðsíða 43
(98) Blaðsíða 44
(99) Blaðsíða 43
(100) Blaðsíða 44
(101) Blaðsíða 45
(102) Blaðsíða 46
(103) Blaðsíða 45
(104) Blaðsíða 46
(105) Blaðsíða 47
(106) Blaðsíða 48
(107) Blaðsíða 47
(108) Blaðsíða 48
(109) Blaðsíða 49
(110) Blaðsíða 50
(111) Blaðsíða 49
(112) Blaðsíða 50
(113) Blaðsíða 51
(114) Blaðsíða 52
(115) Blaðsíða 51
(116) Blaðsíða 52
(117) Blaðsíða 53
(118) Blaðsíða 54
(119) Blaðsíða 53
(120) Blaðsíða 54
(121) Blaðsíða 55
(122) Blaðsíða 56
(123) Blaðsíða 55
(124) Blaðsíða 56
(125) Blaðsíða 57
(126) Blaðsíða 58
(127) Blaðsíða 57
(128) Blaðsíða 58
(129) Blaðsíða 59
(130) Blaðsíða 60
(131) Blaðsíða 59
(132) Blaðsíða 60
(133) Blaðsíða 61
(134) Blaðsíða 62
(135) Blaðsíða 61
(136) Blaðsíða 62
(137) Blaðsíða 63
(138) Blaðsíða 64
(139) Blaðsíða 63
(140) Blaðsíða 64
(141) Blaðsíða 65
(142) Blaðsíða 66
(143) Blaðsíða 65
(144) Blaðsíða 66
(145) Blaðsíða 67
(146) Blaðsíða 68
(147) Saurblað
(148) Saurblað
(149) Saurblað
(150) Saurblað
(151) Band
(152) Band
(153) Kjölur
(154) Framsnið
(155) Kvarði
(156) Litaspjald


Sagan af Þórði hreðu

Ár
1848
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
152


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Þórði hreðu
https://baekur.is/bok/15362883-4d07-4fc1-84e2-56ce3926ad98

Tengja á þessa síðu: (137) Blaðsíða 63
https://baekur.is/bok/15362883-4d07-4fc1-84e2-56ce3926ad98/0/137

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.