loading/hleð
(81) Blaðsíða 35 (81) Blaðsíða 35
SAGAM AF þÓRÐI ÍIREDU. 35 þeim gaf ek líf, er leifa láðdýri kann stýra. Þórhallr kvað hann mikinn afhragðsmann; „ok lízt mer svá. sem þú mtinir vera sárr mjök.” Þórðr kvað ekki mikit bragð at því; en lezt þó hafa skeinur nökkurar. I þessu kom húsfreyja út. Hón mælti: ,,Hverr er þessi hinn mikli maðr, er her er kominn?” Þórðr segir til sín. Hón kveðst heyrt hafa hans getið jafnan, ok bað hann af baki stíga, ok dveljast þar náttlangt. Þórðr bað húsfreyju hafa þokk fvrir. Þórhallr mælti: „Vandhœfi þykki mer á viðtöku þessa manns; ratað í mikil vandræði í vígaferlum, en maðr- inn mjök sárr, ok þarf lækningar; cru ok miklir menn til eptirsóknar ok hefnda eplir Orm; þykki mér svá, sem sá iituni hvártki sjá fyrir fé eða fjörvi, sem liánum veitir nökkura hjólp.” Þá segir húsfreyja: „Eigi lízt okkr þelta einn veg; þykki mér, scm sá muni hctr hafa, er hánum veitir nökkura hjálp; vil ek bjóða þér, Þórðr! at vera hér svá lengi, sem þú vilt, ok at binda sár þín, ok grœða þik, ef þess verðr auðit.” Þórðr þakkaði henni, ok kveðst þetta þiggja mundu, ef bóndi samþykkir. Þorhallr sagði nú enn fara, „sem vant er, at þú mant vilja ráða; man ek heita Þórði, at vera hánum trúr í öllum hlutum; má ek halda tungu minni um hérvist Þórðar.” Síðan sté Þórðr af baki ok fylgði húsfreyja hánum í eitt útibúr, en bóndi tók af hesti hans. Húsfreyja sctti borð fyrir Þórð, ok fór hann til matar. Eptir þat bjó hón hánum kerlaug ok fægði sár hans; hafði hann mörg sár ok stór. Þórðr var á Miklabœ á laun, þar til sem hann var heill orðinn allra sára sinna. Þá talaði Þórðr með1 Þórhall bónda ok húsfreyju: „Svá er * . ' '' nú komit, at ek er heill orðinn sára minna, ok vil ek ekki lengr fara huldu höfði, eða vera hér lengr, en ykkr hjónum 1) Saaledes 139 og 1639; de andre fíaandskrifter. \ið. See Side 13, 25, 29. 35
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 5
(24) Blaðsíða 6
(25) Blaðsíða 7
(26) Blaðsíða 8
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 9
(32) Blaðsíða 10
(33) Blaðsíða 11
(34) Blaðsíða 12
(35) Blaðsíða 11
(36) Blaðsíða 12
(37) Blaðsíða 13
(38) Blaðsíða 14
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 15
(44) Blaðsíða 16
(45) Blaðsíða 17
(46) Blaðsíða 18
(47) Blaðsíða 17
(48) Blaðsíða 18
(49) Blaðsíða 19
(50) Blaðsíða 20
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 21
(56) Blaðsíða 22
(57) Blaðsíða 23
(58) Blaðsíða 24
(59) Blaðsíða 23
(60) Blaðsíða 24
(61) Blaðsíða 25
(62) Blaðsíða 26
(63) Blaðsíða 25
(64) Blaðsíða 26
(65) Blaðsíða 27
(66) Blaðsíða 28
(67) Blaðsíða 27
(68) Blaðsíða 28
(69) Blaðsíða 29
(70) Blaðsíða 30
(71) Blaðsíða 29
(72) Blaðsíða 30
(73) Blaðsíða 31
(74) Blaðsíða 32
(75) Blaðsíða 31
(76) Blaðsíða 32
(77) Blaðsíða 33
(78) Blaðsíða 34
(79) Blaðsíða 33
(80) Blaðsíða 34
(81) Blaðsíða 35
(82) Blaðsíða 36
(83) Blaðsíða 35
(84) Blaðsíða 36
(85) Blaðsíða 37
(86) Blaðsíða 38
(87) Blaðsíða 37
(88) Blaðsíða 38
(89) Blaðsíða 39
(90) Blaðsíða 40
(91) Blaðsíða 39
(92) Blaðsíða 40
(93) Blaðsíða 41
(94) Blaðsíða 42
(95) Blaðsíða 41
(96) Blaðsíða 42
(97) Blaðsíða 43
(98) Blaðsíða 44
(99) Blaðsíða 43
(100) Blaðsíða 44
(101) Blaðsíða 45
(102) Blaðsíða 46
(103) Blaðsíða 45
(104) Blaðsíða 46
(105) Blaðsíða 47
(106) Blaðsíða 48
(107) Blaðsíða 47
(108) Blaðsíða 48
(109) Blaðsíða 49
(110) Blaðsíða 50
(111) Blaðsíða 49
(112) Blaðsíða 50
(113) Blaðsíða 51
(114) Blaðsíða 52
(115) Blaðsíða 51
(116) Blaðsíða 52
(117) Blaðsíða 53
(118) Blaðsíða 54
(119) Blaðsíða 53
(120) Blaðsíða 54
(121) Blaðsíða 55
(122) Blaðsíða 56
(123) Blaðsíða 55
(124) Blaðsíða 56
(125) Blaðsíða 57
(126) Blaðsíða 58
(127) Blaðsíða 57
(128) Blaðsíða 58
(129) Blaðsíða 59
(130) Blaðsíða 60
(131) Blaðsíða 59
(132) Blaðsíða 60
(133) Blaðsíða 61
(134) Blaðsíða 62
(135) Blaðsíða 61
(136) Blaðsíða 62
(137) Blaðsíða 63
(138) Blaðsíða 64
(139) Blaðsíða 63
(140) Blaðsíða 64
(141) Blaðsíða 65
(142) Blaðsíða 66
(143) Blaðsíða 65
(144) Blaðsíða 66
(145) Blaðsíða 67
(146) Blaðsíða 68
(147) Saurblað
(148) Saurblað
(149) Saurblað
(150) Saurblað
(151) Band
(152) Band
(153) Kjölur
(154) Framsnið
(155) Kvarði
(156) Litaspjald


Sagan af Þórði hreðu

Ár
1848
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
152


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Þórði hreðu
https://baekur.is/bok/15362883-4d07-4fc1-84e2-56ce3926ad98

Tengja á þessa síðu: (81) Blaðsíða 35
https://baekur.is/bok/15362883-4d07-4fc1-84e2-56ce3926ad98/0/81

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.