loading/hleð
(93) Blaðsíða 41 (93) Blaðsíða 41
SAGAN AF þÚRÐI HREÐU. 41 sinn; því at Þórðr var manna hagastr. Þorgrímr bjó í Þlatatungu. Þat er ofarliga í Skagafirði. Þórðr er at skálasmíðinni um sumarit. Ok er mjök var algörr skál- inn, kom skip af hafi al Gásuin í Eyjafirði. Þórðr segir bónda, at hann vill ríða til skips, ok kaupa þá viðu, er hánum þótti mest þurfa. Þóndi biðr hann ráða, ok fær hánum þrjá húskarla, at flytja heim viðinn. Síðan fara þeir norðr, ok eru í kaupstefnu þá stund, er þeir þurfa, ok bera norðan við á mörgum hestum. Þórðr ríðr jafnfram þeim. Hann liafði alvæpni: lijáfm ok skjöld, gyrðr sverði. ok spjót hit góða. Þeir riðu Hörgárdalsheiði, ok ofan eplir Norðrár- dal, svá yfir á fyrir framan Egilsá ok ofan eptir eyrunum. Þá sjá þeir tólf menn spretta upp fyrir ser með vápnum. Þar var kominn Össurr frá Þverá. Þórðr hlevpr þegar af baki, ok setr fyrir sik skjöldinn. Förunautar hans verða við hit vaskfigasta, ok stíga af baki, ok bregða vápnum sínum. Þórðr bað þá hafa sik í engri hættu. Þeir báðu þann aldri þrífast, er stœði hjá, en hann þyrfti inanna við. Þá mælti Þórðr við Össur: „Eigi ertu enn horflnn í fyrirsátunum við mik; þœtti mer, sem þér myndi minnissamr fundr okkarr; mantu nú eigi fara betrum förum1 en næst, áðr vit skiljum.” Össurr svaraði: ,,Þat sagða ek þér, at ek skylda þér aldri trúr, ef ek lifnaða; ok þat skal ek efna. Sœkjum nú at hánum, ok njótum nú liðsmunar.” Þórðr segir: ,,Eigi er clc enn uppgefinn; þykki mér eigi víst, hvat þér myndit á vinna, þótt ek væra einn, en nú hálfu síðr, er þessir mehn fylgja mér.” Síðan rann Þórðr fram at Össuri, ok lagði spjótinu í gegnum þann mann, sem frcmstr stóð. Þórðr mælti: „Féll þar nú einn, ok er eigi öðrum at firr ” Þeir sœkja nú at Þórði, Óssurr ok með hánum scx menn, eu förunautar Össurar fjórir sóttu þrjá fclaga Þórðar; lykr þar *) Saaledes 471; betri förum 139. 41
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 3
(20) Blaðsíða 4
(21) Blaðsíða 5
(22) Blaðsíða 6
(23) Blaðsíða 5
(24) Blaðsíða 6
(25) Blaðsíða 7
(26) Blaðsíða 8
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 9
(32) Blaðsíða 10
(33) Blaðsíða 11
(34) Blaðsíða 12
(35) Blaðsíða 11
(36) Blaðsíða 12
(37) Blaðsíða 13
(38) Blaðsíða 14
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 15
(44) Blaðsíða 16
(45) Blaðsíða 17
(46) Blaðsíða 18
(47) Blaðsíða 17
(48) Blaðsíða 18
(49) Blaðsíða 19
(50) Blaðsíða 20
(51) Blaðsíða 19
(52) Blaðsíða 20
(53) Blaðsíða 21
(54) Blaðsíða 22
(55) Blaðsíða 21
(56) Blaðsíða 22
(57) Blaðsíða 23
(58) Blaðsíða 24
(59) Blaðsíða 23
(60) Blaðsíða 24
(61) Blaðsíða 25
(62) Blaðsíða 26
(63) Blaðsíða 25
(64) Blaðsíða 26
(65) Blaðsíða 27
(66) Blaðsíða 28
(67) Blaðsíða 27
(68) Blaðsíða 28
(69) Blaðsíða 29
(70) Blaðsíða 30
(71) Blaðsíða 29
(72) Blaðsíða 30
(73) Blaðsíða 31
(74) Blaðsíða 32
(75) Blaðsíða 31
(76) Blaðsíða 32
(77) Blaðsíða 33
(78) Blaðsíða 34
(79) Blaðsíða 33
(80) Blaðsíða 34
(81) Blaðsíða 35
(82) Blaðsíða 36
(83) Blaðsíða 35
(84) Blaðsíða 36
(85) Blaðsíða 37
(86) Blaðsíða 38
(87) Blaðsíða 37
(88) Blaðsíða 38
(89) Blaðsíða 39
(90) Blaðsíða 40
(91) Blaðsíða 39
(92) Blaðsíða 40
(93) Blaðsíða 41
(94) Blaðsíða 42
(95) Blaðsíða 41
(96) Blaðsíða 42
(97) Blaðsíða 43
(98) Blaðsíða 44
(99) Blaðsíða 43
(100) Blaðsíða 44
(101) Blaðsíða 45
(102) Blaðsíða 46
(103) Blaðsíða 45
(104) Blaðsíða 46
(105) Blaðsíða 47
(106) Blaðsíða 48
(107) Blaðsíða 47
(108) Blaðsíða 48
(109) Blaðsíða 49
(110) Blaðsíða 50
(111) Blaðsíða 49
(112) Blaðsíða 50
(113) Blaðsíða 51
(114) Blaðsíða 52
(115) Blaðsíða 51
(116) Blaðsíða 52
(117) Blaðsíða 53
(118) Blaðsíða 54
(119) Blaðsíða 53
(120) Blaðsíða 54
(121) Blaðsíða 55
(122) Blaðsíða 56
(123) Blaðsíða 55
(124) Blaðsíða 56
(125) Blaðsíða 57
(126) Blaðsíða 58
(127) Blaðsíða 57
(128) Blaðsíða 58
(129) Blaðsíða 59
(130) Blaðsíða 60
(131) Blaðsíða 59
(132) Blaðsíða 60
(133) Blaðsíða 61
(134) Blaðsíða 62
(135) Blaðsíða 61
(136) Blaðsíða 62
(137) Blaðsíða 63
(138) Blaðsíða 64
(139) Blaðsíða 63
(140) Blaðsíða 64
(141) Blaðsíða 65
(142) Blaðsíða 66
(143) Blaðsíða 65
(144) Blaðsíða 66
(145) Blaðsíða 67
(146) Blaðsíða 68
(147) Saurblað
(148) Saurblað
(149) Saurblað
(150) Saurblað
(151) Band
(152) Band
(153) Kjölur
(154) Framsnið
(155) Kvarði
(156) Litaspjald


Sagan af Þórði hreðu

Ár
1848
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
152


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Þórði hreðu
https://baekur.is/bok/15362883-4d07-4fc1-84e2-56ce3926ad98

Tengja á þessa síðu: (93) Blaðsíða 41
https://baekur.is/bok/15362883-4d07-4fc1-84e2-56ce3926ad98/0/93

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.