loading/hleð
(8) Blaðsíða 6 (8) Blaðsíða 6
6 framfylgja þessum grundvallarreglum, heldur voru þeir og forstöímmahurinn látnir sjálfrábir ab því. En eptir beiSni forstöíiumannsins sendi þó háskóia- stjórnin honum seinna athugasemdir þær, sem kenn- ararnirí guhfræfei vib háskólann liöffeu gjört. þegar prestaskólinn hafbi staöib árlángt (o: frá 1. okt. 1847 til júnímánahar-Ioka 1848), sendi forstöfeumal&ur hans umsjónarmönnunum frumvarp til reglugjörhar fyrir prestaskólann, er hann haffei tekih saman og byggt á þeim grundvallarreglum, sem gefnar voru í fyr nefndu konúngsbréíi, meb hli&sjón bæbi af uppástúngum biskupsins og gubfræbínga háskólans, og jafnframt af því, sem reynslan þegar var búin ab kenna honum. þetta frumvarp sendu umsjónar- mennirnir ásamt athugasemdum sínum stjórnarherra kennslumálanna, ög lagbi hann þaí) til grundvallar fyrir .þeirri reglugjörb fyrir prestaskólann, sem hann 30. júlí 1850 bar undir konúng og fékk af honum stabfesta, en þó ab eins til brábabyrgba, vegna þess a!b prestaskólinn var þá búinn aí) standa svo stutta stund. Reglugjörfcin hljóbar þannig: 1. gr. Sá er tilgángur prestaskólans í Reykjavík, a& fræba svo þá, sem í hann gánga, ab þeir verbi menntabir kennimenn, uppbyggilegir sálusorgarar og nytsamir embættismenn. 2. gr. Tilsögnina skal veita í fyrirlestrum, og sltulu kennslugreinirnar vera þessar: 1, Utskýríng ritn-
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Kápa
(70) Kápa
(71) Kvarði
(72) Litaspjald


Skýrsla um Prestaskólann í Reykjavík = Efterretninger om Pastoralseminariet i Reykjavik.

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
70


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skýrsla um Prestaskólann í Reykjavík = Efterretninger om Pastoralseminariet i Reykjavik.
https://baekur.is/bok/a68b7465-1034-42de-9dd1-4910046c2c35

Tengja á þessa síðu: (8) Blaðsíða 6
https://baekur.is/bok/a68b7465-1034-42de-9dd1-4910046c2c35/0/8

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.