loading/hleð
(73) Blaðsíða 67 (73) Blaðsíða 67
87. orðið lakar dti haldúr en persónur, sem gifst hefðu eftir gildistöku hinna nýju laga. Síðarnefndar persónur gætu eftir atvikum komið á annari skipun meb kaupmála, ef þar feldu sig, báðar eða önnurhvor, illa við skipun laganna, en hinum fyr- nefndu v&ri það fyrirmunað, ef annað hjóna vmri þess ófiíst, Breyti ný lög aftur á móti persónulegri afstöðu hjóna hvors til annars, mundu þau verða taiin ná til áðurgiftra hjóna, og það jafnvel þó að lögin hefðu jafnframt í för með sjer breytingu að einhverju leyti á fjárhagsskipun hjónanna. Bannig voru fyrirma;li 28. gr. laga 12. Jan. 1900, nr. 3, ura sjálfsaflafje giftrar konu látin taka til þegar giftra kvenna. Breytingin lýtur að vísu á yfirborðinu aðallega að fjármálum hjóna, en er þó í rauninni gerð til persónulegrar varnar konu gegn bónda. / Geri ný lög atvik, sera hefði eigi áður heimilað hjónaskiln- að, að skilnaðarástæðu, þá myndu þau lög ekki taka til atvika, sera orðið hefðu til fyrir gildistöku laganna. Felli lög hins vegar niður skilnaðarástæðu, t.d, hór, þá mundi skilnaður vegna þeirrar ástæðu fást eftir gildistöku laganna, ef brotið hefði átt sjer stað áður. í báðum föllunum ættu lögin við stundaratvik, er hlytu að stjórnast af lögura þeim, sem þá giltu. 5. Lög um erfðir geta af sömu ástæðu ekki náð aftur fyrir sig, Bu arfláta, fjárrjettindi og fjárskyldur, flyst yfirleitt þegar við lát hans yfir á erfingjana, lögerfingja eða arf- leidda. Fví gætu lög, sem gerðu breytingu á erfðarjetti eftir látinn mann, ekki náð tíl arfs, sem tæmst hefði fyrir gildis-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Saurblað
(93) Saurblað
(94) Band
(95) Band
(96) Kjölur
(97) Framsnið
(98) Kvarði
(99) Litaspjald


Lög og lögskýring

Ár
1916
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
95


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lög og lögskýring
https://baekur.is/bok/0cd66eb2-ad5d-4175-8215-a0f3bc072f68

Tengja á þessa síðu: (73) Blaðsíða 67
https://baekur.is/bok/0cd66eb2-ad5d-4175-8215-a0f3bc072f68/0/73

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.