loading/hleð
(84) Blaðsíða 78 (84) Blaðsíða 78
78 að meinbugirnir laiði af rjettindum, sem koma rnætti fram að löguiii hjer í landi. Hjerlendum mönnum má eðlilega ekki haldast það uppi við- urlagalaust, að fara í dtlöndum í kringum hjerlend bannlög og þá heldur ekki að stofna þar til hjónabands, er hjer væri bannað, 4. gr, hegningarlaganna, sbr. tilsk. 21. D.es. ESBt, 11,2. Og ekki ættu menn heldur raeð því móti að geta smokkað af sjer skyldum gagnvart einstaklingum eða hjerlendum almanna stofnunum, svo sem hjerlendur maður aö komast undan gifting- arskyldu samkv. Kbrj. 14. Jdní 1740 eða embættismaður undan lögboðinni ekkjuframfærslu. En að öðru leyti yrði yfirleitt ekki haft á því, þó að hjerlendur maður giftist erlendis án þess að öllum hjerlendum hjilskaparskilyrðum væri fulinægt. íslenzkum manni biísettum suður í Tyrklandi, er gengi þar að eiga tvær konur, yrði t.d. ekki refsað fyrir tvikvæni. Annað mál er það, að hjónaband, er færi í bága við almennar sið- gæðisreglur, mundi ekki verða liðið hjer á landi. Fyrirmæli laga vorra um vlgsluaðferð gilda eðlilega fyrir alla, sem giftast hjer á landi, jafnt dtlenda sem innlenda, enda verða menn ekki giftir hjer með öðru móti en lögmæltu. Að sínu leyti eins er vígsla hjerlendra manna gild hjer á landi, þó að hdn hafi ekki farið fram með hjer lögskipuðu móti, hafi hjónin gifst erlendis og vígslan farið fram að lögum giftingarlandsins. Hjónaband, er farið hefði fram í framandi landi, væri jafnvel því að eins löglegt hjer á landi að það hefði verið stofnað að þess lands lögum. Pannig raundu
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Saurblað
(93) Saurblað
(94) Band
(95) Band
(96) Kjölur
(97) Framsnið
(98) Kvarði
(99) Litaspjald


Lög og lögskýring

Ár
1916
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
95


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lög og lögskýring
https://baekur.is/bok/0cd66eb2-ad5d-4175-8215-a0f3bc072f68

Tengja á þessa síðu: (84) Blaðsíða 78
https://baekur.is/bok/0cd66eb2-ad5d-4175-8215-a0f3bc072f68/0/84

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.