loading/hleð
(20) Blaðsíða 16 (20) Blaðsíða 16
16 sem kosinn ertil meðlims, sendist í Felagsins nafn- i Skjal, sem er undirskrifað af Forseta, Aukafor- seta ok Skrifara, ásamt Felagsins lögum. öll önn- ur málefni útkljást eptir atkvæða fjölda, séu at- kvæði jafn mörg á báðar síður, skeri Forseti úr. §• 22. Jiessum samþyktum má ekki umbreyta, nema i%- af meðlimum, sem eru viðstaddir á sérhvörs árs fyrsta fundi, gefi sitt jákvæði þartil; þó á framvarp þaraðlútandi at vera birt á nærstundangángandi fundi. §• 23. Skyldi svo ólíkliga til vilja , at Félagið sundr- ist ok falli, þá skal Arna Magnússonar Stiptan hlotnast allar þess eigur ok bókaforða.


Samþykktir

Samþyktir hins norræna fornfræða félags = Vedtægter for Det nordiske Oldskrift-Selskab.
Ár
1825
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
26


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Samþykktir
https://baekur.is/bok/2a65ca0b-40db-45a6-b924-bcfa722f6002

Tengja á þessa síðu: (20) Blaðsíða 16
https://baekur.is/bok/2a65ca0b-40db-45a6-b924-bcfa722f6002/0/20

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.