loading/hleð
(63) Page 61 (63) Page 61
fyrr en árið 1938 að lög um húsmæðrafræðslu í sveitum var samþykkt og lög um húsmæðrafræðslu í kaupstöðum var samþykkt árið 1941. I lögimum var gefin heimild til stofnunar húsmæðrakennaraskóla og áherslan þar lögð á verklegt nám (Helgi Elíasson, 1946). Þegar grein Helga kom út árið 1946, voru starfandi níu húsmæðraskólar á landinu og bygging fleiri skóla í undirbúningi. Því voru komnar aðrar forsendur fyrir stofiiun þeirra þegar seimii grein Unnar um merkiskonur birtist í Hlin árið 1947. I greininni fjallar hún um merkiskonu, Kristjönu Pjetursdóttur, sem var fyrst til að veita húsmæðraskólanum að Laugiun forstöðu en augljóst er að Uimur var mjög ánægð með störf liennar við skólann. Arið 1929 var stofnaður húsmæðraskóli að Laugum í Þingeyjarsýslu (Helgi Elíasson, 1946). Konumar í sýslumii voru þá búnar að berjast fyrir byggingu hans í tuttugu ár. Bygging hans var eitt af fýrstu baráttumálum Kvenfélags Þingeyjarsýslu. Auðséð er að Ummr var mjög stolt af baráttuþreki þessara kvenna sem er eimnitt eitt af aðalatriðum fýrri greinar hennar (Uimur Jakobsdóttir, 1922). Þeir sem komu seinna að þessu máli áttu erfitt með að skilja hvers vegna það tók svo langan tíma að ná áfanganum. Unnur tekur fram að þeir aðilar séu vanir að hafa nóg fé milli handanna og haldi að barátta kvennanna hafi einfaldlega ekki verið nógu hörð; því hafi bygging skólans tafist. Af þessu má kannski draga þá ályktun, alla vega af tóninum í skrifiun liennar, að þeir sem seinna komu að málinu hafi síður þekkt hvað það var að þurfa að berjast fýrir hlutunum og byggja þá upp úr engu. Þeir þekki ekki að þurfa að bíða, spara og vera fátækur. Af þessum orðum hennar má ætla að fjársvelti til menntamála hafi verið minna en var á þeim tíma sem hún skrifaði fýrri greinina. Miðað við þá uppbyggingu sem Helgi Elíasson (1946) nefnir í sinni grein mætti ætla aó sú tilgáta gæti staðist. Þegar þessum merka áfanga var náð og skólinn loks fiillbyggður þurfti að vanda sérstaklega valið á skólastýru. Uimur (1947) tekur fram að það hafi verið gnmdvallaratriði þar sem ekki mátti koina til þess að skólahaldið brygðist eftir alla fyrirhöfiiina. Val skólastýru væri því grundvöllur góðrar starfsemi skólans. Kristjana Pjetursdóttir varð fýrir valinu sem skólastýra. Fyrstu ár skólans voru kreppuár; liann byrjaði smátt með aðeins tólf nemendur en fýrr en varði voru nemendumir orðnir átján. Unnur nefiiir að Kristjana hafi verið örugg og ákveðin í verki, enginn asi á liemii og hún liafi ffamkvæmt það sem hafi þurft að gera. Hún 61
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page 1
(4) Page 2
(5) Page 3
(6) Page 4
(7) Page 5
(8) Page 6
(9) Page 7
(10) Page 8
(11) Page 9
(12) Page 10
(13) Page 11
(14) Page 12
(15) Page 13
(16) Page 14
(17) Page 15
(18) Page 16
(19) Page 17
(20) Page 18
(21) Page 19
(22) Page 20
(23) Page 21
(24) Page 22
(25) Page 23
(26) Page 24
(27) Page 25
(28) Page 26
(29) Page 27
(30) Page 28
(31) Page 29
(32) Page 30
(33) Page 31
(34) Page 32
(35) Page 33
(36) Page 34
(37) Page 35
(38) Page 36
(39) Page 37
(40) Page 38
(41) Page 39
(42) Page 40
(43) Page 41
(44) Page 42
(45) Page 43
(46) Page 44
(47) Page 45
(48) Page 46
(49) Page 47
(50) Page 48
(51) Page 49
(52) Page 50
(53) Page 51
(54) Page 52
(55) Page 53
(56) Page 54
(57) Page 55
(58) Page 56
(59) Page 57
(60) Page 58
(61) Page 59
(62) Page 60
(63) Page 61
(64) Page 62
(65) Page 63
(66) Page 64
(67) Page 65
(68) Page 66
(69) Page 67
(70) Page 68
(71) Page 69
(72) Page 70
(73) Page 71
(74) Page 72
(75) Page 73
(76) Page 74
(77) Page 75
(78) Page 76
(79) Page 77
(80) Page 78
(81) Page 79
(82) Page 80
(83) Page 81
(84) Page 82
(85) Page 83
(86) Page 84
(87) Page 85
(88) Page 86
(89) Page 87
(90) Page 88
(91) Page 89
(92) Page 90
(93) Page 91
(94) Page 92
(95) Back Cover
(96) Back Cover
(97) Scale
(98) Color Palette


Merkiskonur á vettvangi menntamála

Year
2006
Language
Icelandic
Pages
96


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Merkiskonur á vettvangi menntamála
https://baekur.is/bok/87a92ffd-0584-4be0-ac50-82acaa53a915

Link to this page: (63) Page 61
https://baekur.is/bok/87a92ffd-0584-4be0-ac50-82acaa53a915/0/63

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.