loading/hle�
(14) Blaðsíða 6 (14) Blaðsíða 6
6 víkkar um of, og leiðir þar af, að fæðan dvelur of lengi í maganum og það, sem af því leiðir. Enn fremur koma meltingarvankvæði af því að maginn er fylltur ómeltanlegum efnum, sem magavökvinn hvorki getur sýrt nje sundurleyst. Til þessara efna má telja; brjósk, seigt kjöt, harðsoðin egg, slæmt brauð o. fl., Enn fremur að drekka heitt eða kalt vatn á fastandi maga, yfir höfuð of mikil vatnsdrykkja við máltíðir; við það þynnist magavökv- inn og hiti sá, sem nauðsynlegur er til meltingar- innar, verður of lítill; enn fremur má telja til þess, er veldur spillandi efnabreytingum í magavökvanum, t. d. kaffi, t e, áfengirdrykkir, eðaefniþau, er auð- veldliga breytazt í ediks-, smjör- og kola-sýru, eða efni þau, sem, er þeirra er notið, eru að um- breytast, t. d. súrmjólk, bjór og slæmt vín, eða þau efni, er hálfrotin eru, t. d. gamall ostur, úldið kjöt. Við þessa ummyndun fæðunnar og myndan ediks- og smjör-sýru verður magavökvinn sjálfur að ediks- og smjör-sýru og koma fram við þessar óeðli- legusýrumyndanirlangvinn meltingarvankvæði. Opt verður og of mikið af söltum í maganum, t. d. hjá þeim, sem reykja mikið, og því renna niður of miklu munnvatni, því einmitt það tálmar meltingunni og framleiðir meltingarvanvæði. f>au meltingarvankvæði, sem koma af því að áhrif tauganna hafa breytzt, koma einkum fram, þegar sjúklingurinn hefur heimfýsi, veikindaangist, taugasjúknað og geðveiki, og eins og munnvatn eykst við áhrif tauganna, eins fer um magavökvan. Enn fremur er þeim mönnum gjarnt til meltingar- vankvæða, er neyta opt opiums, eða annara svæfandi lyfja. f>ví að lyf þessi stöðva eða minnka hræringar magans, svo að fæðan hrúgast saman í innýflunum og gjörir að þyngja þau um of, og leiðir þar af þembing og þrýsting í maganum, og hinsvegar verða lyf þessi tilefni til þess, að fæðan ummyndast of snemma í maganum og meira en eðlilegt er. Hver, sem hefur lesið þessar línur vorar með athygli, mun geta gjört sjer í hugarlund, hversu
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Kápa
(42) Kápa
(43) Saurblað
(44) Saurblað
(45) Saurblað
(46) Saurblað
(47) Band
(48) Band
(49) Kjölur
(50) Framsnið
(51) Kvarði
(52) Litaspjald


Hinn heilsusamlegi matar-"bitter" Brama-lífs-elixír

Ár
1883
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
48