loading/hle�
(15) Blaðsíða 7 (15) Blaðsíða 7
7 ónotalegar þessar þjáningar muni vera og hve ill- vænar fyrir hinn ökomna tíma. Skammvinn og lang- vinn magaveikindi lýsa sjer á sama hátt. Vjer skul- um hjer um leið geta hins svo kallaða búkhlaups er einkum kemur á sumrum, þegar menn njóta óþrosk- aðra aidina; fylgja því uppköst mikil, er ásamt með hinum tíðu skruðningum og vatnskenda niður- gangi, gjöra manninn opt svo máttfarinn, að til vand- ræða horfir. þetta ástand sjúklingsins líkist hinni „asiatisku choleru“, og verður hið sanna eðli sjúk- dómsins því að eins sannað, að asiatisk cholera gangi eigi þá manna á meðal. Ef hin skammvinna magaslímveiki ásjerlangan aldur, kallast hún langvinn, og vjer sjáum þá að maginn verður mjög viður hjá sjúklingunum. Hinn sjúki kastar upp miklu af slími, og má auk þess finna í því svepp, sem kallaður er sarcino ventriculi; eru það teningsmynduð, rauðleit svepphvolf, í lögun áþekk reyrðum böggli; þessi sveppur berst i magann með drykkjarvatninu. Ef menn ekki í tæka tíð brúka Brama-lífs-elixír, eru hin langvinnu maga-slímveikindi mjög ískyggileg. Ymistbráir afhinum sjúka, ýmist versnar honumtil muna. Nær- ingin verður of lítil, maðurinn megrast, verður hug- dapur, færvatnssýkiog dregur meira og meira af honum, uns dauðinn loksins gj örir enda á þrautum hans. <f>ar, sem hjer ræðir um magaveikindi, viljum vér um leið geta magafloga (magakrampa). pað eru áköf sárindaköst í maganum og holinu, er koma hvert eftir annað með skömmu millibili. Sárindin eru mikil og hleypur allt holið saman eins og í hnik- il; koma flog þessi opt eptir að menn hafa haft brjóstsviða, skjálfta í höndum eða föt- um, og safnast þá jafnan munnvatn mikið í munn- inum. Köstin enda með uppkostum, sem enn meir auka þjáningar hins sjuka. Að lokum viljum vjer enn fremur drepa á gyll- iniæðarþrautir, með því að þær erueinnafþeim sjúkdömum, er Brama-lífs-elixír Öbrygðult ræður bæt-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Kápa
(42) Kápa
(43) Saurblað
(44) Saurblað
(45) Saurblað
(46) Saurblað
(47) Band
(48) Band
(49) Kjölur
(50) Framsnið
(51) Kvarði
(52) Litaspjald


Hinn heilsusamlegi matar-"bitter" Brama-lífs-elixír

Ár
1883
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
48