loading/hleð
(16) Blaðsíða 8 (16) Blaðsíða 8
wr á; finnsí oss þvi fremur tilefhi til, aðdrepaáþað i bækling- þessum, sem skoðanir manna yfir höfuð á gylliniæðarþráutum era mjög óljösar. Læknar frá gömlum tímum tala um gylliniæðarþrautir og ætla að þær gangi í erfðir; álíta þeir útferðina góðs vita, með því að hún mundi afstýra öðrum sjúkdómum. Nít á tímum eru menn komnir á þá skoðun, að sjúkdómur þessi sé einstaklingssjukdömur og megi skoða utvíkkun þarmblöðæðanna sem orsök hans. Af öllum blóðæðum líkámans víkka blóðæðar blind- þarmanna mest, og er sérlega hætt við þvf á sumum mönnum. Gylliniæð kemur einkum fram hjá karl- mönnum á árunum frá 30 til 50, en þö geta börn og þjáðzt af henni. Mjög óskynsöm skoðun hefur kom- izt inn hjá mönnum nfi, að gylliniæð flytti sig, en hím getur hvorki flutt sig til hjarta, lungna eða heila, heldur koma sjúkdómar þar fram á annan hátt. Hinum sjúka léttir, ef honum er tekið blöð við þeim, en það hefur engin bataáhrif á liina reglu- legu gylliniæð. Ef menn hætta þessum blóðtökum, sem menn eru orðnir vanir við, og gæta ekki ma- tarhæfis, þá fá menn höfuðverk, svima, svefn- leysi, lystarleysi, andþrengsli og' þesskonar, eftir því hvort blóðið hleypur til þessa eða hins hluta líkamans, Oft fer svo að ekki blæðir, og kemur þá fram afrennnsli í slímhimnum þarmanna, og slím safnast mjög fyrir; er þá annaðhvort að þarm- arnir tæmast við og við, eins og tekinn sé feppi úr, eða að úr þeim sígur jafnt og þjett; þetta kalla menn slímæð. fegar gylliniæðahnútar falla af, koma fram ill sár. Eins og sjeð verður af næstu grein, ræður Brama-lífs-elixírið böt á öllum þessum meinum og gegnir því engri furðu, þött á bitter þennan hafi verið lokið hinu mesta lofsorði af málsmetandi læknisfræðingum, svo sem Dr. Moller, heilbrigðis- ráði og riddara af mörgum orðum í Berlín, hinum eiðsvarna efnafræðingi Dr. Hess í Berlín, og að Mansfeld-Búllner hefur notið og nýtur svo almenns lofs, að enginn læknir hingað til hefur fengið jafn- mikið lof fyrir rannsöknir sínar á líkum efnum
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Kápa
(42) Kápa
(43) Saurblað
(44) Saurblað
(45) Saurblað
(46) Saurblað
(47) Band
(48) Band
(49) Kjölur
(50) Framsnið
(51) Kvarði
(52) Litaspjald


Mansfeld-Bûllners heilsusamlegi matar-„bitter“ Brama-lífs-elixír

Ár
1883
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
48


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Mansfeld-Bûllners heilsusamlegi matar-„bitter“ Brama-lífs-elixír
https://baekur.is/bok/4cd2d0f6-208e-42cf-b759-f483e594463b

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 8
https://baekur.is/bok/4cd2d0f6-208e-42cf-b759-f483e594463b/0/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.