loading/hle�
(19) Blaðsíða 11 (19) Blaðsíða 11
læti við það fyrir afturfengna heilsu. Höfundurinn. D' Sjerstakir sjukdömar, sem læknaðir hafa verið með Brama-lifs-elixiri. Eins og" það í lífinu jafnan reynist bezt, að skýra kenningu hverja með dæmum, þannig teljum vér það og nauðsynlegt, að tilfæra nokkra af sjúk- dömum þeim, sem Brama-lífs-elixír hefur læknað eða ráðið böt á að nokkru. Að til færa þá alla hér yrði ögjörandi, með því að tala hinna læknuðu vex dag frá degi, auk þess að hið verðlaunaða elixír, sem eíngöngu er tilbúið í verksmiðjunni í Kaup- mannahöfn, ekki er að eins á boðstölum í Dan- mörku, Noregi og Svíþjöð, heldur nær því um heim allan; jafnvel í Afríku og Asíu hefur það rutt sér til rums, og jafnvel þött vjer gjörðum bækling vorn sex sinnum stærri, mundum vér þö ekki geta komið fyrir í honum öllum hinum undursamlegu bata- skýrslum, er oss hafa verið sendar. I. Sjúkdómsiýsing. Herra v. P., jarðeigandi i Posen leitaði min fyrir fáum vilcum síðan og lýsti fyrir mér sjúkdömi sínum á þessa leið. Hann var 30 ára að aldri; kvaðst hann við og við kenna eymsla nokkurra í maganum og kvið- holinu. þ>að var svo langt frá þvi að honum létti, ef þrýst var á kviðinn, að sárindin uxu um allan helming; svo för og, ef hann naut nokkurs. Hjarta- grófin blés upp, varð íhvelfd og sjúklingurinn kvaðst eigi þola þröng föt. Hann fékk oft uppköst og urðu sárindin þá æ meiri. Hann kvaðst eigi hafa haft „feber“, en tekið hafði hann eftir því, að hendur fætur og nefið köln- uðu upp og sviti stökk út um hann allan, einkum ennið. Eg hugsaði mikið fram og aftur um sjúkdöm
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Kápa
(42) Kápa
(43) Saurblað
(44) Saurblað
(45) Saurblað
(46) Saurblað
(47) Band
(48) Band
(49) Kjölur
(50) Framsnið
(51) Kvarði
(52) Litaspjald


Hinn heilsusamlegi matar-"bitter" Brama-lífs-elixír

Ár
1883
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
48