loading/hle�
(20) Blaðsíða 12 (20) Blaðsíða 12
12 þennan. f að gat verið gallsteinsþ r autir, maga- kiabbi og magaþroti, og það, sem það í raun réttri var, magakrampi. Að það væri hið síðast nefnda réð eg af þessum ástæðum. Gallsteinsþraut- um fylgja að sönnu lík sárindi og magakrampa, en uppköstin eru sjaldnar samfara magakrampanum. Enn fremur er lifrin of stör og sár við snortning, saurinn er leirborinn og hinn sjúki gulleitur á hör- und sem í gulu, og hafi í saurnum fundizt gallsteinar er sjúkdömurinn áreiðanlega gallsteinsþrautir. Ef um magakrabba er að ræða, er það, sem kemur upp úr hinum sjúka líkt kaffikorg og við þreifing á hjartagröfinni finna menn þrota. Ef um maga þrota er að ræða er uppgangurinn blöðmengaður. Sjukdömseinkennin bentu mér því á það, að hér væri um magakrampa að ræða. Eg réð hinum sjúka til þess að hafa hlýtt ullarbelti um lífið, til að firra sig ofkælingi og forðast geðshræringar. Enn fremur réð eg honum til að taka inn Brama-lífs- elixír, en gæta þess vel að fá það beina leið frá Mansfeld-Búllner & Lassen í Kaupmannahöfn. Sjuk- lingurinn fylgdi þessum ráðum mínum um þriggja vikna tíma og skýrði mér svo frá því, að hann kenndi engra sárinda síðan. Brama-lífs-elix- írið hafði þannig algjörlega læknað hann, eftir að hann áður hafði varið miklu fé til að reyna maltextrakt, ýmislconar dropa og allskonar leynilyf. Hafði þar Brama-lífs-elixírið unnið mikinn sigur! 5>að er því fremur mikils um vert um þessa lækning á magakrampa, sem læknar oft hafa reynt til við sjúkdöm þennan, án þess að hafa getað ráð- ið böt á honum. Hér koma wismuth, zink og mor- phin vanalega alls ekki að notum. í Brama-lífs- elixír eru efni, er ráða böt á öllum þeim þrautum, er orsakast af því að óregla hefur komizt á taug- arnar. II. Sjúkdómslýsing. Frú N. i Brandenburg við Havel var um langan tima þjáð af harðlífi, og mátti ekkert lyf lækna
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Kápa
(42) Kápa
(43) Saurblað
(44) Saurblað
(45) Saurblað
(46) Saurblað
(47) Band
(48) Band
(49) Kjölur
(50) Framsnið
(51) Kvarði
(52) Litaspjald


Hinn heilsusamlegi matar-"bitter" Brama-lífs-elixír

Ár
1883
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
48