loading/hle�
(26) Blaðsíða 18 (26) Blaðsíða 18
18 Undirskrifaðir, sem þekkja herra Andersen, votta, að þetta er að einu sem öðru sannleikanum samhljóða. Frands Mortensen, Sören Mortensen, sveitarstjóri. Bundsgárd. garðeigandi í Torp. JÓmfrúgula. Börn min tvö hafa þjáðzt mjög af Jómfrúgulu og hafa reynt ýms meðöl, en ekkert hefur dugað; að lokum reyndi eg Brama-lífs-elixír þeirra Mansfeld-Búllners & Lassens; fór þeim jafn- skjótt að batna, og þau höfðu lokið við eina flösku; en er þau höfðu neytt þessa bitters tvisvar á dag í tvö ár urðu þau heil heilsu; er mjer s0nn ánægja að geta birt þetta almenningi, og ræð eg til að brúka þenna bitter við Jómfrúgulu. Smedrup við Oppen. Andreas Krogh. I samfleytt 6 ár leitaði eg læknishjálpar handa syni mínum ungum, sem þjáðist af illkynjaðri maga- veiki, kveisu í sambandi við orma. Hin sterkustu meðöl voru viðhöfð, bæði útvortis og innvortis, en þjáningin linaðist ekkert, og ekkert af öllu því, er sótt var á apóthekið, hjálpaði. þá kom mjer til hugar að reyna heilsu-bitterinn, Brama-lífs-elixir frá Mansfeld-Búllner & Lassen, og eptir að eg hafði gefið drengnum inn bitter þenna í 4 vikur eptir fyrirsögn (Brugsanvis- ning) þeirri, er fylgdi, var hann alheill. Eg vil því samkvæmt sannleikanum og eptir beztu samvizku ráða mönnum til að kaupa bitter þenna, og er eg fús á að staðfesta með eiði það, sem eg hjer hef sagt. Hrossanesi. Isak Nathanson. Til leiðbeiningar fyrir þjáða og sjúka finn eg mjer skylt að gjöra heyrum kunnugt, hvers eg hef orðið visari við að brúka Brama-lífs-elixír. I 2—3 ár þjáð- ist eg af ógleði, harðlífi og lystarleysi, og brúkaði mikið af meðulum, en þau komu að engu haldi. Síð- an keypti eg glas af hinu ekta Brama-lífs-elixír frá Mansfeld-Búllner & Lassen, og varð öllu betri eptir að hafa neytt þess tvisvar, og er eg var búinn með glasið, var eg alheill heilsu. Einhverju sinni siðar vildi svo til að eg keypti glas af hinu óekta Brama-lífs-elixíri; og er eg hafði tekið lítinn
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Kápa
(42) Kápa
(43) Saurblað
(44) Saurblað
(45) Saurblað
(46) Saurblað
(47) Band
(48) Band
(49) Kjölur
(50) Framsnið
(51) Kvarði
(52) Litaspjald


Hinn heilsusamlegi matar-"bitter" Brama-lífs-elixír

Ár
1883
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
48