loading/hleð
(27) Blaðsíða 19 (27) Blaðsíða 19
19 skammt af þvl, varð mjer óglatt, íjekk verki í mag* ann osfrv., svo að eg get í sannleika vottað, að Brama-lifs-elixír þeirra Mansfeld-Bullner & Lassens er hið bezta, og ræð eg hverjum einum að gæta vel að, og ekki að vera að horfa í nokkra aura, þó sá kunni að vera munur á verði. Haldum við Arós. Chr. Laursen, skraddari. Máttþrot, magaveiki, svefnleysi. Fyrir ári siðan var eg þjáður mjög af máttþrotum. Allur líkaminn var magnlaus, þar með fylgdi magaveiki og svefnleysi. Eg leitaði ráða til læknis míns Dr. Rörby, og keypti síðan i glas af Mansfeld-Bullners & Lassens Brama- lifs-elixír. Fann eg fljótt bata á mjer, er eg neytti þess, mjer óx styrkur, fjekk betri matarlyst og gat sofið. Eg get með góðri samvizku sagt, að bitter þessi heldur heilsu minni við. Ræð og þeim öllum, er þurfa, að reyna þenna ágæta bitter, er á allt það lof skilið, er honum er svo rikulega veitt. Jaberg við Skive. J. Hansen. Gylliniœð og harlífi i 25 ár. Kona min hefur um 25 ár verið þjáð af gylliniæð, magaveikindum, meltingarleysi, langvinnu harðlifi og gyll- iniæðarhnútum. Um þenna tíma hafa 5 mikils metnir læknar reynt til við hana, án þess nokkuð hafi dugað. I tvö ár reyndi hún að drekka «eplavín» og i eitt ár «Hoífs maltextrakt», en versnaði æ. þjáð- ist hún svo mjög, að dauðinn mundi hafa verið henni þæg lausn. Vinir mínir rjeðu mjer að reyna hið orð- lagða Brama-lífs-elixír þeirra Mansfeld-Búllner & Las- sens, og eptir að hún nú hefur neytt 12 glasa af því er hún svo á batavegi að eg giöri mjer góða von um að hún verði brátt alheil heilsu, og þakka eg það næst guði herra Mansfeld-Búllner og «bitter» hans. Berlin. J. C. Rieneck, Manteufelsstræti 71. Kveisa. í meira en 50 ár hef eg öðru hvoru þjáðzt af áköfum kveisuverkjum og var eg optast nær neyddur til að leita læknishjálpar við þeim; i j*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Kápa
(42) Kápa
(43) Saurblað
(44) Saurblað
(45) Saurblað
(46) Saurblað
(47) Band
(48) Band
(49) Kjölur
(50) Framsnið
(51) Kvarði
(52) Litaspjald


Mansfeld-Bûllners heilsusamlegi matar-„bitter“ Brama-lífs-elixír

Ár
1883
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
48


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Mansfeld-Bûllners heilsusamlegi matar-„bitter“ Brama-lífs-elixír
https://baekur.is/bok/4cd2d0f6-208e-42cf-b759-f483e594463b

Tengja á þessa síðu: (27) Blaðsíða 19
https://baekur.is/bok/4cd2d0f6-208e-42cf-b759-f483e594463b/0/27

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.