loading/hle�
(29) Blaðsíða 21 (29) Blaðsíða 21
21 Eptir að eg árangurlaust hafði leitað læknisráða i 3 mánuði við vatnsýki, er öðru hverju fór í vöxt og hafði beinverki í för með sjer og sinadrátt í maga og fyrir brjósti, og með því eg sömuleiðis hafði slíni fyrir brjóstinu, þa rjeð eg af, að reyna eitt glas af Brama-lifs-elixír Mansfeld-Bullner & Lassens, og drakk eg eptir það dagléga fjórðung staups af því. f>að er mjer ánægja að geta vottað að eg er alheill h e i 1 s u; og skal eg því alvarlega ráða mönnum til að kaupa bitter þenna. 0rting pr. Odder. Morten Knudsen, múrmeistari. Ef hef um mörg ár kvalizt af gigtsótt, tauga- veiklan og heyrnardeyfð með stingjum og krampa- flogum, svo mjer var ekki vært um nætur, og gat jafnvel ekki leitað vinnu minnar um daga. Eg hef margs viðleitað, en allt kom að engu, en eptir að eg . um 3 mánaða tíma hef neytt Brama-lífs-elixirs, er mjer mildu hægra, og mæli eg því, sem skylt er, fram með bitter þessum. Nörrevang við Hallahauga. L. Nielsen. Bröstþyngsli og ögleði hafa lengi þjáð mig, og það opt svo mjög, að eg fann mig eigi færan um að annast dagleg störf min. þegar köstin komu að mjer, var og varla mönnunum sinnandi fyrir þunglyndis sakir. þá reyndi eg Brama-lífs-elixír, sem alþekkt er fyrir að vera svo gott til heilsubótar, og með því að taka það daglega í smáskömtum, er eg ekki að eins orðinn laus við lasleika minn, en mjer finnst líka eg vera orðinn annar maður, fjörugur oghraustur, og fær uin að annast störf mín, siðan jeg fór að brúka bitterinn. Strynö. R. Nielsen, póstþjónn. Eptir að eg i mörg ár hef verið mjög þungt haldinn af gigt fyrir bröstinu og kviðarmeinum, og leitað hjálpar við því hjá mörgum læknum án þess það kæmi að haldi, keypti eg glas af Brama-lífs- elixír Mansfeld-Búllner & Lassens og er eg hafði
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Kápa
(42) Kápa
(43) Saurblað
(44) Saurblað
(45) Saurblað
(46) Saurblað
(47) Band
(48) Band
(49) Kjölur
(50) Framsnið
(51) Kvarði
(52) Litaspjald


Hinn heilsusamlegi matar-"bitter" Brama-lífs-elixír

Ár
1883
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
48