loading/hleð
(32) Blaðsíða 24 (32) Blaðsíða 24
24 eg nú hef brúkað hann í hjer um bil 14 daga, er eg fullkomlega hraustur, og hef alls ekki kennt míns forna meins síðan. Eg skal því ótilkvaddur tilkynna yður þennan ágæta árangur, til þess að vekja eptirtekt annara sjúkra og þjáðra manna á þessum ágæta bitter, ef þjer viljið birta orð min opinberlega. N. Petersen, skraddarameistari. Kóierukast. í gærkveldi íjekk kona mín og eg allt í einu kólerukast, bæði niðurgang, upp- köst og krampa. Af því að Brama-lífs-elíxir yðar hefir almennings álit á sjer, hafði eg fyrir 8 dögum ráðið það með mjer, að hafa flösku af því á heimili mínu. Með því að við höfðum ekki annað lyf fyrir hendi og gátum heldur ekki náð í lækni og meðöl í snatri, þá drukkum við úr flöskunni smátt og smátt og við hljótum að játa, að, þótt drykkur þessi sje beiskur á bragðið, þá tókum við hann næsta fúslega inn, af því að við fundum mikinn ljetta eptir hverja inntöku, þannig að við vorum úr allri hættu, er læknirinn kom. Fyrir þetta votta eg yður alúðar- fylsta þakklæti mitt. Wien. Alois Tullinger, bókhaldari. IV. Goldegg. götu. Nr. 16. (L. S.) Að ofangreint vottorð, undirskript og innsigli sjeu frá þeim manni, er til er greindur. vottar. Wien, 7. ágúst 1873. D. Spitzer, Lyfsali. (L. S.) KÓIerukast. Brama-lifs-elixír yðar hefur frelsað líf mitt úr hörðu kólerukasti. Eg bið yður að nota þetta vottorð mitt eins og yður sýnist. Kathi Dittmer, Dublin. Nýgötu. Að undirskriptin sje rjett, vottar. Wien, 8. ágúst 1873. D. Spitser, lyfsali.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Kápa
(42) Kápa
(43) Saurblað
(44) Saurblað
(45) Saurblað
(46) Saurblað
(47) Band
(48) Band
(49) Kjölur
(50) Framsnið
(51) Kvarði
(52) Litaspjald


Mansfeld-Bûllners heilsusamlegi matar-„bitter“ Brama-lífs-elixír

Ár
1883
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
48


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Mansfeld-Bûllners heilsusamlegi matar-„bitter“ Brama-lífs-elixír
https://baekur.is/bok/4cd2d0f6-208e-42cf-b759-f483e594463b

Tengja á þessa síðu: (32) Blaðsíða 24
https://baekur.is/bok/4cd2d0f6-208e-42cf-b759-f483e594463b/0/32

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.