loading/hle�
(33) Blaðsíða 25 (33) Blaðsíða 25
25 Eg för frá háskölanum þegar eg var 22 ára ga- mall og var eg mjög farinn að heilsu; var það að kenna ögætni æsku minnar. Eg gat hvorki etið nje drukkið, en þjáðist af öþolandi kvölum með uppköstum, þegar eg reyndi til þess. Eg hafði í tvö ár verið undir læknishöndum í Neapel, en við það hafði heilsa mín vesnað svo mjög, að eg riðaði allur og dróst fram með veikum burðum. Eg var fyrir löngu orðinn vonlaus um bata. Eg ritaði göðvinum mínum, og bröður mínum i Cradock (i Suður-Afriku) kveðjubrjef og í huganum kvaddi eg mína ástkæru foreldra og systkini. Upp frá þessu lá eg rúmfastur og bjöst þá og þegar við dauða mínum. Að mánuði liðnum kom sending til mín frá bróður mínum; það voru nokkrar flöskur af »bitter«- drykk og á flöskumiðunum stöð: Brama-lífs-elixir. f>ar með fylgdi, að bröðir minn þrábændi mig um, að drekka bitter þennan. Sú vissa var orðin svo rík hjá |mjer, að mjer mundi ekki lífs auðið, að eg ljet að bön bröður míns að eins i þakklætis skyni fyrir sendinguna, en ekki vonaðist eg eptir, að mjer mundi batna við það. þegar eg hafði tekið »bitterinn« inn, sofnaði eg og svaf vært og lengi. þegar eg vaknaði, sat systir min við rúmið hjá mjer með tárin í augunum og sagði: »Eg er svo innilega glöð. það er mjög langt siðan, að þú hefir sofið svona vært.« Og eg fann það líka sjálfur: mjer fannst eg vera orðinn svo styrkur, að lifsvon tök að kvikna i brjösti mjer og eg gat tekið i hönd systur minni. Systir min gaf mjer smáskamta af Brama- lífs-elixíri á degi hverjum og eptir 3 vikna tíma er eg nú alheill heilsu; mjer finnst eg vera annar maður; eg geng úti í garði minum og nýt lifsins með ánægju. Fyrst sendi eg bröður minum ástkæra þakklæti mitt fyrir trúfesti þá og bröðurást er hann sýndi mjer ineð því, að senda mjer Brama-lifs-elixír, þennan heilsu- sama drykk, er eg ekki þekkti; því næst flyt eg mönnum þeim, er nefndir eru á flöskumðiunum alúð-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Kápa
(42) Kápa
(43) Saurblað
(44) Saurblað
(45) Saurblað
(46) Saurblað
(47) Band
(48) Band
(49) Kjölur
(50) Framsnið
(51) Kvarði
(52) Litaspjald


Hinn heilsusamlegi matar-"bitter" Brama-lífs-elixír

Ár
1883
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
48